Rjúpnaveiði

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum

Rjúpnaveiði

Nýr pósturaf Haukur » 28 Okt 2012 21:31

Jæja félagar hvernig gengu rjúpnaveiðar þessa helgi? Ég fór á strandir og gekk alla dagana. Fékk fjórar en veiðifélagar mínir fengu frá tveimur upp í 10. Lítill snjór og lítið sást af bælum.
Haukur Sigmarsson
Haukur
 
Póstar: 12
Skráður: 26 Sep 2012 09:44

Auglýsing

Re: Rjúpnaveiði

Nýr pósturaf Björninn » 28 Okt 2012 21:52

Fórum 2 félagar á fjöll í dag, gengum 17 km og höfðum 4 rjúpur hvor. Sáttir með daginn, og smá kvóti eftir ;)
Kveðja,
Björn Gíslason
Björninn
 
Póstar: 67
Skráður: 04 Júl 2012 16:31

Re: Rjúpnaveiði

Nýr pósturaf E.Har » 29 Okt 2012 09:20

Holtavörðuheiði Langavatn.
Lélegt!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)
Notandamynd
E.Har
 
Póstar: 624
Skráður: 27 Maí 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík

Re: Rjúpnaveiði

Nýr pósturaf Veiðimeistarinn » 29 Okt 2012 12:26

Sat heima, vegna þess að konan var úti í Riga, hún er nýkomin með byssuleyfið og ég fer ekki á rjúpu án hennar þetta haustið.
Frétti að það hefði gengið á ýmsu hér fyrir austan, mikið labb og eftirtekjan 0 til 5 á mann á dag, frétti þó af einum sem var með um 20 á Norðfirði á föstudaginn, það hljóp á snærið hjá honum seinnipartinn.
Frétti af öðrum sem fékk tæpar 20 á Fagradalnum að ég held í gær.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Notandamynd
Veiðimeistarinn
 
Póstar: 1664
Skráður: 17 Júl 2010 09:47
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Rjúpnaveiði

Nýr pósturaf E.Har » 30 Okt 2012 10:48

Hef heyrt í rjúppnafíkklum um allt land.
Sama sagan, lítið af fugli.
Menn ramba svona á einn og einn eða einn tvo hópa!

það er allt og sumt :-(
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)
Notandamynd
E.Har
 
Póstar: 624
Skráður: 27 Maí 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Allt um veiði

 


  • Skyldar umræður
    Svör
    Flettingar
    Síðasti póstur

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

  • Auglýsing
cron