Er að fara að veiða í Noregi í október. Var að velta fyrir mér reglunum um að taka kjöt til landsins. Hélt (og held ennþá) að það væri bannað en hef hitt nokkra aðila undanfarið sem segja mér að reglurnar séu eitthvað að slakna.
Er eitthvað til í þessu - get ég tekið með mér smá steik heim?
Að taka kjöt til landsins
Re: Að taka kjöt til landsins
Ég veit að þú mátt taka með þér heim beint 10kg af hreindýrakjöti frá Grænlandi
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
Re: Að taka kjöt til landsins
Ég fór í fyrra til Noregs að veiða, eitthvað veiddist nú lítið.
En ég var búinn að fá innflutningsleyfi.
Reglurnar eru víst svoleiðis að þú mátt taka inn 3 kíló án þess að borga fyrr það en þarft að borga einhver gjöld af restinni, upp að 20 kílóum.
Ég fann umsóknareyðublað en gengur ílla að opna það
http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/medi ... an-ESB.pdf
En það þarf að vera dýralæknastimplað kjöt og vera frosið þegar það kemur til landsins
En ég var búinn að fá innflutningsleyfi.
Reglurnar eru víst svoleiðis að þú mátt taka inn 3 kíló án þess að borga fyrr það en þarft að borga einhver gjöld af restinni, upp að 20 kílóum.
Ég fann umsóknareyðublað en gengur ílla að opna það
http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/medi ... an-ESB.pdf
En það þarf að vera dýralæknastimplað kjöt og vera frosið þegar það kemur til landsins
Árnmar J Guðmundsson
Re: Að taka kjöt til landsins
Þetta var víst eyðublað um innflutning á hráu kjöti, semsagt vitlaust eyðublað.
Fann ekki hitt í fljótheitum.
En það er til eypublað sem þú prentar út og sendir á ladbúnaðarráðuneitið, það á víst að vera það nokkrum vikum áður en ´þú ferð.
Ég gerði það stuttu áður en ég fór og það gekk alveg en hlutir taka alltaf langan tíma í kerfinu svo það er best að vera tímanlega í þessu
Fann ekki hitt í fljótheitum.
En það er til eypublað sem þú prentar út og sendir á ladbúnaðarráðuneitið, það á víst að vera það nokkrum vikum áður en ´þú ferð.
Ég gerði það stuttu áður en ég fór og það gekk alveg en hlutir taka alltaf langan tíma í kerfinu svo það er best að vera tímanlega í þessu
Árnmar J Guðmundsson