Search found 1 match

af gylfisig
11 Apr 2015 00:14
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4221

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Nosler Bt 120 grs. 39,0 grs RE-15 er það sem hefur komið langbest út hjá mér.
123 A max mjög góð lika með sömu hleðslu. Nota BR primera eingöngu.
Fékk lika mjög góða útkomu með N 550 en gafst upp á því vegna sótmyndunar i hlaupi. Nota einungis RE 15 i 6,5x47 i dag.