Search found 284 matches
- 22 Feb 2015 21:20
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Skotprófið
- Svör: 27
- Skoðanir: 6028
Re: Skotprófið
Ég er sammála sumu af því sem þú talar um í þessum pistli Gísli sérstaklega að rétt væri að skjóta á mismunandi færum en ég skil ekki alveg tilganginn með þessari æfingu Ég vill einnig að menn skjóti eftir smá sprett. Þú fáir 10 kg bakpoka – látinn hlaupa með hann kannski 100m á sæmilegum hraða og r...
- 22 Feb 2015 20:04
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kúlu fyrir hreindýr
- Svör: 39
- Skoðanir: 8699
Re: Val á kúlu fyrir hreindýr
Ég vil benda á að útreikningarnir sem ég gerði hér að fyrr í þræðinum eru eingöngu til viðmiðunar og ber að líta á þá sem slíka, “It should be noted that most scientific theories/models regarding bullet lethality including this one I´m presenting are officially contested by someone, somewhere. Becau...
- 21 Feb 2015 00:26
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kúlu fyrir hreindýr
- Svör: 39
- Skoðanir: 8699
Re: Val á kúlu fyrir hreindýr
Ég rakst á þessa formúlu til að reikna út þyngd á dýri sem kúla á að geta drepið miða við hraða kúlunni þegar hún lendir í dýrinu á flakki mínu um órafjarivíu í Ameríkuhreppi á internetinu, hvernig er það Siggi hefur ekkert kennt þeim um notkun á léttum og hraðfleygum kúlum, þeir virðast ekkert vera...
- 20 Feb 2015 10:22
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kúlu fyrir hreindýr
- Svör: 39
- Skoðanir: 8699
Re: Val á kúlu fyrir hreindýr
vegna þess að lítil kúla um 100 gr. á góðum hraða um 3500 fet virkar eins og handsprengja þegar hún er komin 1 tommu inn í hold dýrsins. Siggi er engin hætta ef svona kúlu er skotið á bógsvæðið að hún springi of snemma og særi bara dýrið í staðinn fyrir að drepa það t.d ef skotið er á mjög stuttu f...
- 18 Feb 2015 16:38
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kúlu fyrir hreindýr
- Svör: 39
- Skoðanir: 8699
Re: Val á kúlu fyrir hreindýr
En eins og Siggi bendir á þá er hins vegar töluverðu munur á droppi milli 25-06 og 308. Ingvar hvaða hraða ertu með á þessum kúlum og hvað munar miklu á fallinu á 300 og 400 ef báðir rifflarnir er settir á 0 á 100 m og hver er munurinn á fallinu ef þú notar 150 gr Nosler Accubond í staðinn fyrir Si...
- 18 Feb 2015 00:28
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kúlu fyrir hreindýr
- Svör: 39
- Skoðanir: 8699
Re: Val á kúlu fyrir hreindýr
Ég nota Nosler BT 125 gr fyrir cal 308 og Berger 168gr fyrir cal 284 Nosler BT kúlan er á 3200 fps Berger kúlan er á 2900 fps Báðar komið mjög vel út en Nosler kúlan er talsvert viðkvæm fyrir hliðarvindi. Hvenær er kúlan hröð og flöt :?: Það ræðst af færinu. Nosler kúlan er á meiri hraða fyrstu 200 ...
- 17 Feb 2015 09:39
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: Blaser 243 vs 6xc
- Svör: 3
- Skoðanir: 1589
Re: Blaser 243 vs 6xc
Ég myndi frekar taka 6xc með 1:8 twist þar sem 1:10 twistið í 243 er varla nógu mikið nema fyrir allra léttustu kúlurnar. það er ágætt að setja þær kúlur sem maður hefur í huga inní reiknivélina hjá Bergerbullets http://www.bergerbullets.com/twist-rate-calculator/ og ganga úr skugga um að þær nái að...
- 15 Feb 2015 15:11
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
,,pant ég" sístemi! Þú er með gamansamara móti þessa dagana Siggi :D :D :D gleymduru að setja upp gleraugun þegar þú last þessa tillögu sem ég setti fram (eða lastu hana á hundavaði) það kemur hvergi fram neitt "pant ég sístem" og ekkert um að menn færist framar í biðröðinni sem myndast við útdrátt...
- 14 Feb 2015 23:11
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
Jenni minn........það er alger óþarfi að gera einfaldan hlut flókinn eins og þú leggur til. Ég átta mig ekki alveg á hvernig þessi tillaga flækir endurúthlutun. Það er ekki flókið að fara inná UST setja kennitöluna sína í reit og ýta á Staðfest. þar með veit sá sem sér um endurúthlutun að þeir sem ...
- 14 Feb 2015 14:22
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
Ég tel að allir séu sammála um að ferlið við endurúthlutun sé erfitt í framkvæmd og held að hægt sé að gera það mun skilvirkara á eftirfarandi hátt. menn sem lenda á biðlista senda inn biðlistaumsókn sem þarf að endurnýja á 3 til 4 vikna fresti fram að síðasta mánuð veiðitíma þá þyrftu menn að endur...
- 13 Feb 2015 23:58
- Spjallborð: Vargur
- Umræða: Refaveiðar 2015
- Svör: 15
- Skoðanir: 9327
Re: Refaveiðar 2015
Þetta er sniðugt eitthvað sem ég þarf að skoða fyrir 284 riffilinn minn því hann getur verið erfiður á annari öxlinni þar sem hann er með 27" hlaup og rétt rúm 6 kg.
- 13 Feb 2015 20:45
- Spjallborð: Vargur
- Umræða: Refaveiðar 2015
- Svör: 15
- Skoðanir: 9327
Re: Refaveiðar 2015
Siggi ertu með tvær ólar í rifflinum?
- 13 Feb 2015 18:31
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
Þetta var nú alltaf á hreinu með endurgreiðsluna. Það hefur alveg farið framhjá mér þetta með fulla endurgreiðslu þangað til ég sá það í Morgunblaðinu 12 feb 2015 " Jóhann sagði að þeir sem falla í öll skiptin á skotprófinu og geta því ekki farið á veiðar muni fá veiðileyfið endurgreitt að fu...
- 12 Feb 2015 07:39
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
3 góðum skyttum sem virðast ætla að falla og hafa áhyggjur af töpuðum pening Ég hef meiri áhyggjur af þessum ca 18 milljónum sem UST tók sér í fyrra fyrir að endurúthluta veiðileyfum miða við að þurft hafi að endurúthluta rúmlega 700 leyfum og ég sé ekki að þessar breytingar á innheimtu veiðileyfan...
- 12 Feb 2015 06:51
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
Ég trúi þessu ekki á aftur allt að snúast um fallistana !!!! :D :D :D Ég hreinlega get ekki skilið þetta öðuvísi frá öllum þessum sem ætla að falla á prófinu. Þekkiru marga Þorsteinn sem ætla falla á prófinu :?: 2013 voru það 2% sem féllu 3 sinnum, ég fann engar tölur fyrir 2014. http://www.ust.is/...
- 11 Feb 2015 22:48
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
- Svör: 41
- Skoðanir: 8361
Re: Styttist í hreindýralottóið.
Hvaða lærdóm má draga af þessu Flestir sem fá sér Remington 770 og 1-2 pakka af skotum fara svo í skotpróf Falla. Þá er byssan ónýt og skotin ómöguleg. Flestir sem fá sér vandaðan Sako og 1-2 pakka af skotum og fara svo i skotpróf Falla.Þeir bera harm sinn í hljóði og kaupa marga pakka af skotum og ...
- 07 Feb 2015 10:14
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kalíberi vegna hreindýra
- Svör: 15
- Skoðanir: 3931
Re: Val á kalíberi vegna hreindýra
Jenni vertu ekki svona vitlaus að bera saman tvær gjörólíkar kúlur Það er bara ekkert annað hægt þegar þetta rassboru caliber sem 2506 á í hlut, ýmist komast kúlurnar úr þessu ekki spönn frá rassi :D eða þær eru með þvottavélaflugstuðul :D t.d er cal 308 með skráðan mun meiri hlauphrað í endurhleðs...
- 06 Feb 2015 23:59
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kalíberi vegna hreindýra
- Svör: 15
- Skoðanir: 3931
Re: Val á kalíberi vegna hreindýra
Þetta flugstuðlakjaftæði fer nú ekki að kikka inn fyrr en eftir 500 metra Það er ágætt að bera saman vindrek á Sierra Pro Hunter 117 grs í Cal 25 06 og Berger 168 grs í Cal 284 Ef miðað er við 10 m/s hliðarvind og að kúlurnar séu á sama upphafshraða 885 m/s (hugsanlega er hægt að koma Sierra kúlunn...
- 06 Feb 2015 21:51
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kalíberi vegna hreindýra
- Svör: 15
- Skoðanir: 3931
Re: Val á kalíberi vegna hreindýra
:D :D :D :D :D :D náttúrulega eina "alvöru" 7mm kúlan ,,, :D :D :D kúlurnar fyrir 270 eru í svipuðum flokki og fyrir 25-06 með flugstuðul á við þvottavél. Að sjálfsögðu á hann að velja cal 284 með löngu freebore og nota long action lás nema ef hann ætlar ekki að hlaða sjálfur þá er cal 308 lang best...
- 04 Feb 2015 17:02
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Val á kalíberi vegna hreindýra
- Svör: 15
- Skoðanir: 3931
Re: Val á kalíberi vegna hreindýra
Hvað varstu í vandræðum með að skiljaBrynjarM skrifaði:Jenni, ég virkilega var að spá í hvort ég væri lesblindur