Search found 3 matches

af Aflabrestur
17 Jul 2020 14:23
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Scenar er vissulega ekki veiðikúla að mínu mati, en samt sem áður viðurkennd af UST sem slík, komst að því þega ég neitaði manni um skotpróf með þannig kúlu þá tjáði hann mér að hún væri seld til veiða og ég fékk það staðfest í tölvupósti frá UST að þeir samþykktu hana til hreindýraveiða
af Aflabrestur
16 Jul 2020 11:49
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Málið er það að 6.5x47 er evropskt cal og Kanar og þar með talið Ronni Skeiðar sjá, þekkja og halda að ekkert sem ekki kemur frá US geti virkað þetta er ekkert annað en spurning um markaðssetingu þið finnið ekki einusinni hleðslutölur fyrir 6.5x47 frá td. hornady og lítið frá kananum almennt fyrir non US púður.
En að efninu þá er minn Sabatti 6.5x47 að gatnegla Lapua Scenar verksmiðjuskotunum bæði 120 og 136gr og Hjalli í Hlað fullyrðir að Scenar sé fín "veiðikúla" og ekki lýgur hann.
af Aflabrestur
14 May 2020 19:02
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Veiðikúla í 6,5x47
Svör: 20
Skoðanir: 4193

Re: Veiðikúla í 6,5x47

Uss 6.5 Creedmoor er bóla alveg eins og internetið ég fór allavega úr 6.5 CM í 6BR og 6.5x47 mun nákvæmari