Search found 152 matches

af T.K.
20 Nov 2014 15:32
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hljóðdeyfar leyfðir í Danmörku
Svör: 4
Skoðanir: 849

Re: Hljóðdeyfar leyfðir í Danmörku

Það a ekki að leyfa hljóðdeyfa á stóra riffla. Heldur skylda okkur til að nota þá - eins og hljóðkúta á bíl
af T.K.
20 Nov 2014 15:29
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Tikka T3 204 Ruger til sölu
Svör: 6
Skoðanir: 1139

Re: Tikka T3 204 Ruger til sölu

Þetta er æðislegt tæki. Á einn svona sem ég sel aldrei
af T.K.
27 Sep 2014 23:35
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Tikka T3 6,5x55
Svör: 0
Skoðanir: 562

Tikka T3 6,5x55

Til sölu Tikka T3 lite stainless í 6,5x55. Gott verkfæri.
Óska helst eftir skiptum á mjög góðum 22LR markriffli, helst Anschutz.

Motoxleo@hotmail.com
af T.K.
16 Ágú 2014 07:23
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Veiðikúla á risa fugla
Svör: 2
Skoðanir: 688

Veiðikúla á risa fugla

Á ferð minni um Reykjanes rakst ég á flugvélaflak úr seinni heimstyrjöld. Nema hvað þarna lá, innan um sundurtætt flakið, kúla úr vélbyssum þessarar vélar. Helvíti vígaleg kúla 690 grain og sjálfsagt útpæld fyrir sérhæfða veiði á mönnum og búnaði. http://i285.photobucket.com/albums/ll60/MOTOXLEO/741...
af T.K.
26 Jul 2014 23:07
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Ljós og veiði og löggjöfin
Svör: 5
Skoðanir: 637

Ljós og veiði og löggjöfin

Nú má ekki festa ljós á byssu við veiðar - en hvað segir blessuð löggjöfin um að nota handhelt ljós?

Fróðlegt að heyra þetta - hef séð ýmis svona ljós til sölu í búðum hérlendis.
af T.K.
17 Jun 2014 23:02
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Landakort
Svör: 0
Skoðanir: 408

Landakort

Mig vantar svo nákvæm landshlutakort. Getið þið bent mér á hvert á að fara til að finna gott úrval?
af T.K.
18 Mar 2014 20:00
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Er gæsin á suðurlandi að láta sjá sig?
Svör: 1
Skoðanir: 515

Er gæsin á suðurlandi að láta sjá sig?

Hafið þið séð eitthvað af gæs í túnum á suðurlandi nýlega?
Hef ekkert komist í sveitina ennþá - forvitinn að heyra hvort hún er byrjuð að detta inn.
af T.K.
14 Feb 2014 13:28
Spjallborð: Fuglar
Umræða: 500 metrarnir nálgast
Svör: 9
Skoðanir: 1163

Re: 500 metrarnir nálgast

489 metrar með svona Pííínu lítilli kúlu ! Vá.
af T.K.
23 Jan 2014 20:40
Spjallborð: Byssur
Umræða: 204 Ruger þráður
Svör: 13
Skoðanir: 1705

Re: 204 Ruger þráður

Það eða talar við Finna. Hann hefur reynslu af smíði 204
af T.K.
22 Jan 2014 23:00
Spjallborð: Græjur
Umræða: Er einhver áhugi á smá myndaseriu?
Svör: 10
Skoðanir: 988

Re: Er einhver áhugi á smá myndaseriu?

Láta vaða maður
af T.K.
21 Jan 2014 07:12
Spjallborð: Byssur
Umræða: 204 Ruger þráður
Svör: 13
Skoðanir: 1705

Re: 204 Ruger þráður

Við erum eflaust ekkert rosa margir með 204R, mér skilst þó að Arnfinnur hafi verið að smíða nokkra nýverið svo eitthvað er að fjölga sérvitringunum :) Annars keypti ég Hornady verksmiðjuskot sl haust, 32gr varmint express. Þau voru glettilega nákvæm og flugu sannarlega á 4200fps :) http://i285.phot...
af T.K.
20 Jan 2014 15:40
Spjallborð: Byssur
Umræða: 204 Ruger þráður
Svör: 13
Skoðanir: 1705

Re: 204 Ruger þráður

Endilega komið með reynslusögur ykkar... Til þess er leikurinn gerður. Mitt álit er að 204 teljist andstæðan við umræðuna sem kemur svo oft upp um "hvað er praktískasta veiðikaliberið". Þetta er enginn 6,5mm vinnuþjarkur. Í mínum huga er þetta bara æðislegt leikfang, varg-sprengir, fáránlega lítið p...
af T.K.
20 Jan 2014 10:58
Spjallborð: Byssur
Umræða: 204 Ruger þráður
Svör: 13
Skoðanir: 1705

204 Ruger þráður

Gaman væri að heyra frá eigendum 204Ruger hvernig þeim líkar. Hvaða hleðslur eru að virka og endilega senda inn myndir ef stemning er fyrir. Er sjálfur með T3 varmint. Hef bara hlaðið með N530 og best kom út 26.0grain með 32 grain Nosler kúlu í Norma hylki og CCI primerar. Hraðinn var bara 3750fps e...
af T.K.
18 Dec 2013 11:40
Spjallborð: Verkun og eldamennska
Umræða: Of gömul belja?
Svör: 3
Skoðanir: 1671

Of gömul belja?

Fann óvænt afgang af hreindýri (eða hreyndýri eins og sumir rita það) inní frysti. Ég skaut þessa óláns belju árið 2011 og hefur kjetið verið vaacum pakkað í frysti alla tíð síðan. Ég helt ég væri búinn að matreiða allt en fann svo þetta fína rib eye neðst í frystinum. Spyr ég mér fróðari menn, á ma...
af T.K.
10 Nov 2013 20:12
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Kaliber - í vonda veðrinu
Svör: 0
Skoðanir: 517

Kaliber - í vonda veðrinu

Ein mynd fyrir ykkur í vonda veðrinu. Kaliberin í skírteininu
22LR, 17HMR, 204Ruger, 6,5x55.

Mynd
af T.K.
30 Oct 2013 19:09
Spjallborð: Til sölu
Umræða: [SELD] 2.0CM (Superscouter) GSM veiðimyndavél til sölu SELT
Svör: 2
Skoðanir: 982

Re: 2.0CM (Superscouter) GSM veiðimyndavél til sölu SELT

Fínn prís á þessu
af T.K.
25 Oct 2013 07:40
Spjallborð: Fuglar
Umræða: Byko felubyrgin
Svör: 2
Skoðanir: 714

Re: Byko felubyrgin

Þekki einn sem hefur prófað og er mjög sáttur.
Getur varla klikkað á þessu verði
af T.K.
22 Oct 2013 16:19
Spjallborð: Til sölu
Umræða: CZ 17HMR
Svör: 1
Skoðanir: 475

Re: CZ 17HMR

Skoða skipti á Markriffli í 22lr
af T.K.
22 Oct 2013 15:28
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Rjúpa með .22lr
Svör: 5
Skoðanir: 1080

Re: Rjúpa með .22lr

Held nú að deyfir við veiðar rúmist ekki innan ramma laga okkar. En að skjóta rjúpu með 22 er annars ekkert mál. Haglabyssa er samt mun sniðugra verkfæri - þeas ef þú vilt fá nógu margar til að metta fjölskylduna :)
af T.K.
19 Oct 2013 19:44
Spjallborð: Vargur
Umræða: Veiðimyndavélar
Svör: 9
Skoðanir: 838

Re: Veiðimyndavélar

Segið mér strákar - hvað líður langur tími frá því að refur gengur í myndavélina þar til mynd berst í símann?