Search found 3 matches

af Jón Pálmason
30 Sep 2013 18:58
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Umhverfisverðlaun.
Svör: 6
Skoðanir: 840

Re: Umhverfisverðlaun.

Sæll Ómar.
Hefðir bara átt að hringja. Ekkert mál að opna fyrir þig.
Ekki renna aftur framhjá án þess að reyna það.
af Jón Pálmason
30 Sep 2013 17:13
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Umhverfisverðlaun.
Svör: 6
Skoðanir: 840

Re: Umhverfisverðlaun.

Sælir.
Takk fyrir góð orð.
Og Stebbi, þú ert velkominn hvenær sem er.
af Jón Pálmason
29 Sep 2013 10:13
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Umhverfisverðlaun.
Svör: 6
Skoðanir: 840

Umhverfisverðlaun.

Sælir/ar.

Skotfélagið Ósmnn hlaut nýlega umhverfisverðlaun sem Sveitarfélagið Skagafjörður og Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar veita fyrir snyrtilegt umhverfi.
Okkur þótti að sjálfsögðu vænt um þessa viðurkenningu og teljum hana ekki aðeins okkur til framdráttar, heldur einnig öðrum skotfélögum.
Það að hafa snyrtilegt í kringum okkar aðstöðusvæði skapar jákvæða ímynd og gott umtal.
Eitthvað sem okkur veitir ekki af í dag.
Sjá nánar á heimasíðu Ósmanns. http://www.osmann.is