GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.

GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Nýr pósturaf karlguðna » 16 Apr 2013 18:59

Veit einhver um góða byssubúð í kónksinns köbenhafn ? er að fara út og væri þakklátur fyrir góða ábendingu.
e.þ. og kannske byssuklúbb þar sem maður gæti fengið lánaða byssu til æfinga.!!
karlguðna
 
Póstar: 455
Skráður: 13 Feb 2013 13:46

Auglýsing

Re: GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Nýr pósturaf 257wby » 16 Apr 2013 19:58

KFK er líklega stærsti skotklúbburinn í Dk,og með flott svæði.
http://www.claytarget.dk/skydning.

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.
Notandamynd
257wby
 
Póstar: 193
Skráður: 21 Sep 2011 07:39
Staðsetning: Blönduós

Re: GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Nýr pósturaf karlguðna » 16 Apr 2013 21:00

takk fyrir þetta Guðmann. hlýt svo að fynna byssubúðir þarna ef ég næ að tjá mig við danskinn.
karlguðna
 
Póstar: 455
Skráður: 13 Feb 2013 13:46

Re: GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Nýr pósturaf Sveinbjörn » 16 Apr 2013 22:43

Það er látið vel af þessum körlum.

http://huntershouse.dk/
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
Notandamynd
Sveinbjörn
 
Póstar: 218
Skráður: 17 Jún 2012 23:49

Re: GÓÐ BYSSUBÚÐ Í KÖBEN ???

Nýr pósturaf karlguðna » 16 Apr 2013 23:20

já sæll,,,,, þessir eru ekki alveg blankir af græjum, takk fyrir þetta Sveinbjörn
karlguðna
 
Póstar: 455
Skráður: 13 Feb 2013 13:46


Fara aftur á Græjur

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

  • Auglýsing
cron