Search found 1 match

af T.K.
18 Dec 2013 11:40
Spjallborð: Verkun og eldamennska
Umræða: Of gömul belja?
Svör: 3
Skoðanir: 1671

Of gömul belja?

Fann óvænt afgang af hreindýri (eða hreyndýri eins og sumir rita það) inní frysti. Ég skaut þessa óláns belju árið 2011 og hefur kjetið verið vaacum pakkað í frysti alla tíð síðan. Ég helt ég væri búinn að matreiða allt en fann svo þetta fína rib eye neðst í frystinum.

Spyr ég mér fróðari menn, á maður að taka sjénsinn og elda 2011 árgerðina ofan í familíuna á jólum komandi - eða er hætt við því að slíkur elli smellur verði helst til þunnur þrettándi fyrir bragðlaukana í þessari mikilvægu kvöldmáltíð?