GPS tæki

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.

GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 09 Okt 2012 20:47

Hvar gerir maður bestu kaupin í GPS tækjum í dag, þá er ég aðallega að leitast að bestu verðunum en svo líka hvaða tæki er verið að bjóða uppá.

Garmin eTrex 10 - ódýr og gerir það sem þarf.
Garmin eTrex 20 - spenntur fyrir litaskjánum og minniskortaraufinni

en samt er næstum helmings munur á verðmiðanum.

Einhver ráð eða ráðleggingar?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Auglýsing

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Gisminn » 09 Okt 2012 22:08

Gerir bestu kaupin að kaupa tækið mitt ;)
post3904.html#p3904
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 09 Okt 2012 22:29

Er þetta tæki með USB eða serial?
Er vandamál að tengja það við tölvu? (win7 64-bit)
Hvaða kort er í því? (útgáfa)
Er þetta handtæki?

Þeir eru hættir að framleiða þetta tæki þannig að það verður enginn stuðningur við það héðan í frá. Gamalt firmware og notast ekki við nýjustu hnettina uppá nákvæmni og hraða á að ná staðsetningu/sambandi.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Gisminn » 09 Okt 2012 23:55

Úff þegar stórt er spurt þá er fátt um svör en það er USB það sama og er á öllum nýum símum í dag og rest veit ég ekki þetta var sett upp fyrir mig ég þoli ekki tæknidót og mér semur alls ekki við það.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Gisminn » 10 Okt 2012 20:36

Tækið er selt
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 10 Okt 2012 20:38

Frábært =)

en getur þá einhver annar leiðbeint mér í þessum málum?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Sveinn » 11 Okt 2012 20:49

Myndi í þínum sporum kíkja á Dakota tækin frá Garmin til samanburðar. Dakota 10 er á ágætu verði (listaverð í kringum 30 þ.kr), auðvelt í notkun, snertiskjár. Þurfti að endurnýja gamla Magellan Blazer tækið í hvelli um daginn og þar sem ég átti Garmin-kortið fyrir þá var ég ekki endilega að leita að kort+tæki combo. Dýrari tækin í Garmin búðinni eru oft með korti á hagstæðu verði – eða þannig... Þannig að ég datt um þetta Dakota 10 tæki í Fríhöfninni á ca 26 kkr. Byggt og Búið í Kringlunni (af öllum stöðum) hafa líka oft verið með afslátt á Garmin, jafnvel Elko á góðum stundum.

Hef ekki enn fundið Garmin á góðu verði sem er með almennilegan skjá, Dakota er með 2,6“ skjá sem er í minna lagi en heldur stærra en eTrex tækin, sem eru með 2,2“. Ef menn vilja almennilegan skjá í Garmin útivistartækjum þá þurfa menn að hósta um ca 100 þ.kr. fyrir Montana 600/650 tækin (4“).

Ef þú ert bara að spá í eTrex þá myndi ég fara í 20 týpuna til að fá litaskjáinn, ekki spurning.

http://www.rsimport.is/?p=615
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson
Sveinn
 
Póstar: 158
Skráður: 07 Maí 2012 20:58

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 11 Okt 2012 22:46

Er það alveg þess virði fyrir þennan auka pening að hafa litaskjáinn?
Elko er með eTrex 20 á 35000 minnir mig, veit ekki hvort það sé kort inni því verði annað en bara gróft kort án landamerkja.

En ef Dakota 10 er á 30.000 er það þá betri kostur en eTrex 20?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Sveinn » 12 Okt 2012 08:19

Þetta er náttúrulega bara smekksatriði, skoðaðu bæði og sjáðu hvað þér líkar. Dakota tækin eru með aðeins stærri skjá en eTrex, það réði valinu hjá mér. Litaskjárinn er nauðsynlegur þegar skoðað er kort í svona litlum skjá, finnst mér. Grunnkortið sem fylgir er ónothæft, engar hæðarlínur og örfá örnefni.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson
Sveinn
 
Póstar: 158
Skráður: 07 Maí 2012 20:58

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 12 Okt 2012 20:29

Verður maður þá að kaupa þetta Íslandskort sem Garminbúðin er að selja á 18.900 eða eru einhverjir aðrir möguleikar í boði?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Gisminn » 12 Okt 2012 20:51

Kaupandinn af mínu tæki lætur ekkert heyra í sér svo ef það er áhugi þá gjörðu svo vel.
tækið er með usb tenginu eins og nýju símarnir en ég er ekkert tæknitröll því miður
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: GPS tæki

Nýr pósturaf Padrone » 19 Okt 2012 18:22

Bara til að menn viti af því þá er Garmin Dakota 10 á tilboði í Byggt og Búið, Kringlunni.
23.900 kall

Ég ætla að skella mér á það þegar samþyki fæst hjá fjármálastjóranum.

P.S. Er á 26.900 í Fríhöfninni.... Tax free hvað, bara meiri álagning.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Padrone
 
Póstar: 150
Skráður: 02 Maí 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Græjur

 


  • Skyldar umræður
    Svör
    Flettingar
    Síðasti póstur

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

  • Auglýsing
cron