Search found 2 matches

by gylfisig
02 Oct 2015 22:21
Forum: Allt um veiði
Topic: Draumacaliberið
Replies: 6
Views: 5889

Re: Draumacaliberið

Ég er buinn ad eiga gamlan Otterup markriffil i nokkur ár. .22 LR með gatasigtum. Því miður er ég með mikið skerta sjón, eftir slys á hægra auga, þannig ad ég hef ekki getað notað gatasigti á rifflum. Fékk um daginn gamlan kíki af Lyman gerð með 25 x stækkun. Passar rifflinum líka vel :D
Riffillinn skaut bara ljómandi vel, þegar ég var ad prófa hann á 50 m.
Ég var langt kominn með að skjóta 10 skota grúppu, þegar óhræsis geitungur settist á blaðið. Ég stóðst ekki freistinguna, og eyðilagði grúppuna. Tók helvítið klárlega i banakringluna :D :D
by gylfisig
02 Oct 2015 19:20
Forum: Allt um veiði
Topic: Draumacaliberið
Replies: 6
Views: 5889

Re: Draumacaliberið

Hahh.. þetta er ekki hægt með 308. Hun hefur verið sofandi við hlaupendann (: