Search found 284 matches
- 03 Feb 2015 10:01
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kalíberi vegna hreindýra
- Svör: 15
- Skoðanir: 3930
Re: Val á kalíberi vegna hreindýra
Satt best að segja held ég að caliberið skipti engu máli svo framaleg sem það er löglegt og menn æfi sig með þá byssu sem þeir ætla nota, Hvort sem menn velja að nota feriltöflu og stilla sjónaukann á það færi sem dýrið er á (þessa aðferð nota ég) eða nota PBR og stilla sjónaukann á PBRZ þá er hægt ...
- 29 Jan 2015 20:53
- Spjallborð: Kostakjör
- Umræða: kominn tími á að panta kúlur
- Svör: 29
- Skoðanir: 14928
Re: kominn tími á að panta kúlur
Mér var bent á það að láta bara hlaða fyrir mig,þeir gætu gert það, eða gera það sjálfur og kaupa græjur hjá þeim fyrir endurhleðsluna Það eru fjölmargir að hlaða í þetta caliber og hljóta vera einhverjir þarna í nágreni við þig og síðast þegar ég vissi þá voru þeir í Hlað ekki að leggja mikið á þe...
- 28 Jan 2015 16:55
- Spjallborð: Kostakjör
- Umræða: kominn tími á að panta kúlur
- Svör: 29
- Skoðanir: 14928
Re: kominn tími á að panta kúlur
Þetta hefur ekkert með verð að gera nema að ef verð hækkar eykst innflutningur. Þetta er einmitt þróunin sem ég var að lýsa og á endanum lokuðu búðirnar og eftir stóð bensín sjoppan og reyndi að eiga mjólk og það allra bráðnauðsynlegasta. Ég sé að þessi vefverslaun sem linkað er inná á Hlað vefnum ...
- 28 Jan 2015 14:43
- Spjallborð: Kostakjör
- Umræða: kominn tími á að panta kúlur
- Svör: 29
- Skoðanir: 14928
Re: kominn tími á að panta kúlur
Ég er smá saman að byggja mér upp kúlulager þannig að ég eigi alltaf eitthvað til af því sem ég er að nota. Mér líst frekar illa á þá þróun ef menn ætla almennt að fara panta þetta sjálfir, enda hef ég búið á stað þar sem allar búðirnar lokuðu vegna þess að íbúarnir keyrðu í Bónus hundruðir kílómetr...
- 25 Jan 2015 17:14
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Er það aðlavandamálið ?Jenni og Sindri Þetta er aðalvandamálið í mínum huga "Af hverju felldu hreindýri skal greiða til Umhverfisstofnunar sérstakt leyfisgjald sem ráðherra ákveður árlega að fengnum tillögum stofnunarinnar. Við ákvörðun gjaldsins skal taka mið af kostnaði við vöktun hreindýrastofns...
- 25 Jan 2015 16:37
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Voru ekki endurúthlutanir áður en skotprófin voru ? Vissulega voru endurúthlutanir fyrir skotpróf en væntanlega eru þeir sem fá ekki að veiða vegna falls næstum því hrein viðbót við þær endurúthlutanir sem áður voru. Ég er að gagnrína hversu há upphæð er tekin af veiðimönnum fyrir endurúthlutun þet...
- 25 Jan 2015 14:50
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Hefðir þú fallið á prófinu og ekki búin að full greiða dýrið hefðir þú tapað 25% staðfestingargjaldinuHefðir þú verið búin að borga allt dýrir og fallið samt á prófi hefðir þú tapað 25% af dýrinu við endurúthlutun. Þetta er sama tap fyrir að falla á prófi svo einfallt er það. Ég sé að þú ert ekki e...
- 24 Jan 2015 13:59
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Ef það hafa verið um 700 sem borguðu ýmist staðfestingargjald 25% og eða fullt gjald 75% endurgreitt þá erum við að tala um 18,3 milljónir sem UST innheimtir af fólki sem ekki fer til veiða það má ráða töluvert af aukafólki inn fyrir þá upphæð. þú nefnir vextina sem eitthvað ægilega tölu það er reyn...
- 24 Jan 2015 12:30
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Ég vill að það sé farið að lögum og sú gjaldtaka sem innheimt sé hafi lagastoð. Hef ég verið að leggja til að gera þetta að ríkra manna sporti? Hver er hagur veiðimanns að tarfur yrði hækkaður allavega tvöfalt með rökum um að það sé vel hægt sökum fjórfaldrar eftirspurnar eftir leyfum.Og þetta gert ...
- 24 Jan 2015 10:13
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Það hefur ekkert breyst með lokadag skotprófa "Veiðimaður þarf að skila inn til Umhverfisstofnunar staðfestingu á að hann hafi lokið verklegu skotprófi fyrir 1. júlí ár hvert" það væri gaman að vita á hvaða lögum gjaldtakan fyrir hreindýraveiðileyfin er ákveðin. " Af hverju felldu hreindýri skal gre...
- 24 Jan 2015 00:20
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Jenni Það skiluðu yfir 300 eftir að hafa greytt staðfestingargjaldið í fyrra og svakalega margir eftir að hafa greytt að fullu dýr En með þessu kerfi erum við að tala um að lang flestir verða búnir að borga dýrin áður en þeir fara í skotprófið að minnstakosti á þeim svæðum þar sem snjóa leysir ekki...
- 23 Jan 2015 22:50
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Það er viðbúið en ef það á að vera búið að borga 15 apríl hvernig verður með þá sem ekki ná skotprófinu eða telja menn að það verði ekkert fall á því fyrst allir verða búnir að borga fyrir veiðileyfin.Gisminn skrifaði:þar sem þorri hreindýraveiðimanna klárar ekki að fara í próf fyrr en á síðustu stundu
- 23 Jan 2015 21:10
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
er þetta ég en ekki hleðslan ??? Ég get ekki svarið fyrir það en þegar þetta kemur fyrir hjá mér þá get ég oft lagað þetta með því að einbeita mér aðeins betur við að skjóta, svo finnst mér kannski líka betra að kenna því um en svo miklu fúski við hleðsluna. ég hef séð grúppu með 2,5 grein mun á lé...
- 23 Jan 2015 19:19
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
Ég hef aðeins orðið var við þetta þegar ég sit við að skjóta á borði og vill þá helst kenna um að ég sé ekki að taka eins við bakslaginu ef það er tilfellið prófaðu þá að leggjast með riffilinn og skjóta þannig og vera með góðan stuðning undir skeptið að aftan.
- 23 Jan 2015 18:44
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
Lóðrétta fallið kemur fyrst og fremst vegna mismunandi hraða á kúlunum. ef við tökum 30 cal Nosler BT 125 gr kúlu sem er með G7 0,167 sem er ákaflega lélegur flugstuðull en hefur ekki áhrif á þennan þátt. og þú mælir nokkur skot með meðalhraða uppá 3200 fps en hraðasta skotið er á 3220 fps og hægast...
- 23 Jan 2015 18:00
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
Ég hef ekki verið að afglóða hylkin hjá mér skoða það kannski þegar ég tel að ég sé farinn að skjóta það vel að spennan í hylkunum sé farin að há mér. verður maður að fá sér betri hleðslugræjur til að ná betri árangri ég held að fyrsta ætti að fara og skjóta svolítið með þeim græjum sem þú hefur og ...
- 23 Jan 2015 16:05
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Hreindýr kvóti 2015
- Svör: 55
- Skoðanir: 9603
Re: Hreindýr kvóti 2015
Það er eins gott að skotprófsvellirnir verði komnir undan snjó fyrir 15 apríl.gkristjansson skrifaði:Verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif breytingarnar á greiðsluskilmálum (fullnaðargreiðsla ekki síðar en 15. Apríl)
- 21 Jan 2015 20:49
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Hvaða gerð og hvaða þyngd af kúlum mæla menn með? Þetta er að verða hinn skemmtilegast þráður. Það eru ennþá fleiri sjónarmið varðandi þetta en caliberin, Ef þú ferð með Sigga þá hefur hann ekkert farið leynt með álit sitt á þungum og hægfleygum kúlum (sem eru kúlurnar sem þú verður að nota á elg m...
- 21 Jan 2015 17:10
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Jæja félagar, þá er ég búinn að kaupa riffil.Fyrir valinu varð Sauer 101 Xt í plasti 6,5x55Ofan á hann fer Zeiss HD5 5-25x sjónauki Til hamingju þú verður ábyggilega ánægður með þennan pakka og hlítur vonandi náð hjá veiðiguðunum og færð úthlutað strax í vor svo er bara æfa sig á prófskífunni hjá UST
- 21 Jan 2015 08:23
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: Vigtun á riffil
- Svör: 7
- Skoðanir: 2414
Re: Vigtun á riffil
Guðmundur værir þú ekki til í að skella inn mynd og lýsingu á verkfærinu?