maggragg - Póstar

Fara aftur í flókna leit

Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?

Hvernig hefur gengið í refaveiði í vetur hjá þeim sem það stunda. Þetta hefur verið með því alla rólegasta hérna á suðurlandinu sem ég man. Hef reyndar stundað þetta stutt. Það er ekki fyrr en í morgun eftir að það snöggkólnaði að allt í einu fóru 2-4 dýr að ganga í frá miðnætti fram til núna. Hefur...
af maggragg
22 Feb 2017 08:27
 
Spjallborð: Vargur
Umræða: Hvernig hefur refaveiðin gengið í vetur?
Svör: 2
Flettingar: 553

Re: Sauer 100 og 101

Takk fyrir þetta. Er búin að fara í Hlað að skoða og handleika bæði 100 classic XT og svo 101 Alaska. Ég er rosalega hrifinn af örygginu á 101 og er orðin verulega volgur fyrir Alaska, þótt það sé verulegur verðmunur. Þetta er virkilega flottir rifflar í alla staði og Alaska hefur allt það sem ég er...
af maggragg
04 Des 2016 17:14
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Elgveiðar 2016

Gaman að fylgjast með þessu. Einn daginn á maður eftir að fara að veiða erlendis...
af maggragg
17 Nóv 2016 12:02
 
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Elgveiðar 2016
Svör: 3
Flettingar: 1932

Re: Trump forseti

Held að verð á eftir að lækka og framboð eftir að aukast þar sem lítil hætta verður á því að farið verði í breytingar á byssulöggjöfinni þarna ytra þegar republikanar ráða þinginu og forsetastólnum. Hinsvegar er hætt við því að Bandaríkin einangri sig frekar miðað við tal verðandi forseta í aðdragan...
af maggragg
09 Nóv 2016 12:47
 
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Trump forseti
Svör: 2
Flettingar: 468

Re: Sauer 100 og 101

Ég á Mauser og langar ekki í annan svoleiðis lás. Ég er líka sérvitur um byssur og spái mikið í þessu. Það sem ég er að spá akkurat á þessum klukkutíma eru eftirfarandi byssur: Sauer 101 classic XT í 22-250 eða .243 Sauer 100 classic XT í .243 Howa miniaction í .204 ruger Tikka T3x xxxxx í .204 ruger
af maggragg
08 Nóv 2016 17:27
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Hljóðdemparar

Gaman að sjá þessar mælingar. 20" hlaup er orðin ansi algengur valkostur í dag, og vilja sumir meina að stutt og þykk hlaup séu mjög nákvæm, þar sem þau séu svo stíf. Ég er í veiðirifflapælingum, og vill frekar hafa hlaupið styttra en hitt, en auðvitað verður eitthvað hraðatap, en á móti kemur ...
af maggragg
06 Nóv 2016 19:46
 
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Flettingar: 1095

Re: Sauer 100 og 101

Sauer 100 er á 140þ í plastskeptinu og Sauer 101 á 210þ í plastskeptinu (snittaður, með stillanlegum kinnpúða og Ilaflon húðuðu járnverki. Þetta eru rifflar sem eru tilbúnir úr kassanum og þarf ekkert að fikta í þeim til að þeir skjóti miðað við það sem maður hefur lesið. Er miklu spenntari persónul...
af maggragg
06 Nóv 2016 19:41
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Sauer 100 og 101

Ég á nú þegar ómetanlegan veiðiriffill, Mauser 98k með Shulz & Larsen hlaupi og uppábúin að hætti Bóbó :) Langar núna til viðbótar í léttan gönguriffill, eingöngu í í refinn. Má ekki fara yfir 4 kg með öllu (sjónuauki, hljóðdempari), vera með lausu magasíni og hröðu hylki. Er mjög spenntur fyrir...
af maggragg
05 Nóv 2016 22:47
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Magasín í Sako L46 .222

Ég pantaði magasín af https://www.triplek.com/

Kemur í ljós hvort að það passar en það er 6 skota útfærsla. Set hérna inn hvernig það kemur út.
af maggragg
05 Nóv 2016 22:42
 
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Magasín í Sako L46 .222
Svör: 1
Flettingar: 440

Re: Sauer 100 og 101

Takk fyrir þetta Jóhann :) Þannig að maður ætti að safna aðeins lengur og skoða Sauer 101 frekar en 100 uppá nákvæmni. Handlék þessa báða í búðinni um daginn og þó 100 hafi verið mjög mjúkur og flottur, þá fann maður gæða mun á lás í 101 þar sem hann var ennþá mýkri og svona. Er soldið spenntur fyri...
af maggragg
05 Nóv 2016 10:56
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Sauer 100 og 101

Já þetta er mjög spennandi rifflar. Eina sem er að trufla mig við Sauer 101 er að hlaupið er hitapressað í. En kannski er það ekki svo stórt mál. Hlýtur að vera hægt að láta skipta um hlaup einhvernveginn. Held líka að öryggið sé "öruggara" í Sauer 101
af maggragg
04 Nóv 2016 13:13
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Magasín í Sako L46 .222

Bráðvantar magasín, eða skotgeymi í Sako L46 .222 ef einhver lumar á svoleiðis.
af maggragg
02 Nóv 2016 22:03
 
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Magasín í Sako L46 .222
Svör: 1
Flettingar: 440

Sauer 100 og 101

Eru einhverjir sem eiga eða hafa prófað nýju Sauer 100, eða 101 rifflana og eru til í að deila reynslu sinni af þeim?
af maggragg
01 Nóv 2016 14:13
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 100 og 101
Svör: 13
Flettingar: 1194

Re: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.

Sammála með geymsluna. En hinsvegar á aldrei að geyma hljóðdeyfi á riffli þegar hann er í geymslu, nema manni sé sama um tæringuna sem það veldur í hlaupinu. Það á alltaf að taka hljóðdeyfi af eftir notkunn, enda eru efnasamböndin sem myndast í deyfinum sérstaklega tærandi og geta skemmt mjög útfrá ...
af maggragg
23 Ágú 2016 10:11
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.
Svör: 10
Flettingar: 774

Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.

Búið er að setja drög að breytingum á reglugerð á vef innanríkisráðuneytisins. Um er að ræða breytingu sem felur í sér ramma um hljóðdeyfa og heimild lögreglustjóra til að gefa út leyfir yfir notkunn þeirra. https://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/drog-ad-breytingu-ad-reglugerd-um-skotvopn-til-um...
af maggragg
22 Ágú 2016 23:23
 
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.
Svör: 10
Flettingar: 774

Innanfélagsmót - GæsaSkyttu mótið 2016

GæsaSkyttu mótið er innanfélagsmót í haglaskotfimi. Núna styttist í gæsatímabilið og margar gæsaskyttur eru í félaginu. Því setjum við upp keppni þar sem skotið er á 25 dúfur úr turninum af palli 7 (Pallurinn við litla húsið). Skotið verður í 5 skota lotum, 5 sinnum. Fyrstu þrjú skotin eru úr turni ...
af maggragg
14 Ágú 2016 22:33
 
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Innanfélagsmót - GæsaSkyttu mótið 2016
Svör: 0
Flettingar: 1075

Innanfélagsmót - skeet-létt sumarmótið

Innanfélagsmót - skeet-létt sumarmótið Þetta er mót þar sem keppt er með Skeet-létt fyrirkomulaginu. Hafa félagsmenn möguleika á því að skjóta 10 hringi en þrír bestu telja. Einn hring hvert miðvikudagskvöld í sumar. Fyrirkomulagið er þannig að einungis má taka einn hring, á hverju opnu kvöldi og v...
af maggragg
19 Maí 2016 22:16
 
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Innanfélagsmót - skeet-létt sumarmótið
Svör: 0
Flettingar: 1711

Ný heimasíða félagsins

Þá er ég búin að setja nýja síðu fyrir skotfélagið í loftið, eða réttara sagt á netið. Síðan er keyrð á Drupal kerfi og hef ég bætt ýmsum viðbótum við eins og viðburðadagatali og öðru. Þarna er stefnan að allar upplýsingar um félagið og viðburði þess verða aðgengilegar ásamt ýmsum fróðleik og svörum...
af maggragg
30 Apr 2016 23:41
 
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Ný heimasíða félagsins
Svör: 2
Flettingar: 314

Re: Hiti á pallhús

af maggragg
10 Des 2015 19:22
 
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hiti á pallhús
Svör: 7
Flettingar: 539

Re: VHF stöðvar frá Kína

Hef nýlega fjárfest í Baofeng UV-5R stöð frá Kína. Eru á mjög góðu verði og forritanlegar. Eru yfirleitt í 4w en til í 8w útgáfum. Eru ekki vatnsheldar en að öðru leyti nokkuð nettar og skemmtilegar. Er ekki kominn með mikla reynslu af þessari stöð, en sem neyðarstöð myndi ég sennilega fá mér einfal...
af maggragg
08 Des 2015 21:30
 
Spjallborð: Græjur
Umræða: VHF stöðvar frá Kína
Svör: 6
Flettingar: 716
Næstu

Fara aftur í flókna leit

  • Auglýsing