Auglýsingar á spjallsvæðinu

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af maggragg » 12 Dec 2012 23:56

Núna eru tilraunir í gangi með auglýsingar á spjallsvæðinu, m.a. í þeim tilgangi að finna góð staðsetningu. Vona að þið verðir ekki fyrir óþægindum af tilraunastarfsseminni...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Dec 2012 00:33

Myndi væntanlega birtast undir fyrsta pósti, af handahófi í stærð svipað þessu eða 600x200 px.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af 257wby » 13 Dec 2012 07:53

Sæll Maggi.
Þetta myndi ekki pirra mig á nokkurn hátt,enda vanur þessu af öðrum spjallsíðum sem ég er inn á.
Við hjá Sportvík myndum örugglega nýta okkur þennan möguleika í framtíðinni ef af verður.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af TotiOla » 13 Dec 2012 08:39

Sælir

Maður getur vel lifað með þessu :) Ég velti þó fyrir mér hvort banner á hliðinni væri ekki hentugri?
Bæði fyrir notanda (eykur ekki á "scroll-ið") og auglýsanda (auglýsing alltaf í augsýn).

Nú þekki ég ekki inn á kóðunina á þessum síðum. Þetta er kannski erfiðara í framkvæmd?
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 13 Dec 2012 09:58

Það er ekkert að því að vera með auglýsingar hérna, það er bara eðlilegt framhald af velgengni spjallsins.
Ég trysti þér fullkomlega Magnús til að koma þeim smekklega fyrir.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 13 Dec 2012 10:18

Lítið en vonandi ört stækkandi skotfélag þarf náttúrulega á öllu því fjármagni sem það mögulega fær að halda og þú ert náttúrulega búinn að vinna kraftaverk með þetta spjall Magnús, þú átt mikið hrós skilið fyrir að koma þessu í gang á sýnum tíma.

Ein leiðin er að selja svona auglýsingar eins og þessar og ef það gengur ekki, þá er hin leiðin að bjóða fólki upp á að styrkja síðuna eins og þekkist víða með svona spjall borð. Það myndi örugglega muna um það ef 20 mans myndu láta 2000 kall í reksturinn einu sinni á ári.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af EBJ » 13 Dec 2012 15:22

Sæll Magnús..

Held bara satt best að segja að fyrsta auglýsingin þín hér á toppnum sé af..
Safari Grade riffli frá Dakota Arms... :D
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Dec 2012 16:18

Takk fyrir svörin hérna. þetta verður ekki of áberandi en einn staður á síðu er passlegt held ég. Með að setja bannerinn við hliðina gæti verið nokkuð flókið en ég skoða það betur þegar meiri tími gefst.

Erlingur ég þori ekki að fullyrða hvaða riffill þetta og en ég treysti þér í þessu :). Miðað við að þessi riffill er með mauser lás þá er líklegt að þetta sé safarí riffill en þeir eru víst nokkuð vinsælir í það sökum eiginleika lássins að hylkið festist við lásinn um leið og það losnar úr magasíninu.

Þetta er líklega fyrirmyndin sem er einmitt af Dakoda Arms safari grade:

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 14 Dec 2012 10:38

Hvað kosta auglýsingarnar hér inni hjá þér?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Auglýsingar á spjallsvæðinu

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Dec 2012 12:21

Varðandi verð og annað á auglýsingum var ég búin að hugsa mér eftirfarandi:

Plássið kostar 15.000 kr. fyrir eitt ár. (Sama og árgjald + inntökugjald)
EItt pláss er á síðunni eins og sést og skiptast auglýsingar á að koma þar á handahófskenndan hátt.
Auglýsendur hafa aðgang að sér svæði þar sem þeir sjá birtingar og smelli á auglýsinguna.
Auglýsendur geta skipt út myndum að vild og tenglinu sem er á þær, en hver hefur samt bara eina mynd í einu. (þannig er hægt að auglýsa tilboð eða gera auglýsingar fyrir ákveðin veiðitímabil sem dæmi)
Þetta er gert þannig að öllum sé gert jafn hátt undir höfði og verður ekki hægt að kaupa stærra pláss eða fleirri birtingar.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara