Hvernig vilja menn geta skotið.

Almennt um starfsemi skotfélagsins

Úr hvaða stöðum vildir þú hafa kost á að geta skotið úr.

Af borði
150
34%
Liggjandi
137
31%
Krjúpandi eða sitjandi
65
15%
Standandi
78
18%
Annað ( setja inn hvernig í spjallið )
5
1%
 
Samtals atkvæði: 435

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Hvernig vilja menn geta skotið.

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Apr 2011 14:30

Könnum um úr hvaða stöðum menn telja að mikilvægt sé hægt að skjóta úr. Hvað myndu menn nota. Hægt að velja fleirri en einn valmöguleika.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hvernig vilja menn geta skotið.

Ólesinn póstur af E.Har » 07 Ágú 2012 11:35

Ok þetta er soldið opin spurning.

Til að tékka á riffli og skittu = Sitjandi
Refahús = Sitjandi
Hreindýr = Liggjandi /Sitjandi ert oft í einhverjum steinum.

Rekstrarveiði, = standandi.

Krjúpandi sé ég ekki mikkla þörf fyrir.

Pappaskotfimi sitjandi.
Til að sýna fram á að rifill og skitta séu í lagi þá sitjandi eða lyggjandi ekkert úrslitaatriði.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hvernig vilja menn geta skotið.

Ólesinn póstur af maggragg » 07 Ágú 2012 11:47

Sæll Einar

Þetta var sett inn til að kanna hvaða aðstöðum menn myndu kjósa á skotsvæði. Það kemur sterklega fram að mjög margir kjósa að eiga möguleika á að skjóta liggjandi við æfingar. Þetta verður meðal annars notað við hönnun á riffilhúsinu okkar.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara