Létt gáta.

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Létt gáta.

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Jan 2014 23:13

Þessi fjögur hylki, hygg ég að séu með þeim nákvæmari.
Hvað caliber eru þetta :D
Viðhengi
05012014750.jpg
05012014750.jpg (82.37KiB)Skoðað 1896 sinnum
05012014750.jpg
05012014750.jpg (82.37KiB)Skoðað 1896 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Jan 2014 23:23

Ja....ég giska á...!
6,5x47, 30 PPC, 6mm PPC, Eitthvað 6mm.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Jan 2014 23:31

Alveg meistarataktar... nálægt því ertu, en ekki alveg. 6,5 x 47 er rétt, einnig 6 ppc ,, svo eru hin ansi volg hjá þer. Held að það eigi enginn hér 30 ppc.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af skepnan » 06 Jan 2014 00:51

Sæll Gylfi, eru hin þá 30 br og 6 br?

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af gylfisig » 06 Jan 2014 09:10

Já, hárrétt.
Frá vinstri: 6,5x47, 30 BR, 6 BR, og 6 PPC
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Gisminn » 06 Jan 2014 12:00

Gyfi ertu með beittan kúlusetjara í 6,5 ?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af gylfisig » 06 Jan 2014 14:02

Farid à 6,5 kulunni er eftir bullet puller-inn
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 06 Jan 2014 16:04

Ertu viss um að röðin sé ekki 6,5x47, 30 BR, 22 PPC og 6 BR lengst til hægri ??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af gylfisig » 06 Jan 2014 16:32

já.. ég er nokkuð viss um það Siggi, og það er ekkert 22 ppc þarna.
Röðin er: 6,5x47- 30 BR- 6 BR- 6 ppc
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Jan 2014 07:53

Auðvitað er ekkert 22 PPC þarna, ég var eitthvað að rugla!
Datt þetta bara í hug vegna þess að hylkið 3ja frá vinstri virðist vera þengra en 30 BR hylkið og vera með flatari axlir en hin annað til vinstri og þetta lengst til hægri virðast jafn löng og með brattari axlir og bæði svipað brattar!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 07 Jan 2014 16:39

Gylfi. þú hefðir alveg mátt hafa ultra nákvæma cal 308 þarna með, sérstaklega vegna þess að nú eru menn farnir að tala um F-class og fleiri skotkeppnir á löngum færum.
Ég held að 308 sé ráðandi í Palma skotkeppninni á 800, 900 og 1000 yard
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Jan 2014 16:59

Hvað um 6,5-284 á þessum færum??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 07 Jan 2014 17:23

Veiðimeistarinn skrifaði:Hvað um 6,5-284 á þessum færum??
það virkar rosavel mun betur en cal 308 en er ekki leyft í Palma keppni, 6,5-284 hefur verið ráðandi í F-class undanfarið :D
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Létt gáta.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 07 Jan 2014 19:33

Reyndar er rétt að láta það fylgja með að í Palma er aðeins leyfð 2 cal, eins og í F-class F/TR. Það eru .223 Rem og .308. Það er allavega minn skilningur. Í Palma er hinsvegar skotið með ól sem stuðning en ekki tvífæti. Svo er líka skotið með gatasigti eða sjónauka.

Í F-Open er hinsvegar notað allavega cal. Allt frá litlum 6mm hylkjum með 105 - 115 grs kúlum, þó held ég að margir skjóti líka hinum ýmsu 7 mm hylkjum.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara