Síða 1 af 1

Skeet-létt 27. júlí. Innanfélagsmót hjá Skyttum

Posted: 26 Jul 2014 11:30
af maggragg
Innanfélagsmót í Skeet-létt.
Fyrsta leirdúfumótið hjá skotfélaginu. Mótið er hugsað sem skemmtimót. Keppt er eftir reglum skeet, en hraðinn er mun minni en í skeet, og skotnar eru 75 dúfur.
Mótsgjald 2.500 kr.
Aðeins fyrir félagsmenn. Hlífðargleraugu ásamt heyrnahlífum skylda og aðeins stálskot leyfð, 24-28. gr
Skráning sendist á skotfelag[hja]skyttur.is



Svona er skeet hringurinn skotinn.
Mynd

Mynd

Re: Skeet-létt 27. júlí. Innanfélagsmót hjá Skyttum

Posted: 28 Jul 2014 16:16
af maggragg
Skeet-létt mótið fór fram í gær í góðu veðri á skotsvæðinu. 8 keppendur mættu til leiks og var mótið mjög skemmtilegt en flestir voru að skjóta á sínu fyrsta móti þarna, en inn á milli voru þó líka reynsluboltar.

1. sæti átti Jón Kristinsson
2. sæti átti Einar Þór Jóhannsson
3. sæti átti Jón Ægir Sigmarsson

Mynd