Veiðimeistarinn - Póstar

Fara aftur í flókna leit

Re: Kæra hreindýraveiðar

Þetta er svo vitlaust og sett fram af svo mikilli vanþekkingu að þetta tekur engu tali !
af Veiðimeistarinn
02 Okt 2017 17:35
 
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Kæra hreindýraveiðar
Svör: 5
Flettingar: 355

Re: Veiði dagsins 2017

Nei Sindri, ekki búinn að taka það saman, það verður gert eftir helgina, þegar ég kem heim úr suðurvegi, með viðkomu á Laufskálarétt !
Ein mynd úr suðurvegi, veiðimenn hittast á fundi í borg óttans, Brynjar Már Magnússon og Hafsteinn. Númason hittu undirritaðan og þá er gleðin við völd !
af Veiðimeistarinn
27 Sep 2017 22:25
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Takk.
Ég var víst á tveim stöðum, í fréttunum á Ruv og í Eldhjarta Íslands !!
af Veiðimeistarinn
21 Sep 2017 13:24
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Jæja, jæja, þá er þessu veiðitímanili lokið , fór með alls 66 veiðimenn til veiða þetta haustið. Síðasti dagur ein kýr á svæði 1, mígandi rigning og allt það en ekki svo sem mikill vindur sem betur fer. Fann dýr í Grundarheiðinni, þar fellsi Gísli Auðbergsson mylka hreinkú sem vóg 52 kg. með 15 mm. ...
af Veiðimeistarinn
20 Sep 2017 18:54
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Jæja, þá fer að líða að lokum þessa veiðitímabils, næst síðasti dagurinn. Var með 4 veiðimenn á svæði 1 í dag, Geldingahnappa og fleiri hnappa, kom samt 2 Geldingahnöppum af mér til Jóns Egils á svæði 2. Dýrin fundust innan við Skollagrenisásinn og runnu nokkuð hratt inn með Stóra Svalbarðinu inn í ...
af Veiðimeistarinn
19 Sep 2017 22:23
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það voru tvær kýr á svæði 1 í dag Dýrin fundust á Háreksstaðahálsinum við Bjallkollu. Þar felldi Þórir Jónsson 44 kg. mylka kú með 5 mm. bakfitu, hann notaði Sako cal. 270 Win með 130 gr. kúlu og færið var 250 metrar. Sonur Þóris Jóhann Már felldi einnig mylka kú sú var 38 kg. með 5 mm. bakfitu einn...
af Veiðimeistarinn
18 Sep 2017 18:12
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein Kýr á svæði 2 í dag.
Fann dýrin í Múlahrauninu við Kofakvíslina.
Þar felldi Daði Jónsson 41 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Mauser cal. 6,5-284 með 100 gr. Hornady A-Max kúlu hlaðinni með Norma MRP 60 gr. á 3500 feta hraða og færið var 70 metrar.
af Veiðimeistarinn
17 Sep 2017 17:34
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Í dag var ég með þrjár kýr á svæði 1. Dýrin fundust við Gestreiðastakvíslina inni við Kollseyrudal, þau runnu inn Lækjardalinn og yfir á Kollseyrudal. Þar felldi Guðni Einarsson 42 kg. gelda kú með 10 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Winchester 70 cal. 270 Win með 130 gr. Hornady SST kúlu o...
af Veiðimeistarinn
16 Sep 2017 19:56
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Ég var aftur á svæði 2 í dag, dýrin voru komin af Smáragrundarbrúnunum inn í Húsárkvíslar. Þar felldi Kristinn Eiríksson 42 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu. Hann notaði Sako veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 með 120 gr. Nosler Ballistic Tip kúlu úr verksmiðjuhlöðnu Norma skoti, hausskot og færið var 136 ...
af Veiðimeistarinn
15 Sep 2017 18:46
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kýr á svæði 2 í dag, ég fann dýrin í brúninni fyrir ofan Smáragrund, rétt utan við Stóralæk.
Þar felldi Guðmunddur R. Reynisson kú.
Hún vóg 41 kg. með litla bakfitu, eða 2 mm. Hann notaði Ruger M77 veiðiriffil sinn cal. 270 Win. með 130 gr. Hornady Coreloock kúlu og færið var 212 metrar.
af Veiðimeistarinn
14 Sep 2017 19:47
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kú á svæði 1 í dag.
Aðalsteinn Hákonar frændi minn fann dýrin úti við Fríðuá og þau lónuðu inn undir Fríðufellið niður við Hofsá.
Þar felldi Kristinn Þór Ingvarsson 47 kg. kú með 25 mm. bakfitu, Kiddi notaði Blaser R8 veiðiriffil sinn cal.6,5x47 með 120 gr. kúlu og færið var 178 metrar.
af Veiðimeistarinn
13 Sep 2017 22:08
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var einn tarfur á svæði 1 í dag, síðasti tarfurinn á veiðitímabilinu hjá mér. Það komu 6 tarfar inn Brunann fyrir utan Mel þar sem skotinn var úr þeim einn tarfur og þeir fóru upp á Sauðárdal við skotið. Ég kom á móti þeim út Sauðárdalinn frá Háreksstaðkvíslinni og hitti á þá við innra Brunahorn...
af Veiðimeistarinn
12 Sep 2017 17:27
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Eftir veiðilausan dag í gær vegna þoku og rigningar, var haldið til veiða á svæði 2 í dag. Dýrin fundust af Miðheiðarhálsi í Teigaselsheiðinni, eftir að farið var upp frá Fjallsseli. Davíð Viðarsson veiddi tæplega 40 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Hova veiðiriffil sinn cal. 243 með Nosler Bal...
af Veiðimeistarinn
12 Sep 2017 00:16
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var líka seinni hárleikurinn í, Vaðbrekkumenn á veiðum, í dag. Vigfús Hjörtur mágur minn var að leiðsegja Aðalsteini bróðir mínum, Guðbjörgu dóttir hans og Jóni syni sínum. Þau veiddu þrjár kýr á Hraunfellshnjúk í Vopnafirði. Aðalsteinn (Steini) veiddi tæplega 40 kg. þunga kú með 2 mm. bakfitu h...
af Veiðimeistarinn
09 Sep 2017 23:45
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Síðan þegar þessar 3 kýr voru búnar leiðsagði ég Aðalsteini Hkkonarsyni frænda mínum í eina kú á svæði 1 á sama stað.
Hann felldi 48 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu við Steinsá.
Hann notaði Mauser Demoline ala Jói Vill veiðiriffil sinn cal. 6,5-284 með 120 gr. kúlu og færið var 171 meter.
af Veiðimeistarinn
09 Sep 2017 20:57
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Eftir veiðilausan dag í gær, rofaði til og hann var uppi með sólskin í dag. Ég var með þrjár kýr á svæði 1. Jón Egill fann dýrin strax og þokunni létti, 3 hópa í Einarsstaðahnjúk og Hraunfellshnjúk niður undir sveit í Vopnafirði. Mínir menn veiddu í Einarsstaðahnjúk. Axel Ísaksson veiddi 42 kg. mylk...
af Veiðimeistarinn
09 Sep 2017 19:38
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kú á svæði 1 í dag. Ekkert dýr fannst á svæði 1 vegna þoku og rigningar. Hins vegar hefur ein hjörð haldið sig hérna á Hálsinum fyrir ofan Vaðbrekku í dag á svæði 2 og búið að fella 5 kýr úr þeirri hjörð í dag, á svæðinu innan úr Skænudal út að Djöflamel með vörðutyppi. Þrír leiðsögumenn...
af Veiðimeistarinn
08 Sep 2017 18:43
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Var á svæði 2 í dag með eina kú. Dýrin fundust á Desjarárdalnum og runnu út á Smjörtungufellið. Þar veiddi Jón Sigfússon mjööög væna kú, gelda, sem vóg 60 kg og hafði 40 mm. bakfitu. Hann notaði Weatherby veiðiriffil sinn cal. 243 með verksmiðjuhlöðnum Sako skotum, Hammer head kúlu og færið var 107m...
af Veiðimeistarinn
07 Sep 2017 17:20
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kýr á svæði 1 í dag. Dýrin höfðu flutt sig af Grundarbrúnunum út og norður að Hvannalæk, ég náði þeim á Víðdalnum. Inga Fanney Egilsdóttir veiddi tæplega 40 kg. kú rétt utan við Hnausinn, hún notaði Winchester Model 70 cal. 3006 með 125 gr. Nosler ballistic tip kúlu og færið var 120 metr...
af Veiðimeistarinn
06 Sep 2017 21:14
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160

Re: Veiði dagsins 2017

Það voru tv.r kýr á svæði 1 í dag, dýr á brúununum fyrir ofan Grund. Þar veiddi Helgi Sigurðarson 45 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu, hann notaði Mauser 12 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55, nýjan úr búðinni hjá Jóa Vill og færið var 34 metrar. Karl Axelsson felldi 57 kg. gelda kú, hann notaði Remington ...
af Veiðimeistarinn
05 Sep 2017 22:00
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 64
Flettingar: 6160
Næstu

Fara aftur í flókna leit

  • Auglýsing
cron