Search found 284 matches
- 20 Jan 2015 19:42
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Er þá 308 út úr myndinni?? það er ekki endilega víst það hefur fréttst að menn sleppi með Cal 308 með Sigga en þeir fá ábyggilega yfirhalningu og eru líklega látnir skríða lengra á belgnum en menn með önnur caliber. Er 6,5x55 viðurkenndur þar fyrir elg? Ég get ekki ímyndað mér annað en 6.5x55 sé le...
- 20 Jan 2015 17:43
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: Vigtun á riffil
- Svör: 7
- Skoðanir: 2414
Re: Vigtun á riffil
Þú ættir að geta fundið vigt sem klárar þetta í flestum frystitogurum og frystihúsum.
- 20 Jan 2015 13:44
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Þú getur svo ábyggilega fengið hann rýmaðan í 6.5x284 og farið með Sigga á hreindýrgrimurl skrifaði:Hlað á Sauer 101 í 6.5x55
- 20 Jan 2015 13:27
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Hvað er gangi hér
- Svör: 10
- Skoðanir: 2170
Re: Hvað er gangi hér
Það er nefnilega líka hægt að hlaða of létt. Ég tek undir með Gylfa.....gæti trúað að hleðslan sé of mild ! Hvað þá í -12 frosti ! Uppgefin lámarks hleðsla fyrir 6.5x55 er 43,7 gr af N160 með COL 77 mm hann er nú tæplega kominn á hættulegt svið með þessari hleðslu þó hann hafi sett kúluna 1 mm fram...
- 20 Jan 2015 12:55
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Ég sé á síðunni hjá Hlað að þeir eiga bæði til cal 25-06 og cal 270
Spurning um að rölta við hjá þeim og ath hvað þeir segja?
Kúluferillinn á 6.5x55 er ekkert ósvipaður og cal 308
Spurning um að rölta við hjá þeim og ath hvað þeir segja?
Kúluferillinn á 6.5x55 er ekkert ósvipaður og cal 308
- 19 Jan 2015 18:50
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
Frávik frá meðaltali 5 skota var nokkuð breytilegt eða niður aðeins 14 f/s og upp í 40 f/s. Hvað sem unnt er að lesa útúr því. Þú getur prófað að setja þessa kúlu inní feril forrit á miðgildis hraða og séð fallið í cm á 500 miða við að riffilinn sé núllaður á 100 svo ferðu 20 fps upp fyrir og niður...
- 19 Jan 2015 17:54
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 243-270 eða 308 ?
- Svör: 43
- Skoðanir: 8373
Re: 243-270 eða 308 ?
Ég er að sjálfsögðu snar hlutdrægur 243. Þú verður að passa twistið ef þú ert að hugsa um hreindýr annars ræður hann ekki við löglegu kúluna. 270. þekki það ekkert held að menn séu mikið að skjóta 130 gr kúlu á 3100 til 3200 fps svolítið stór baukur og hugsanlegt hlaupslit. 308. ég á riffil í þessu ...
- 19 Jan 2015 12:42
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Hvað er gangi hér
- Svör: 10
- Skoðanir: 2170
Re: Hvað er gangi hér
Ef þú finnur þér pinna (borenda) sem passar í flass holuna á öðru hylki og styngur pinnanum í gegnum hylkið þannig að hann rétt kíki út úm flass holuna þá getur örugglega séð hvernig þessi flass hola er brunnin út rétt hjá L inu í LAPUA. kannski hefur þetta verið korn sem hefur orðið eftir við hrein...
- 19 Jan 2015 11:48
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Hvað er gangi hér
- Svör: 10
- Skoðanir: 2170
Re: Hvað er gangi hér
þú gætir prófað að bora lítið gat í hvellettuna og reyna svo að draga hana útHaglari skrifaði:ég ætla að vita hvort ég nái primernum úr án þess að nota decapp pinnan.
- 19 Jan 2015 11:43
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Riffilbraut hafnað í annað sinn
- Svör: 17
- Skoðanir: 8144
Re: Riffilbraut hafnað í annað sinn
Það væri gaman að vita hvort einhverstaðar í aðalskipulagi Blöndósbæjar er gert ráð fyrir svæði undir skotíþrótta aðstöðu fyrir riffilskotfimi. "Ástæðan er sú að staðsetningin er ekki í samræmi við aðalskipulag Blönduósbæjar 2010-2013. Ef gefa ætti leyfi fyrir brautinni þyrfti að breyta aðalskipulag...
- 19 Jan 2015 11:17
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
- Svör: 22
- Skoðanir: 5788
Re: GRÚPPUR Á 500 M
Ætli maður verði ekki að vera þokkalega sáttur með þetta Þú mátt vera vel sáttur við þetta :) það væri gaman að geta skotið svona vel á 500 Hvaða kúlu ertu að skjóta, á hvaða hraða og hver er mesti hraðamunur á skotum sem þú hefur hraðamælt. Þar sem ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið besta grúpp...
- 19 Jan 2015 11:00
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Hvað er gangi hér
- Svör: 10
- Skoðanir: 2170
Re: Hvað er gangi hér
Ég myndi helst halda að flass holan hafi verið og sé kannski ennþá hálf stífluð.
það væri gaman að sjá mynd ofan í hvellettuvasan þegar þú ert búinn að ná henni úr og best væri ef þú gætir náð hvellettunni úr án þess að nota pinnan sem fer í gegnum flass holuna.
það væri gaman að sjá mynd ofan í hvellettuvasan þegar þú ert búinn að ná henni úr og best væri ef þú gætir náð hvellettunni úr án þess að nota pinnan sem fer í gegnum flass holuna.
- 16 Jan 2015 08:06
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
- Svör: 22
- Skoðanir: 5301
Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
Þegar ég er að velja hvaða BC stuðull ég nota þá verður G7 oftast fyrir valinu aðalega vegna þess sem ég hef lesið um þessa tvo staðla og ég er ekki mikið að nota flat base kúlur. G7 ekki eins viðkvæmur fyrir hraðafalli á kúlunum á lengri færum og gefur nákvæmari niðurstöðu á mismunandi færum. Brian...
- 15 Jan 2015 20:37
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Riffilbraut hafnað í annað sinn
- Svör: 17
- Skoðanir: 8144
Re: Riffilbraut hafnað í annað sinn
Computer say noGisminn skrifaði:aftur verið hafnað
Nú er bara sækja um 1000 metra braut og setja á aðþjóðlegt F-Class mót eftir 3 ár.
Það hlítur að vera nóg landsvæði þarna.
Því ekki að skjóta á miðnætti eins og gólfararnir gera.
- 15 Jan 2015 17:31
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
- Svör: 22
- Skoðanir: 5301
Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
Ég tók 2 kúlur úr töflunni hjá þér og bar þær saman við þær tvær kúlur sem ég er mest að skjóta setti færin yfir í metra, fall og vindrek í cm og vind á öllum kúlum í 10 m/s 270°hliðarvindKristmundur skrifaði:Hér er smá tafla með 4 kúlugerðum
- 13 Jan 2015 08:03
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
- Svör: 22
- Skoðanir: 5301
Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
Sæll Sveinbjörn. Þarna kemur með áhugavert dæmi. Vindrek á 90grs Scenar L kúlu í 6mm (BC 419) er td. mun meira á 500m en með V-max 87grs (BC 400) í mínum .243win . Því þetta passar ekki við þau fræði sem eru notuð við þessa útreikinga jafnvel þegar notað er 1/10 twist. Bryan Litz hefur mælt og prófa...
- 12 Jan 2015 02:01
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
- Svör: 22
- Skoðanir: 5301
Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa
Þar sem lítið er um að vera á spjallinu þá er best að reyna koma af stað umræðum. Mér hefur fundist bera talsvert á því að menn telja að þyngd á kúlum hafi afgerandi áhrif á vindrek það er töluvert langt frá raunveruleikanum að svo sé. t.d er ágætt að bera saman Sierra 100 MK og Sierra 117 pro hunte...
- 08 Jan 2015 01:04
- Spjallborð: Fuglar
- Umræða: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
- Svör: 34
- Skoðanir: 16905
Re: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
Siggi það skiptir engu máli þó þetta sé bara úrskurður sem eigi eftir að dæma í ef Húnaþing Vestra gæti sannað eignarhald sitt á umræddu svæði þá hefðu þeir þegar gert það. "8. gr. Öllum íslenskum ríkisborgurum, svo og erlendum ríkisborgurum með lögheimili hér á landi, eru dýraveiðar heimilar í alme...
- 07 Jan 2015 14:15
- Spjallborð: Fuglar
- Umræða: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
- Svör: 34
- Skoðanir: 16905
Re: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
Svo öllu sé til haga haldið er öfug sönnunarbyrði þannig að þá verða þeir sem kröfurnar eru gerðar til að sanna að rétturinn sé þeirra megin. það er enginn að tala um öfuga sönnunarbyrði lögin varðandi rétt mann til að banna skotveiðar eru alveg skír sá sem vill banna verður að sanna eignarhaldi si...
- 26 Dec 2014 01:26
- Spjallborð: Kostakjör
- Umræða: Hreindýraskyttur
- Svör: 12
- Skoðanir: 9359
Re: Hreindýraskyttur
Mjög góð bók, takk fyrir