Veiðimeistarinn - Póstar

Fara aftur í flókna leit

Re: Veiði dagsins 2017

Ég fór með tvo að veiða kýr á svæði 8 síðasta laugardag 18 nóv. Þessi síða virðist hafa legið niðri síðustu daga, eða ég hef allavega ekki komist inn á hana, fyrr en nú ! Fór með veiðimönnum mínum Sveinbirni Guðmundssyni og Brynjari Má Magnússyni, inn í Svínafell í Nesjum og hittum sveitarhöfðingjan...
af Veiðimeistarinn
23 Nóv 2017 09:57
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Garðar minn !! FYRIRGEFÐU !! Ég gleymdi áð sertja riffilcaliberið þitt inn á skrána, þegar ég fór að leggja saman þá voru bara 65 rifflar inni. Auðvitað á ég að tvítékka svona og leggja saman í töflunni þegar ég er búinn að slá þetta inn, en svona er þetta bara, ég er víst ekki fullkominn !! Ég fór ...
af Veiðimeistarinn
25 Okt 2017 18:35
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Takk fyrir þetta Óskar !
Það er skemmtilegt að velta þessu fyrir sérá alla vegu, endilega !
af Veiðimeistarinn
23 Okt 2017 18:00
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Mér finnst þetta athyglisverð þróun, og fylgir þeirri spá sem ég gerði fyrir nokkrum árum. Það er, að 243 væri svolítið kaliber gærdagsins til hreindýraveiða og 6,5 kaliberin mundu styrkja sig í sessi og 308 væri ofmetið veiðikaliber á Íslandi sem er nú á undanhaldi. Kaliber 3006 er aftur á uppleið,...
af Veiðimeistarinn
17 Okt 2017 20:28
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Hérna kemur árlegt yfirlit yfir þróun calibera hjá veiðimönnum sem veiddu með mér árið 2017. Kalíber.......2009.......2010.....2011.....2012......2013......2014.....2015......2016......2017 243..............21.........13........12........14.........10..........7..........8........14..........7 6XC.....
af Veiðimeistarinn
17 Okt 2017 15:18
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Kæra hreindýraveiðar

Þetta er svo vitlaust og sett fram af svo mikilli vanþekkingu að þetta tekur engu tali !
af Veiðimeistarinn
02 Okt 2017 17:35
 
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Kæra hreindýraveiðar
Svör: 8
Flettingar: 834

Re: Veiði dagsins 2017

Nei Sindri, ekki búinn að taka það saman, það verður gert eftir helgina, þegar ég kem heim úr suðurvegi, með viðkomu á Laufskálarétt !
Ein mynd úr suðurvegi, veiðimenn hittast á fundi í borg óttans, Brynjar Már Magnússon og Hafsteinn. Númason hittu undirritaðan og þá er gleðin við völd !
af Veiðimeistarinn
27 Sep 2017 22:25
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Takk.
Ég var víst á tveim stöðum, í fréttunum á Ruv og í Eldhjarta Íslands !!
af Veiðimeistarinn
21 Sep 2017 13:24
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Jæja, jæja, þá er þessu veiðitímanili lokið , fór með alls 66 veiðimenn til veiða þetta haustið. Síðasti dagur ein kýr á svæði 1, mígandi rigning og allt það en ekki svo sem mikill vindur sem betur fer. Fann dýr í Grundarheiðinni, þar fellsi Gísli Auðbergsson mylka hreinkú sem vóg 52 kg. með 15 mm. ...
af Veiðimeistarinn
20 Sep 2017 18:54
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Jæja, þá fer að líða að lokum þessa veiðitímabils, næst síðasti dagurinn. Var með 4 veiðimenn á svæði 1 í dag, Geldingahnappa og fleiri hnappa, kom samt 2 Geldingahnöppum af mér til Jóns Egils á svæði 2. Dýrin fundust innan við Skollagrenisásinn og runnu nokkuð hratt inn með Stóra Svalbarðinu inn í ...
af Veiðimeistarinn
19 Sep 2017 22:23
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það voru tvær kýr á svæði 1 í dag Dýrin fundust á Háreksstaðahálsinum við Bjallkollu. Þar felldi Þórir Jónsson 44 kg. mylka kú með 5 mm. bakfitu, hann notaði Sako cal. 270 Win með 130 gr. kúlu og færið var 250 metrar. Sonur Þóris Jóhann Már felldi einnig mylka kú sú var 38 kg. með 5 mm. bakfitu einn...
af Veiðimeistarinn
18 Sep 2017 18:12
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein Kýr á svæði 2 í dag.
Fann dýrin í Múlahrauninu við Kofakvíslina.
Þar felldi Daði Jónsson 41 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Mauser cal. 6,5-284 með 100 gr. Hornady A-Max kúlu hlaðinni með Norma MRP 60 gr. á 3500 feta hraða og færið var 70 metrar.
af Veiðimeistarinn
17 Sep 2017 17:34
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Í dag var ég með þrjár kýr á svæði 1. Dýrin fundust við Gestreiðastakvíslina inni við Kollseyrudal, þau runnu inn Lækjardalinn og yfir á Kollseyrudal. Þar felldi Guðni Einarsson 42 kg. gelda kú með 10 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Winchester 70 cal. 270 Win með 130 gr. Hornady SST kúlu o...
af Veiðimeistarinn
16 Sep 2017 19:56
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Ég var aftur á svæði 2 í dag, dýrin voru komin af Smáragrundarbrúnunum inn í Húsárkvíslar. Þar felldi Kristinn Eiríksson 42 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu. Hann notaði Sako veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 með 120 gr. Nosler Ballistic Tip kúlu úr verksmiðjuhlöðnu Norma skoti, hausskot og færið var 136 ...
af Veiðimeistarinn
15 Sep 2017 18:46
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kýr á svæði 2 í dag, ég fann dýrin í brúninni fyrir ofan Smáragrund, rétt utan við Stóralæk.
Þar felldi Guðmunddur R. Reynisson kú.
Hún vóg 41 kg. með litla bakfitu, eða 2 mm. Hann notaði Ruger M77 veiðiriffil sinn cal. 270 Win. með 130 gr. Hornady Coreloock kúlu og færið var 212 metrar.
af Veiðimeistarinn
14 Sep 2017 19:47
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það var ein kú á svæði 1 í dag.
Aðalsteinn Hákonar frændi minn fann dýrin úti við Fríðuá og þau lónuðu inn undir Fríðufellið niður við Hofsá.
Þar felldi Kristinn Þór Ingvarsson 47 kg. kú með 25 mm. bakfitu, Kiddi notaði Blaser R8 veiðiriffil sinn cal.6,5x47 með 120 gr. kúlu og færið var 178 metrar.
af Veiðimeistarinn
13 Sep 2017 22:08
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það var einn tarfur á svæði 1 í dag, síðasti tarfurinn á veiðitímabilinu hjá mér. Það komu 6 tarfar inn Brunann fyrir utan Mel þar sem skotinn var úr þeim einn tarfur og þeir fóru upp á Sauðárdal við skotið. Ég kom á móti þeim út Sauðárdalinn frá Háreksstaðkvíslinni og hitti á þá við innra Brunahorn...
af Veiðimeistarinn
12 Sep 2017 17:27
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Eftir veiðilausan dag í gær vegna þoku og rigningar, var haldið til veiða á svæði 2 í dag. Dýrin fundust af Miðheiðarhálsi í Teigaselsheiðinni, eftir að farið var upp frá Fjallsseli. Davíð Viðarsson veiddi tæplega 40 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Hova veiðiriffil sinn cal. 243 með Nosler Bal...
af Veiðimeistarinn
12 Sep 2017 00:16
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713

Re: Veiði dagsins 2017

Það var líka seinni hárleikurinn í, Vaðbrekkumenn á veiðum, í dag. Vigfús Hjörtur mágur minn var að leiðsegja Aðalsteini bróðir mínum, Guðbjörgu dóttir hans og Jóni syni sínum. Þau veiddu þrjár kýr á Hraunfellshnjúk í Vopnafirði. Aðalsteinn (Steini) veiddi tæplega 40 kg. þunga kú með 2 mm. bakfitu h...
af Veiðimeistarinn
09 Sep 2017 23:45
 
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2017
Svör: 73
Flettingar: 8713
Næstu

Fara aftur í flókna leit

  • Auglýsing
cron