Mig vantar riffilsjónauka

Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Gisminn » 05 Sep 2013 20:11

Sælir mig vantar riffilsjónauka hellst mildot og með 14x stækkun eða meira og tommu túpa.
ég er ekki að leita að dýru glerjunum heldur nógu traustu til að halda núlli skammlaust verð 30-50 þúsu
Kveðja
ÞH
8614449 eða eddaogsteini@simnet.is
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Auglýsing

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Veiðimeistarinn » 05 Sep 2013 20:45

Er þettta þá ekki málið....????
http://www.eurooptic.com/zeiss-conquest ... rrets.aspx
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Notandamynd
Veiðimeistarinn
 
Póstar: 1664
Skráður: 17 Júl 2010 09:47
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Gisminn » 05 Sep 2013 21:42

Hehehe ekki alveg ég ætla að setja þetta á villiköttinn minn 204 ruger og vill bara eitthvað svona miðju gler til að átta mig á hvort mér líkar hann og geti notað í alla varga veiði :-)
Vandamálið er að mig langaði að panta að utan en ég lendi alltaf í að ekki sé sent til Okkar.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf iceboy » 05 Sep 2013 22:04

Opticsplanet.com senda hingað og það er ekkert mál.
'eg hef alltaf fengið fína þjónustu.

http://www.opticsplanet.com/vortex-rifl ... -06fp.html

Þessi kostar um 80 000 hingað kominn.

Svoltið dýrara en þú ert að spá í en mjög gott gler.
Árnmar J Guðmundsson
iceboy
 
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Gisminn » 05 Sep 2013 22:36

Takk hef þessa síðu í huga ef ég finn ekkert hér heima :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Notandamynd
Gisminn
 
Póstar: 1348
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Veiðimeistarinn » 05 Sep 2013 22:42

Það er ekkert of gott fyrir Rúger 204 :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Notandamynd
Veiðimeistarinn
 
Póstar: 1664
Skráður: 17 Júl 2010 09:47
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf Aflabrestur » 06 Sep 2013 06:18

Sæll Steini.
Þessir senda hingað heim. Og þessi sjónauki er tær snild fyrir aurinn, getur fengið minn lánaðan til prufu er ekki að nota hann sem stendur liggur bara upp í skáp.
http://theopticzone.com/products-page/rifle-scopes/burris/burris-fullfield-ii-rifle-scopes/burris-fullfield-ii-6-5-20x50-ballistic-mil-dot-matte/
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Notandamynd
Aflabrestur
 
Póstar: 472
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf ísmaðurinn » 06 Sep 2013 07:06

Steini mæli með þeim sem Siggi talar um fékk vortexinn frá þeim mjög liðlegir og senda fljótt tók minna en 10 daga að fá hann í hendurnar!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...
ísmaðurinn
 
Póstar: 94
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf ísmaðurinn » 06 Sep 2013 07:06

Steini mæli með þeim sem Siggi talar um fékk vortexinn frá þeim mjög liðlegir og senda fljótt tók minna en 10 daga að fá hann í hendurnar!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...
ísmaðurinn
 
Póstar: 94
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf TotiOla » 06 Sep 2013 11:21

Ég get staðfest það sem Jón Kristjánsson segir. theopticzone.com sendu mér 7 sjónauka hér um árið án allra vandræða og voru snöggir að því.

Ég fékk hins vegar ekki að versla mér aukahluti og dót á opticsplanet.com, og get þ.a.l. ekki mælt með þeim.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Notandamynd
TotiOla
 
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf iceboy » 06 Sep 2013 14:22

Tóti má ég spurja hvaða aukahluti og hvaða dót varstu að panta sem þeir vildu ekki senda þér?

Ég hef nefnilega fengið allt sem ég hef pantað hjá þeim.

Bæði trail cam, hraðamæla og allan fjandann
Árnmar J Guðmundsson
iceboy
 
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf TotiOla » 06 Sep 2013 14:31

Þetta á nú eiginlega ekki heima hér á þessum þræði (þú afsakar þetta off topic Þorsteinn) en það var m.a. hallamál á sjónauka, græjur til þess að vinna við sjónauka, festingar, strappar o.fl.

Svo ætlaði ég þá að reyna að fá þá til þess að senda þetta innan US (þar sem fólk sem ég þekkti var á ferðinni) en þá kom það ekki til greina þar sem ég væri að borga frá Íslandi en destination væri í US! :shock: Af hverju....? Ég fékk aldrei svör við því.

Ég endaði á því (eftir ca. 5-8 pósta fram og til baka, án rökstuðnings af þeirra hálfu) að gefa þetta upp á bátinn, gaf þeim puttann og pantaði þetta allt á Amazon án vandræða. Ég hefði auðvitað pantað þetta á theopticzone.com ef þeir hefðu verið að selja þetta.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Notandamynd
TotiOla
 
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf iceboy » 06 Sep 2013 14:34

ok Takk fyrir þetta Tóti.
Og fyrirgefið þetta off topic.

Það spaugilega við þetta er að ég á svona halla mál sem ég pantaði frá þeim ;)
Árnmar J Guðmundsson
iceboy
 
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf TotiOla » 06 Sep 2013 14:38

Það er þá greinilega ekki sama hver er, eða hertar reglur/skilgreiningar.

En allavega. Eftir þessi samskipti mín, hvort sem þau voru eðlileg (skv. reglum þeirra) eða einhver undantekning, þá hef ég ekki löngun til þess að mæla með þeim.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Notandamynd
TotiOla
 
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf E.Har » 06 Sep 2013 14:51

Var í bölvuðu brasi að fá basa á Browning T-bolt. :?
Basar eru semsagt botnar undir sjónaukafestingar.

Menn flokkuðu allt sem skrúfast á riffil sem hluta skotvopns og þá þarf export leyfi í USA.
Sjónauki var hinsvegar ekki hluti skotvopns og ég hefði sloppið ef basar væri skilgreindir sem aukahlutir á sjónauka!

Midwey usa, UK og Norge neituðu einnig að senda enda Ísland terroristaland skv bretum!
Fann þetta að lukum á ebay uk og málið er í höfn!

Heimurinn breyst eftir 9-11 Hér áður pantaði maður haglara út á kreditkort frá bretlandi eða Danmörku og ekkert vandamál!

Held samt að sjónaukar séu skárri en hey bara að senda línu og versta sem gerist er já og maður eyðir peningum :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)
Notandamynd
E.Har
 
Póstar: 624
Skráður: 27 Maí 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Nýr pósturaf johann » 06 Sep 2013 15:32

Það á ekki að vera vandamál að panta ITAR flokkað dót frá Schengen löndum eins og Noregi - UK er ekki í Schengen þannig að þar þarf export license - en ekki frá t.d. Sviss og Þýskalandi.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK
johann
 
Póstar: 95
Skráður: 18 Júl 2012 08:48


Fara aftur á Til sölu

 


  • Skyldar umræður
    Svör
    Flettingar
    Síðasti póstur

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

  • Auglýsing
cron