Search found 2 matches
Return to “Í fréttum er þetta helst”
- by Hrafnjo
- 30 May 2012 11:19
- Forum: Allt um veiði
- Topic: Í fréttum er þetta helst
- Replies: 77
- Views: 239769
Sælir
Þetta sem Siggi segir endurspeglar nákvæmlega það sama og frændi minn hann Guðmundur Valur á Lindarbrekku sagði mér fyrir einhverju síðan. Þá vorum við að ræða fjölgun hreindýra á hrauninu og á og dölunum niður af því og sagði hann að þetta kæmi og færi með sveiflum í gróðri. Sér til stuðnings nefndi hann einhver ártöl og annað sem ég get því miður ekki haft eftir honum.
En eftir situr að karlinn hafði rétt fyrir sé með komandi fækkun á Fljótsdalsheiði, hann vildi líka meina að þetta myndi ganga til baka aftur líkt og það hefði áður gert.