Sælir
ég er með Sauer 101 classic XT með plastskefti í 6.5x55.
Keypti hann hjá Sveinbirni í Ellingsen 2014.
Er rosa ánægður með hann,mjög nákvæmur,lipur og þægilegur.
Plastskeftið er hágæða skefti, mjög þétt og stíft, miklu betra en t.d. á Browning X-Bolt sem ég á líka.
Persónulega sé ég það ekki sem ókost að geta ekki skipt um hlaup,svona hlaup á eftir að endast mér alla æfina og gott betur.
Mæli 100% með Sauer 101
P.s. Ef ég væri að kaupa í dag færi ég í Sauer 101 Alaska
Search found 1 match
- 01 Dec 2016 23:52
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: Sauer 100 og 101
- Svör: 13
- Skoðanir: 8750