Hefur einhver hérna græjað hita í pallhúsið á pikkanum hjá sér?
Mig langar að græja hita í bílinn hjá mér og er að spá hvernig menn hafa gert þetta.
Veit um nokkrar aðferðir til að gera þetta en langar að vita hvernig aðrir hafa gert þetta
Hiti á pallhús
Árnmar J Guðmundsson
Re: Hiti á pallhús
Einfaldast er að bora tvo fjögra tommu göt milli káetu og palls. Þá færðu blástur inn á pallinn og heldur honum amk frostfríum.
Þorvaldur frá Hróarsdal
- Aflabrestur
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:490
- Skráður:25 Feb 2012 08:01
- Staðsetning:Sauðárkrókur
Re: Hiti á pallhús
Sælir.
Ein leiðinn er eins og "nágrani" minn Valdur segir að setja barka á milli húss og palls og þá helst viftu líka td. kæliviftu úr tölvu við hann, önnur leið er að finna miðstöð úr einhverju með miðstöð afturí td. Pajero eða Patrol og setja T á miðstöðvarlaginar fram í húddi. svo er líka hægt að finna sér nett element og viftu og smíða utanum það ef menn vilja, ég hef gert þetta þannig í nokrum bílum á mismunandi hátt og alltaf virkað.
Ef þig vanta meira info þá er ég með 8691759.
Ein leiðinn er eins og "nágrani" minn Valdur segir að setja barka á milli húss og palls og þá helst viftu líka td. kæliviftu úr tölvu við hann, önnur leið er að finna miðstöð úr einhverju með miðstöð afturí td. Pajero eða Patrol og setja T á miðstöðvarlaginar fram í húddi. svo er líka hægt að finna sér nett element og viftu og smíða utanum það ef menn vilja, ég hef gert þetta þannig í nokrum bílum á mismunandi hátt og alltaf virkað.
Ef þig vanta meira info þá er ég með 8691759.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Re: Hiti á pallhús
Já ég veit af þessu með barkann á milli bíls og pallsins.
En mig langar svoltið að geta haft hita á pallinum þó svo að bíllinn sé ekki í gangi, það get ég ekki með barkanum á milli og heldur ekki með því að setja auka miðstöð.
Ég er voða hræddur um að það sé bara webasto eða álíka til að geta gert þetta
En mig langar svoltið að geta haft hita á pallinum þó svo að bíllinn sé ekki í gangi, það get ég ekki með barkanum á milli og heldur ekki með því að setja auka miðstöð.
Ég er voða hræddur um að það sé bara webasto eða álíka til að geta gert þetta
Árnmar J Guðmundsson
- maggragg
- Skytta
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:1284
- Skráður:02 Jul 2010 07:59
- Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
- Staðsetning:Hvolsvöllur
- Hafa samband:
Re: Hiti á pallhús
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Re: Hiti á pallhús
T,d eitthvað svoleiðis, Bíllinn er reyndar bensín en það er hægt að hafa auka olíutank, þarf ekki svo stóran tank fyrir svona
Árnmar J Guðmundsson
Re: Hiti á pallhús
Ég er með Webasto í bílnum og það var lögð lögn frá því yfir á pallinn og settur lítill blásari líka. Þetta fer í gang samhliða webastoinum (hægt að kveikja / slökkva á blásarunum líka) og hægt að stjórna með fjarstýringu og tímaforritun.
Þetta er nú ekki að snarhita pallinn en gerir lífið vonandi bærilegra fyrir hundinn.
kveðja,
Jón
Þetta er nú ekki að snarhita pallinn en gerir lífið vonandi bærilegra fyrir hundinn.
kveðja,
Jón
Re: Hiti á pallhús
Það er akkurat það sem ég er að hugsa um.
Svona útbúnað eins og þú er með, kemst vonandi í það fljótlega að græja svona
Svona útbúnað eins og þú er með, kemst vonandi í það fljótlega að græja svona
Árnmar J Guðmundsson