Search found 1 match

by ísmaðurinn
25 May 2019 13:41
Forum: Hreindýr
Topic: Þetta fer að verða spennó
Replies: 14
Views: 28467

Re: Þetta fer að verða spennó

Menn sækja um en svo geta aðstæður breytst skyndilega hjá þeim og þeir sjá sér ekki fært að leggja út fyrir dýrinu þegar borga á fyrir það! Það að greiða þurfi strax allt dýrið skemmir fyrir helling af mönnum sem langar að fara á hreindýr!! Sérstaklega þegar seint er dregið og menn hafa neiðst til að nota hluta þess penings sem átti að fara í þetta td vegna veikinda viðhalds viðgerða margt sem getur komið uppá skyndilega!!