Search found 1 match

af dabbsterinn
27 Jan 2020 14:52
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Svör: 22
Skoðanir: 4363

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Ég held að ég noti mitt fyrsta innlegg hér til að lífga upp á þennan þráð

.22lr To3-17
.22 Otterup M70 m/ Vortex Crossfire 6-18×44

6BR Winchester Model 70 m/ Sightron SIII 10-50X60

Baikal IJ-18 12g einhleypa
SGS 12g Y/U tvíhleypa
Marocchi SI12 hálfsjálfvirk

markmið mitt í rifflum er fyrst og fremst að klára endurhleðslusettið mitt, síðan eignast original Winchester model 70 í .243, þar á eftir einhvern herriffil, ég er mjög heitur fyrir annað hvort Mosin Nagant eða K98 og að lokum (í bili) bland-byssu? tvíhleypu þar sem annað hlaupið tekur haglaskot en hitt riffilskot

markmið mitt í haglabyssum er að eignast restina af haglabyssufamilíunni, þ.e.a.s 10g til .410, pumpu, H/H og ef heppnin leikur við mig, þríhleypu