Síða 1 af 1

Nýjar vörur hjá Sportvík

Posted: 22 May 2013 08:24
af sportvik
Vorum að taka inn nýjar vörur.

Erum komin með riffilpoka með axlarólum.
Axlarólar (Game carrier) fyrir veiddu fuglana.

Eigum einnig á lager poka fyrir haglabyssur, skotgleraugu, sigti, þrengingarbox, hreinsisett og bursta.

Erum að fara að panta frá Briley þannig að ef það vantar þrengingar fyrir byssuna heyrið þá í okkur. Sendu frá okkur pöntun í kvöld 22.maí.

Re: Nýjar vörur hjá Sportvík

Posted: 22 May 2013 13:52
af Guðmundur
Hæ hvað eru málin á þessum töskum ?

kv Guðmundur

Re: Nýjar vörur hjá Sportvík

Posted: 22 May 2013 19:22
af sportvik
Sæll Guðmundur

Málin á töskunni eru

lengd 48" eða innan mál 120 cm

breidd er ca. 25cm innan mál

kv Snjólaug

Re: Nýjar vörur hjá Sportvík

Posted: 22 May 2013 23:30
af Guðmundur
Sæl
Takk fyrir það, hvað kostar svo eintak af þessum töskum ? Ertu bara með þennan eina lit ?

kv Guðmundur

Re: Nýjar vörur hjá Sportvík

Posted: 23 May 2013 07:31
af sportvik
Sæll Guðmundur

Já töskurnar koma bara í þessum lit. Verðið á þeim er

48" - 8959 kr (til á lager)
54" - 11.987 kr (ekki til á lager en hægt að taka í næstu pöntun)

kv Snjólaug