Search found 1 match

by sindrisig
29 Mar 2015 14:56
Forum: Vefurinn - Spjallsvæðið
Topic: Hjálpartæki á hreindýraveiðum
Replies: 4
Views: 13552

Re: Hjálpartæki á hreindýraveiðum

Það er mjög gott að vera með mottu á hreindýraveiðum, búinn að slátra fleiri en einni í mínum ferðum á svæði 5. Gallinn við þær er fyrirferðin og burðurinn. Þessi sem þú ert að benda á virðist vera nokkuð snjöll, hvernig sem hún síðan kemur til með að duga og reynast þegar á hólminn er komið.

Verðið er ekkert út úr Q heldur.

Láttu vaða.

kv.
Sindri