Search found 3 matches

af sindrisig
18 Mar 2020 20:52
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4455

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Ég er að hugsa um að láta M12 duga. Það má drepa nokkur hreindýr fyrir mismuninn frá 12 og upp í 03. M12 mun líklega nýtast erfingjunum einnig, þó svo að um 7mm rem mag sé að ræða.
af sindrisig
17 Mar 2020 23:08
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4455

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Siggi, það eru M03 og M98 sem eru með útskiptanlegu hlaupi, 12 og 18 eru með þrykktu. M03 er skiptihlaups en 98 er 98.

Ég reikna með að hægt sé að skipta um öll þessi hlaup en líklega ekki hlaupið að því þegar kemur að 12 og 18.
af sindrisig
15 Mar 2020 21:09
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Svör: 14
Skoðanir: 4455

Re: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Það er verið að spá og spökulera í að endurnýja sjöuna Siggi. Hljóðdeyfir já, það er möst.