Search found 2 matches

af Gisminn
30 Mar 2012 21:04
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Svör: 22
Skoðanir: 4379

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Já hann er æði á alla lund. Hann er bjartur og skýr í öllum stækkunum, Hef prufað að vera á núlli á 150 og fara svo 39 klikk upp og skjóta á 400 metrum og svo 42 klikk niður og skjóta á 100 og kúlan var á efri línuni á tommu hringnum 3 klikk upp og það munaði kúlugati að hann væri aftur í miðju á 150 og það þarf ekki að vera kíkirinn. Eini gallin sem ég hef fundið er að húðaða kápan utan á kíkinum er svakalega viðkvæm og rispast auðveldlega svo það væri sterkur leikur að fá sér sokk utan um hann þegar hann er ekki í notkun.
Og þar sem ég hef dálítið gaman af að skjóta af löngum færum þá á ég eftir að kaupa sightron 8-32x56 á einhvern góðan riffil
af Gisminn
30 Mar 2012 14:12
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Svör: 22
Skoðanir: 4379

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Það er fátæklegt núna
Savege 17 HMR þungt hlaup Barska gler
Sako 85 Hunter 6,5x55 Sightron 6-24x50 gler
og svo 1187 remmi 20 ára og enn algjör eðall :-)