Val á hleðslutækjum/hjálp

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32
Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 11 Dec 2012 20:50

Sælir ég er nýr hér á þessu spjalli og líst vel á og langar að leita til ykkar með hjálp við val á góðum hleðslutækjum. er með Sako Vixen 222 heavy barrel sem er mjög góður en manni er sagt að með góðum hleðslutækjum og að kunna vel á þau þá geti maður bætt sig þó nokkuð. Er það málið ??? Ég setti mig í samband við góðan mann um daginn og hann var með þessa uppsetningu hvernig lýst ykkur á hana.
Wilson Neck Die222 rem.
Wilson Seater Die 222 rem.
Wilson Die Busing, 243 - 244 - 245 - 246.
Wilson Stainless Micrometer Trimmer with stand.
Wilson Trimmer case holder.
Sinclair Arbor press.
Sinclair Arbor press bace.
Sinclair Micrometer seater.
Eru þetta ekki allir þeir hlutir sem þarf til að græja hilkin fyrir hleðsluna + Pressan en þá vantar ímislegt til að klára dæmið , komið endilega með tillögu að því sem vantar svo pakkinn sé fullbúinn. Kv Vagn I
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Bc3 » 11 Dec 2012 20:58

Jú flottur pakki en er ekki til wilson seater sem er með micromælir? Er sennilega stainless týpan
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Björninn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:67
Skráður:04 Jul 2012 16:31
Fullt nafn:Björn Gíslason

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Björninn » 11 Dec 2012 21:13

Blessaður, í guðanna bænum settu fullt nafn í undirskrift áður en Siggi mætir á svæðið... :?
Kveðja,
Björn Gíslason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Dec 2012 21:33

Sæll Vagn Ingólfsson :-) í viðbót vantar þig gott skífumál og ég nota eingöngu grafít frá veiðihorninu til að smyrja hylkin og er algjörlega laus við að kúla og hylki grói saman eins og gerðist með feitini ef maður skaut þeim ekki innan 2 mánaða góða trekt á hylkin og góðan púðurskamtara og góða vog.
þá ertu nokkuð klár í slaginn. Ég nefni viljandi ekki tegudir því það eru misjafnar skoðanir á hvað sé best.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 11 Dec 2012 22:52

Takk fyrir þetta. Sem sagt mig vantar skamtara og digitalvikt, skífmál, og þetta mak sem þú nefndir á hilkin, og allt klárt . Eru þessar viktar frá Hornady ekki fínar ? Jú aðvitað setr maður fullt nafn
Kv Vagn Ingólfsson.
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 11 Dec 2012 22:55

Gleimdi smá annar góður maður nefndi KM hleðslugræjur en þær eru svo andskoti dýrar, en eru þær þeim mun betri?
Kv Vagn Ingólfsson
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Bc3 » 11 Dec 2012 23:12

Þetta sem er herna fyrir ofan er lika dýrt og bara fyrir hardcore hlaðara. eg sa ódyrt sett um daginn a bland.is frá lyman sem er alveg nógu gott fyrir verksmiðju riffil. Og hann átti kúlur og fullt af drasli fyrir 22 cal
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 5
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 11 Dec 2012 23:19

Sæll Vagn

Ertu búinn að spá í hvernig þú ferð að því að full size-a hylkin? Ég er með Redding body die-a í svona venjulega pressu til þess að full size-a. Það kemur að því að þú þarft að setja axlirnar á hylkjunum þínum niður.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 11 Dec 2012 23:39

Nei Stefán eg hef ekki spáð í það einfaldlega út af kunnáttu og þekkingarleisi mínu þegar kemur að hleðslumálum enda er það alveg nýtt fyrir mér og þess vegna kalla ég eftir hjálp. Ég vona að þú gefir mér upplýsingar um það sem mig vantar til að geta framkvæmt það sem þú varst að tala um :shock:
Dýrt, jú auðvitað er þetta dýrt en ef þetta eru alvöru græjur þá vil ég svosem alveg eiða í það og gera þetta vel og aðeins einu sinni en ekki alltaf að elta skottið á mér í þeim efnum. Kv Vagn Ingólfsson :)
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Dec 2012 23:43

Þú nefndir digitalviktina en mín reynsla er að skálaviktarnar eru bara nákvæmari og minna næmar fyrir utanaðkomandi truflun.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 5
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 12 Dec 2012 00:29

Þú verður örugglega ekki svikinn af því að fá þér Wilson hleðslu sett, personulega myndi ég ekki nota neitt annað, eftir að hafa skoðað þetta ofan í kjölinn. Það er ekkert meira mál að hlaða með því en þessum hefðbundnu hleðslusettum.

Gallinn er eiginlega að þú þarft að vera líka með þessa venjulegu pressu til þess að full size-a hylkin. Það kemur að því að hylkin lengjast og þá verður erfiðara að loka lásnum og þá verður þú að full size-a hylkin. Sumir segja að þú eigir alltaf að full sizea hylkin.

Ég pantaði mér nánast það sama og þú í sumar til þess að hlaða í 6,5 x 47 riffilinn minn sem er að verða klár svo ég ætti að geta leiðbeint þér ef þú vilt.

Þú getur skoðað þennan þráð: Wilson hleðslu sett

Svona pressu þarftu fyrir body die-an. Ef þú átt hana nú þegar þá er ekkert vanda mál, svo getur þú náttúrulega líka farið annað slægið til einhvers vinar þíns sem á svona pressu til þess að full size-a hylkin.
Mynd

Body die gerir ekkert fyrir hálsin á hylkjunum hjá þér hann er aðeins til þess að setja axlirnar niður.

Þú ert líka örugglega ekki að velja réttar bush-ingar fyrir neck die-an hjá þér. 222 Rem hylkið er .253 tommur að utanmáli sýnist mér. Taktu hlaðið skot og mældu það í tommum og fáðu þér bush-ingu sem er kannski 0.002 - 0.004 minni.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af E.Har » 12 Dec 2012 11:12

Er þetta ekki óþarflega mikið fínt stuff til að byrja með. :oops:
Svona meira bensrest en til að framleiða í venjulegan veiðiriffil.
Ég byrjaði með lee handsett sem var auðvitað drasl en fékk mér svo góða pressu og bygði utan á hana.

Ég myndi bara skoða kitt frá t.d RCBS eða Hornadey.
Það var slatti til sölu um dagin á Barnalandi :-)

Það sem þú þarft strax er: :)
Diar fyrir þitt hylki og shellholder.
Góð pressa. (Getur sett primera með flestum)
Vog vandaða,
Nákvæmt skifmál.
Trekt
Smádót til að preppa hylki og smyrja.

Það sem bætist fljótlega við er: :roll:
Primer töng
Skammtari
Bakki fyrir hylki helst 2 per cal :-)
Pullari eða hamar til að draga burt kúlur :-)
Tikkler

það sem kemur einhverntíma :roll:
Trimmari
Þvottavél
Nákvæma kúlusetningarpressa.

Bara svona mín 10 cent :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af skepnan » 12 Dec 2012 13:36

Sæll Vagn, gaman að sjá þig hér inni(jafnvel þó þú sért ólsari :lol: :lol: ). Hérna er gott að vera enda erum við flestir með nöfnin okkar í fastri undirskrift og stöndum og föllum með okkar skoðunum. Ekkert nafnlaust skítkast og persónuníð eins og þú hefur kynnst á Hlaðinu.
Ég get ekki hjálpað þér með hleðslugræjur, ég á þann pakka eftir sjálfur, en ég mæli með því að þú hafir fasta undirskrift með póstunum þínum og það er gert svona:
leidbeiningar/setja-inn-fasta-undirskrift-t867.html
En vertu velkominn og endilega settu inn myndir af skeptissmíðunum og dundinu þínu hérna inn, þú færð allar upplýsingar um hvernig það er gert hérna inni á forsíðunni neðarlega merkt leiðbeiningar.

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 5
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 12 Dec 2012 14:22

Sæll Vagn

Ég er ekki sammála Einari með það að þetta sé óþarflega fínt hjá þér. Wilson er það sem Benchrest skyttur nota sem þýðir að þetta er það nákvæmasta og besta sem þú færð. Þetta er ekkert dýrara en venjulegar hleðslu græjur, nema þú kaupir það allra ódýrasta og það er ekkert seinlegra að hlaða með Wilson.

Redding Competition Type-S Dia sett kostar 216 dollara á Sinclair en þú færð Wilson settið + body die frá Redding fyrir 190 dollara og 140 dollara ef þú tekur ekki míkrómælis kúlusetjaran.

Sumir eru alltaf að tala um að þú þurfir ekki svona nákvæmar græjur fyrir veiðiriffil. Ég segi, hafðu veiðiriffilinn þinn eins nákvæman og hægt er, ég skil ekki hvernig það getur verið ókostur.

Einn kostur við Wilson settið er að þú getur auðveldlega tekið það með þér út á skotvöll og prófað kúlusetningar ef þú vilt.

Fáðu þér líka primertöng strax, það er óskaplega seinlegt að setja primer í með flestum pressum og þú færð miklu betri tilfinningu fyrir því að setja primerinn í með töng en pressu.

Ég er nýbúinn að kaupa mér allt í hleðslusett frá Wilson og ég skal henda því inn hérna sem ég keypti fljótlega.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 12 Dec 2012 21:20

Sæll Stefán já ég held mig vi það að fá mér Wilson tæki það var reindar erii af þeim betri sem stundar Benchrest sem var búinn að mæla með þeim og þau fá víða lof. En ég tek þig á orðinu og þú hendir hérna inn myndum af tækjunum þínum og endilega viðbótarlista af því sem mig vantar svo að ég sé með góðan pakka.
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

guffi
Póstar í umræðu: 6
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af guffi » 12 Dec 2012 21:26

Þorkell D Eiríksson já takk fyrir móttökurnar og ábendinguna um þessa sjálvirku undirskrift sem mér fynst snild og sjálfsögð kurteisi að skrifa undir nafni. Þorkell D Eiríksson,ég er ekki alveg að kveikja :?: :shock: :?: :?: :?:
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

Bc3
Póstar í umræðu: 3
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Bc3 » 12 Dec 2012 22:13

Eg fekk mer einmitt wilson um daginn fyrir 6ppc sem er i smíðum hja mer þá var það stainless kúlusetjara með micro mælir og stainless neck die og arbor pressa fra sinclair en geymdi neck busingana þar sem ég hef ekki áhveðið ennþá hvaða rímer verður notaður enda nægur tími þar sem stiller lásinn kemur vonandi fyrir næsta sumar og þa verð ég búinn að bíða i ár eftir honum haha. þetta allt var ca 53 þús hingað komið minnir mig
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Dec 2012 22:18

Þessi Þorkell Daníel Eiríksson segist vera úr Grundarfirði og vera skildur Álfum út úr hól eða var það Kela á hól ;)
En ég er viss um að það megi gera úr honum mann ef að maður vandar sig :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af E.Har » 13 Dec 2012 09:30

Þið sem eruð að nota Wilson / Abor pressu
Þurfið þið ekki líka pressu eins og t.d RCBS Rokkshukker til að heilsiesa hylki?
Þannig að þú ert komin með flest allt í hefðbundnu kitti + dverga pressu (Arbor) Bara spurning um hvaða Dia þú velur. 8-)

Ég t.d fullsisa altaf hylki fyrir 9,3-62 einfaldlega þar sem þá er hugmundin hraði frekar en nákvæmni og þoli ekki stýfa bolta eða einhvað bras á veiðum. Hef rekist á menn sem eru í vésini með hleðslur, kúlusetningu fram í rillum, axlir það þandar að hylkin eru stíf og þessháttar sem er fínt nema þegar þú ert að veiða. Flest okkar bráð er frekar auðveld skotmörk á frekar auðveldum færum, en gerist ekki mikið ef kúlan er föst í rillunum!

Fugla og pappírsskitterí er öðruvísi, ekkert stress þar í gangi. Meiri krafa um nákvæmni.
Svo er það hitt, skil vel að menn vilja hafa eins mikkla nákvæmni og þeir geta úr sínum veiðirifflum, en hve mikð viltu setja í að komu grúppu úr 0,5 niður í 0,4 In ef það kostar þyngd, meðfærileika og lipurð.

Ég er t.d gríðarlega hrifin af Blasernum mínum sem veiðiriffli, stuttur, léttur, lipur, fjölhæfur, straigpull, 3 hlaup, cal en geri mér alveg grein fyrir að fyrir sama pening gæti Finni smíðað fyrir mig græjur sem væru mun nákvæmari. Mig vantar bara ekki svoleiðis. Blaserinn er nákvæmari en ég :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Val á hleðslutækjum/hjálp

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Dec 2012 10:18

Góður punktur hjá Einari. Til veiða á að nota skot sem eru "skotheld" þ.e. fara eftir standard staðli en eru ekki með langa kúlusetningu eða annað sambærilegt. Það er jú fyrir öllu að ekkert klikki og ýmislegt tjún á skotum kostar að þau eru viðkvæmari fyrir misstökum. BR menn setja jú bara eitt skot í einu í riffilinn hjá sér og taka það ekki út þegar búið er að loka lásnum. Þau skot myndu ekki virka í hefðbundum veiðiriffli.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara