Search found 239 matches

af Spíri
10 May 2015 19:10
Spjallborð: Byssur
Umræða: Einhver sem á Howa 1500 308
Svör: 47
Skoðanir: 4057

Re: Einhver sem á Howa 1500 308

Með fullri virðingu fyrir þessum Hawke, þá myndi ég ekki einu sinni kíkja eftir kindum með honum! Reyndu að verða þér útum betri sjónauka og prufaðu svo. Trúi ekki sð það þurfi að skifta um hlaup á nýjum riffli!
af Spíri
10 May 2015 09:26
Spjallborð: Byssur
Umræða: Einhver sem á Howa 1500 308
Svör: 47
Skoðanir: 4057

Re: Einhver sem á Howa 1500 308

Bara smá spurning, hvernig er með sjónaukan og festingarnar? Ég var einu sinni í svona basli var alltaf að reyna að finna hleðslu svo áttaði ég mig á að sjónaukan sem ég var með þoldi ekki bak slagið.
af Spíri
09 May 2015 23:24
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýraskotpróf hjá Skotfélaginu Ósmann
Svör: 3
Skoðanir: 525

Re: Hreindýraskotpróf hjá Skotfélaginu Ósmann

Eftir síðasta comment Gisminn hef ég beðið eftir að Veiðimeistarinn kæmi akkúrat með svona svar :lol: fullkomið!
af Spíri
27 Apr 2015 20:01
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 27082

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Já meistari Finnur, ég öðlast kanski einhverntíma þroska til að eignast 6xc þá á maður kanski smá séns í þig í tófumótinu hjá vinum okkar í Kópavogi í vor :lol: annars getur maður alltaf á sig blómum bætt og líka byssum :mrgreen:
af Spíri
27 Apr 2015 17:37
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: .222 rem hlaup óskast.
Svör: 0
Skoðanir: 365

.222 rem hlaup óskast.

Þar sem að Rem 700 eru vinsælir lásar til breytinga langar mig að vita hvort einhver ætti nothæft hlaup af einum slíkum sem væri í .222 rem. er með gamlan rem 700 í þessu cal með ónýtu hlaupi. Mig langar að halda því áfram og datt þetta í hug áður en maður fer út í að panta nýtt.

doddi76@simnet.is
af Spíri
27 Apr 2015 11:44
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 27082

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Til hamingju með stórglæsilegan riffil :) ég er kominn með svona riffil á áætlun hjá mér ;) hvaða sjónauka ertu með á honum??
af Spíri
08 Apr 2015 20:11
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 6x47Lapua?
Svör: 6
Skoðanir: 875

Re: 6x47Lapua?

Sæll, hef reyndar ekki þrengt 6,5x47 í 6x47 en ég hef þrengt 6,5x284 niður í 6mm284. Einfaldlega smyr vel og nota bara neck dieann, og passar það bara þannig í riffilinn minn. Hef ekki þurft að fullþrengja fyrr en við aðra-þriðju hleðslu. Bara að passa að smyrja vel en þess skal getið að mér finnst ...
af Spíri
12 Mar 2015 14:51
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skjóta inn riffil og hrós
Svör: 21
Skoðanir: 4488

Re: Skjóta inn riffil og hrós

Smá misskilningur hahahahah.
af Spíri
12 Mar 2015 13:48
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skjóta inn riffil og hrós
Svör: 21
Skoðanir: 4488

Re: Skjóta inn riffil og hrós

Til hamingju með riffilinn eitt albesta caliberið :lol:
af Spíri
28 Feb 2015 20:11
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 27082

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ég myndi aldrei gefa allt upp hér sem ég er að kaupa, konan, vítisenglar, vinstri grænir eða aðrir öfgahópar gætu komið sér upp gagnagrunn um hvað ég á til og gert allskyns óskunda í leikherberginu hjá mér :lol: Annars lét ég senda mér einn Sig Sauer SSG 3000 (að sjálfsögðu í .308win) um daginn og s...
af Spíri
23 Feb 2015 22:19
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
Svör: 41
Skoðanir: 2695

Re: Styttist í hreindýralottóið.

Skv, útsendingunni fékk ég ekki dýr :cry: en ég býð spenntur eftir staðfestingarpóstinum frá UST til að sjá hvar ég er á biðlistanum. Átti ekki að senda hann út í dag???? Hafa menn fengið póst frá UST?
af Spíri
16 Feb 2015 23:23
Spjallborð: Byssur
Umræða: Blaser.
Svör: 8
Skoðanir: 1221

Re: Blaser.

Takk fyrir það Pálmi, fæ að taka í við tækifæri. Einar sé þú ert með 6,5x284 er það orginal þannig frá Blaser eða léstu rýma það úr 6,5x55? það virðist ekki vera í boði 6,5x284 fyrir R8 lásinn skv heimasíðu blaser.de
af Spíri
13 Feb 2015 23:19
Spjallborð: Byssur
Umræða: Blaser.
Svör: 8
Skoðanir: 1221

Blaser.

Nú er enn ein dellan búin að hellast yfir mann og Blaser veikin búin að hreiðra um sig hjá manni. Eru einhverjir hér sem eiga svona gripi og þá hvernig gikkurinn er í R8 lásnum vs R93 lásnum? Er búinn að vera að horfa á youtube video hjá Thomas Haugland og er hann með einn R93 í 6,5 x284 sem er komi...
af Spíri
11 Feb 2015 21:05
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Styttist í hreindýralottóið.
Svör: 41
Skoðanir: 2695

Styttist í hreindýralottóið.

Nú styttist óðum í eina lottóið sem maður tekur þátt í og er ekki laust við smá spenning, en eg hjó eftir þvi á heimasíðu UST að þeir sem fá úthlutað þurfa að greiða fyrir allt leyfið síðasta lagi 15 apríl. Hvernig verður brugðist við þegar maður(konur eru líka menn) 8-) eru búin að falla þrisvar á ...
af Spíri
02 Feb 2015 07:24
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404
Svör: 6
Skoðanir: 1086

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Tja, hann sleppur alveg þessi :lol: annars finnst mér Blaser R8 alveg hrikalega flottur enda náfrændi Sauer ;)
af Spíri
21 Jan 2015 22:13
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Optilock hringir til sölu.
Svör: 0
Skoðanir: 487

Optilock hringir til sölu.

Er með svarta Optilock hringi til sölu, þeir eru medium og fyrir 30mm túpu. Verð 12þús.
Doddi76@simnet.is
af Spíri
21 Jan 2015 21:59
Spjallborð: Byssur
Umræða: 243-270 eða 308 ?
Svör: 43
Skoðanir: 2896

Re: 243-270 eða 308 ?

Til hamingju með flottan riffil, verður ekki svikin af þessari samsetningu. En endilega kvittaðu undir með fullu nafni þetta spjall er ákaflega skemmtilegt og vandað einmitt vegna þess að hér kvitta allir undir með sínu nafni og allt er malefnalegra heldur en þegar verið er að skjôta á menn úr fylgs...
af Spíri
18 Jan 2015 20:38
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 2099

Re: GRÚPPUR Á 500 M

Flottar grúbbur, hvernig riffill og cal og hvaða sjónauki?
af Spíri
27 Dec 2014 23:10
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Hreindýraskyttur
Svör: 12
Skoðanir: 3549

Re: Hreindýraskyttur

Mjög góð og fróðleg viðtöl í bókinni, þakkir Guðni fyrir skemmtilega bók.
af Spíri
01 Dec 2014 14:42
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 27082

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Kom við í Basspro eftir margra klukkutíma þjáningu í premium outlet fyrir þremur árum en þá mátti ég ekki kaupa kúlur af þeim skv lögum Massachussets. En þeir bentu mér á að í Main fylki væri það í lagi. Þar er Cabellas búð sem ég heimsótti líka og keyfti kúlur þar. Basspro búðin var samt miklu flot...