Getur einhver flett upp fyrir mig í quickload 284 win, lapua scenar 180L, 57.4 gn n560, oal 78,70 mm, hlauplengd 26 tommur. Hver er barrel time ?
Bestu þakkir.
Quickload spurning
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Kveðja, Jóel Schmidt.
Re: Quickload spurning
Á ekki ScenarL í gagnagrunninum, notaði Lapua SP 173 grain í staðin, það má alveg deila um hvort það sé gáfulegt.
1,3818 millisec kemur út úr því en hleðslan sem þú gefur upp er mjög nálægt max fyrir þessa kúlu og ég myndi telja að hún sé enn heitari með 180 gn. ScenarL fyrir framan sig.
Ég væri alveg til í að komast í uppfærð kúlugögn fyrir QL, ef einhver lumar á slíku. Sé að þetta er að verða úrelt hjá mér.
1,3818 millisec kemur út úr því en hleðslan sem þú gefur upp er mjög nálægt max fyrir þessa kúlu og ég myndi telja að hún sé enn heitari með 180 gn. ScenarL fyrir framan sig.
Ég væri alveg til í að komast í uppfærð kúlugögn fyrir QL, ef einhver lumar á slíku. Sé að þetta er að verða úrelt hjá mér.
Sindri Karl Sigurðsson
Re: Quickload spurning
Takk fyrir þetta Sindri.. áttu 180gn berger eða 180 gn matchking í gagnagrunninum? Gætir þú slegið því inn og tékkað á því hvað ég þarf að minnka hleðsluna mikið miðað við að allt annað sé eins til þess að fá annars vegar því sem næst 1,4149ms barrel time og hinsvegar 1,5533ms og hver á hraðinn að vera þá? Þetta eru bara smá pælingar hjá mér annars þá fæ ég engin þrýstingsmerki uppí 58,5 gn þannig að 57,4 eru nokkuð safe í mínum riffli og eru að gera 2920 fet.
Kveðja, Jóel Schmidt.
Re: Quickload spurning
Sæll aftur.
1,412 ms með 180 gn Berger og 78,7mm er 52,8 gn. af 560 púðri (um 3% undir uppgefnu hámarki) og gefur 2.690 fet í hraða
1,552 ms með 180 gn Sierra matchKing, 78,7mm og 50,2gn. af 560 púðri (um 10% undir uppgefnu hámarki) og gefur 2.520 fet í hraða.
kv.
1,412 ms með 180 gn Berger og 78,7mm er 52,8 gn. af 560 púðri (um 3% undir uppgefnu hámarki) og gefur 2.690 fet í hraða
1,552 ms með 180 gn Sierra matchKing, 78,7mm og 50,2gn. af 560 púðri (um 10% undir uppgefnu hámarki) og gefur 2.520 fet í hraða.
kv.
Sindri Karl Sigurðsson