Er nú að skoða sjónauka
Hefur einhver prufað Bushnell /Burris rangefinder Pro 4-12x42
svo hef ég mikinn áhuga á Vortex Viper HS-T 6-24x50
Keypti mér riffil (22-250)með lélegum sjónauka og hef nú ekki mikið vit á þessu og allar ábendingar vel þegnar. (félagi minn kemur með sjónaukan í töskunni)
Kveðja
Doddi.
Vantar uppl/álit af sjónaukum
-
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:101
- Skráður:18 Feb 2012 17:10
Re: Vantar uppl/álit af sjónaukum
Sæll er með viper pst og hann er tær snilld mæli með vortexinum
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..
Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...
Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...
Re: Vantar uppl/álit af sjónaukum
Takk fyrir það