Sæll
Var í sömu hugleiðingum fyrir um ári og kynnti mér þetta svolítið. Talaði við Arnfinn og hann sagði að hnota væri best, hún fæst í efnissölunni og kostar svolítið en ekkert hrikalega ef ég man rétt. Hann sagði mér líka að ef maður hefði ekki annað en handverkfæri þá væri mjög erfitt að nota límtré því það væri erfitt að vinna það. Þetta eru þau ráð sem ég fékk en því miður get ég ekki miðlað reynslu af smíðuðum þar sem frestunaráráttan tók völdin og svo pantaði ég á endanum frá boyds.
Annars finnst mér nú líklegt að margar gerðir harðviðar séu brúklegar.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Search found 1 match
- 16 Mar 2015 18:24
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Timbur í skepti
- Svör: 4
- Skoðanir: 1619