Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri
Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Ólesinn póstur af petrolhead » 18 Mar 2015 23:35

Sælir félagar.

Þar sem ég sé fram á að eiga leið til Bretlands á næstunni fór ég að velta fyrir mér hvort maður gæti án vandræða verslað t.d. kúlur og hluta í byssur þar og komið með heim.
Ekki það að ég eigi von á að það sé hagstætt að versla þarna, er aðallega að hugsa um hluti sem eru kannski aðgengilegri þar en hér.
Ef einhver hér þekkir til þá má sá endilega deila þeim fróðleik með mér

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Ólesinn póstur af gkristjansson » 19 Mar 2015 07:46

Sæll Garðar,

Ég skal skjóta pósti á góðan vin sem ég á þarna í Bretlandi og spyrja hann.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 19 Mar 2015 10:09

Sæll Garðar sendu póst til þeirra í Glasgow Angling center póst þeir vilja allt fyrir okkur íslendingana gera!!
www.fishingmegastore.com og þar er spes hunting partur inni á síðunni hjá þeim!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Ólesinn póstur af gkristjansson » 19 Mar 2015 14:35

Hér er svarið frá Breska vini mínum:

He would need a firearm certificate, shotgun certificate or visitors permit to buy complete ammunition or primers for hand loading. He would need an explosives licence to buy black powder. He does not need a certificate to buy ordinary nitro powder or bullets. Gun parts are slightly complicated – pressure bearing parts (barrels, bolts, firing pin etc) require a certificate. Non pressure bearing parts (mainspring, trigger guard, stock) do not require a certificate.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þekkið þið breska vopnalöggjöf ?

Ólesinn póstur af petrolhead » 19 Mar 2015 15:19

Guðfinnur: þetta var snilld hjá þér :D að eiga hauk í horni á greinilega vel við þegar þú átt í hlut !!

Bergþór: ég kíkti á heimasíðuna sem þú bentir mér á og mun örugglega vera í sambandi við þá því það er eitt og annað til þarna.

Bestu þakkir strákar.
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara