Search found 176 matches

af Jón Pálmason
21 Oct 2016 18:01
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Skoðanir: 3297

Re: Hljóðdemparar

Sælir/ar. Ég er búinn að eiga einn hljóðdeyfi skráðan á mig í nokkur ár. Byrjaði á því að kaupa hann og óskaði síðan eftir því að fá hann skráðan á ákveðinn riffil. Hljóðdeyfirinn var með eintaksnúmeri frá verksmiðjunni sem framleiddi hann. Skráningin rann straks í gegn, enda voru hljóðdeyfar aldrei...
af Jón Pálmason
16 Oct 2016 21:58
Spjallborð: Byssur
Umræða: Riffilcaliber, þróun milli ára.
Svör: 19
Skoðanir: 4245

Re: Riffilcaliber, þróun milli ára.

Sæll Þorvaldur. Held að það sé ekkert sem mælir á móti því að þú takir próf á fleiri en einn riffil, ef þér sýnist svo. Hvort að það eigi síðan að rukka þig sérstaklega fyrir hvert blað, er síðan annað mál. Þú ert mættur á skotvöllinn hvort sem er með þína riffla og blöðin kosta væntanlega ekki svo ...
af Jón Pálmason
30 Apr 2016 23:53
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Ný heimasíða félagsins
Svör: 2
Skoðanir: 1298

Re: Ný heimasíða félagsins

Sæll Magnús.

Til lukku með þetta.
Vona að ykkur gangi allt í haginn með starfið í sumar og góðar kveðjur úr Skagafirði.

Kveðja frá Skotfélaginu Ósmann.
Jón Pálmason.
af Jón Pálmason
12 Sep 2015 23:04
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Skaust 500 Lapua úrslit
Svör: 6
Skoðanir: 1855

Re: Skaust 500 Lapua úrslit

Sælir/ar.

Var að lesa komment frá Hjalta á Hlaðvefnum og vil þakka honum fyrir það.
Vel að orði komist varðandi áhugamál okkar. (Traktorar undanskildir : :lol: :lol: :lol: )

Kv, Jón P.
af Jón Pálmason
08 Apr 2015 22:47
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýr félagi í hóp 308 eiganda
Svör: 15
Skoðanir: 2586

Re: Nýr félagi í hóp 308 eiganda

Sælir/ar.

Jenni góður. :lol: :lol: :lol:
En er þetta þá ekki orðin spurning um það hvort maður notar sjónauka eða ekki ???
Spyr sá sem ekki veit.
af Jón Pálmason
28 Feb 2015 16:05
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 35765

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Sæll Jens.
Jú, ég hélt það.
Ég er jafnvel giftur.
af Jón Pálmason
28 Feb 2015 14:20
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 35765

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Sælir/ar.
Óska Sigurði til hamingju með skýrteinið. Magnað hvað sumir sleppa í gegnum nákvæma skoðun :)
Gaman að nýtt fólk á spjallinu kynni sig.
Jens, til lukku með gripinn. Og ég trúi þessu ekki upp á mína ágætu frænku :)
af Jón Pálmason
16 Feb 2015 20:09
Spjallborð: Græjur
Umræða: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla
Svör: 59
Skoðanir: 8506

Re: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla

Sæll.
Ef ég man rétt, þá er ekkert í tollalögunum sem bannar beinlínis innflutning á hljóðdeyfum.
Það eru reyndar einhver ár síðan ég var að skoða þessi mál.
Hefur kannski breyst, en það kæmi mér á óvart ef svo væri.
af Jón Pálmason
16 Feb 2015 19:16
Spjallborð: Græjur
Umræða: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla
Svör: 59
Skoðanir: 8506

Re: Ætti að leyfa hljóðdeyfa (supressors) á riffla

Sælir/ar. Það er ekki refsivert að afla sér hljóðdeyfis og eiga hann án leyfis lögreglu. Ef maður setur hann síðan á byssu án þess að hafa aflað sér leyfis til þess samkvæmt gildandi vopnalögum, þá hefur maður brotið lögin samkvæmt túlkun flestra sem um þessi málefni hafa að segja. Það hefur fallið ...
af Jón Pálmason
14 Feb 2015 22:35
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Morgunblaðsgreinar um rjúpu refi og fleira.
Svör: 9
Skoðanir: 2589

Re: Morgunblaðsgreinar um rjúpu refi og fleira.

Sælir/ar

Sammála Sigurði varðandi það að lesa þessar greinar.
af Jón Pálmason
08 Feb 2015 18:47
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssur smíðaðar af íslenskum byssusmiðum
Svör: 7
Skoðanir: 2593

Re: Byssur smíðaðar af íslenskum byssusmiðum

Sælir/ar. Fyrstu heimildir um íslenska byssusmíði er frá fyrri hluta 18. aldar. Þar var að verki Einar Bjarnason bóndi í Skaftafelli í Öræfum. Byssur hans þóttu snilldarlega vel gerðar. Jón Björnsson á Dalvík smíðaði Drífurnar eins og kunnug er og sögu hans eru gerð ágæt skil á heimasíðu Veiðisafnsi...
af Jón Pálmason
20 Jan 2015 20:28
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Riffilbraut hafnað í annað sinn
Svör: 17
Skoðanir: 2241

Re: Riffilbraut hafnað í annað sinn

Sæll Þórður. Blönduósingar hafa verið afar duglegir að heimsækja okkur á Krókinn og ávallt velkomnir. Og veit að við erum velkomnir til ykkar, enda samvinna aðeins af hinu góða. Gott að vita af því að ekki er amast við löglegum veiðimönnum á afréttum Blönduósbæjar. Hér í Skagafirði er sömu sögu að s...
af Jón Pálmason
19 Jan 2015 12:53
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Riffilbraut hafnað í annað sinn
Svör: 17
Skoðanir: 2241

Re: Riffilbraut hafnað í annað sinn

Sæll Þórður. Átti við að lanbúnaðarnefndin væri í fílu, vegna úrskurðar óbyggðarnefndar og vildi áfrýja honum til dómstóla,sem er bara eðlilegt þegar tveir deila. Átti ekki við Skrapatunguafrétt. Hefði getað orðað þetta betur til að valda ekki óþarfa misskylningi og biðst afsökunar á því hér með. Át...
af Jón Pálmason
15 Jan 2015 21:17
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Riffilbraut hafnað í annað sinn
Svör: 17
Skoðanir: 2241

Re: Riffilbraut hafnað í annað sinn

Sælir/ar. Ekki gott þegar skammsýnin ræður för. Skipulag er fyrir íbúana og á sífellt að vera til endurskoðunar. Ef breytinga er þörf, þá eru breytingar gerðar á skipulaginu. En þá þarf að vera áhugi fyrir hendi, hjá þeim sem ákvarðirnar taka. ;) ;) Og svo er Landbúnaðarnefnd Blönduósbæjar í einhver...
af Jón Pálmason
07 Jan 2015 19:40
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
Svör: 34
Skoðanir: 5967

Re: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra

Sæli/ar Félagi Sigurður talar um það að hann renni í grun um að gjaldtakan hafi verið grundvölluð á afnotarétti. Afnotaréttur gefur þeim engan rétt til að innheimta gjald fyrir veiðileyfi til skotveiða. Sveitarfélagið hefur efalaust afnotarétt til beitar, en ekki einkarétt til skotveiða. Allir Íslen...
af Jón Pálmason
21 Dec 2014 13:11
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
Svör: 34
Skoðanir: 5967

Re: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra

Sælir/ar

Held að félagi Jenni hafi hitt naglann á höfuðið.
Erfitt að rukka næsta ár.
Spurning um að geyma kvittanir og fara fram á endurgreiðslu síðar.
Þ.e.a.s, þeir sem létu plata sig og borguðu.
Hvað segir svo Veiðimeistarinn um dóminn?
af Jón Pálmason
30 Nov 2014 18:32
Spjallborð: Byssur
Umræða: Úthlutun á skotsvæði fyrir Skotfélag Vesturlands.
Svör: 6
Skoðanir: 1340

Re: Úthlutun á skotsvæði fyrir Skotfélag Vesturlands.

Sælir/ar. Held að algengast sé að miðað sé við 300 - 350 metra hættusvið varðandi haglabyssurnar. Oft sagt að búast megi við að hagl geti við bestu aðstæður farið jafn marga metra áfram og 100 sinnum þvermál haglanna. Smæstu höglin eru að sjálfsögðu þau sem algengast er að notuð séu á skotvöllum. 75...
af Jón Pálmason
30 Nov 2014 13:10
Spjallborð: Byssur
Umræða: Úthlutun á skotsvæði fyrir Skotfélag Vesturlands.
Svör: 6
Skoðanir: 1340

Re: Úthlutun á skotsvæði fyrir Skotfélag Vesturlands.

Sæll Þórður. Við skulum vona að þeir aðilar sem um ykkar mál fjalla séu sæmilega vel gefnir, upplýstir og fordómalausir. Þetta er ekkert vandamál með staðsetninguna. Þið að sjálfsögðu verðið við þeim kröfum sem gerðar eru til ykkar varðandi öryggismálin, manir og fl. Skotvellir eru á flestum stöðum ...
af Jón Pálmason
05 Nov 2014 21:42
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: 500 notendur!
Svör: 5
Skoðanir: 1704

Re: 500 notendur!

Sæll Magnús.

Til hamingju með þennan áfanga.
Veiðimeistarinn á reyndar part í þessu þar sem hann er vakinn og sofinn varðandi það að karlar og konur skrifi undir nafni. Það tryggir einfaldlega miklu málefnalegri skrif.
af Jón Pálmason
28 Oct 2014 12:37
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra
Svör: 34
Skoðanir: 5967

Re: Tilkynning frá Skotvís varðandi Húnaþing-Vestra

Sæll Sigurður. Þú vilt að við hættum þessu djö...væli hér inni..... Í raun og veru er enginn með væl hér nema þú. Lögleg hagsmunagæsla hefur ekki hingað til talist vera væl og það átt þú manna best að vita. Geri fastlega ráð fyrir að það hafi verið minnst á 8. gr laga um vernd og friðun á námskeiði ...