Search found 104 matches

af Tf-Óli
25 Jul 2019 11:52
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Quicksilver 430 gúmmíbátur til sölu.
Svör: 0
Skoðanir: 330

Quicksilver 430 gúmmíbátur til sölu.

Til sölu Qucksilver 430 með sérsmíðaðri kerru. Bátur og kerra eru sirka 15 ára gömul. Slöngur halda vel lofti en kjölurinn þarf ábót reglulega. Verðhugmynd er 300.000 eða 200.000 án kerru. Skoða öll skipti. Báturinn er í Borgarbyggð. Áskil mér fullan rétt til að hafna tilboðum og hætta við sölu Nána...
af Tf-Óli
15 Jul 2015 20:25
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2015
Svör: 98
Skoðanir: 24245

Re: Veiði dagsins 2015

Ég set allavegana læk á þetta í ljósi þess að þetta var helvíti góður dagur hjá okkur Sigurði.
af Tf-Óli
01 Jun 2015 21:35
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýra-veiðileyfin.
Svör: 18
Skoðanir: 1341

Re: Hreindýra-veiðileyfin.

Jæja, takk fyrir upplýsingarnar. Mig minnti að þetta hefði verið að koma eithvað fyrr.
af Tf-Óli
01 Jun 2015 21:00
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýra-veiðileyfin.
Svör: 18
Skoðanir: 1341

Hreindýra-veiðileyfin.

Hæ.
Nú er ég fyrir lifandis löngu búinn að borga tarfinn og standast skotpróf.
Hvenær ætli þeir sendi út leyfin?
Er þetta ekki eithvað seinna á ferðinni en vant er?

Kveðja Óli.
af Tf-Óli
27 Jan 2015 18:06
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir Hornaday A-max 123gr í 6.5
Svör: 2
Skoðanir: 296

Re: Óska eftir Hornaday A-max 123gr í 6.5

Ellingsen á ekkert og veit ekki hvort eða hvenær.
Þessi skeyti nota ég í 6.5x284
af Tf-Óli
27 Jan 2015 17:47
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir Hornaday A-max 123gr í 6.5
Svör: 2
Skoðanir: 296

Óska eftir Hornaday A-max 123gr í 6.5

Góðan daginn

Óska eftir Hornaday A-max 123gr 6.5 mm.
Er til í allt frá nokkrum kúlum upp í 2-3 pakka.

Vinsamlegas svarið á netfangið oli@leikhusid.is
Eða hringið í síma 898 9252

Kveðja Óli
af Tf-Óli
27 Oct 2014 20:08
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Gönguskór?
Svör: 12
Skoðanir: 1997

Re: Gönguskór?

Meindl fær fyrstu verðlaun hjá mér. Mínir gömlu kláruðust á Hornströndum í sumar eftir 14 ára linnulausar misþyrmingar. Er þegar búinn að kaupa nýja Meindl Islander.
En það er góð hugmynd sem viðruð var hér fyrir ofan að eiga líka ódýrari skó með.
Kv - Óli
CIMG1785.JPG
af Tf-Óli
21 Ágú 2014 23:40
Spjallborð: Græjur
Umræða: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA
Svör: 7
Skoðanir: 811

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

http://hlad.is/index.php/netverslun/sjo ... ilsjnauki/

Ég er búinn að eiga þennan í 2 eða 3 ár og er mjög sáttur. Held að þetta sé fáránlega ódýr sjónauki miðað við hvað hann er frambærilegur.

Kveðja Óli
af Tf-Óli
04 Ágú 2014 17:51
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2014
Svör: 81
Skoðanir: 24301

Re: Veiði dagsins 2014

Lítillátur eða ekki, þá er ég ánægður með Veiðimeistarann og þennan þráð hans.
Góða veiði og sjáumst á næstu hreindýravertíð.
Kveðja Óli
af Tf-Óli
19 Oct 2013 17:43
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Steggir
Svör: 6
Skoðanir: 848

Re: Steggir

Það var ekki ætlunin að leiðrétta þig Karl. Mér fannst bara gaman að ávarpa þig eins og þú skrifaðir undir :)
Ég skil textann þinn mjög vel.
Gaman að fá hrós á riffilinn.
Veiðikveðja!
af Tf-Óli
18 Oct 2013 20:55
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Steggir
Svör: 6
Skoðanir: 848

Re: Steggir

Sæll Kalli forvitni :)
Riffillinn er Tikka T3 sem var upphaflega Lite cal 6.5x55. En ég lét setja á hann Lothal Walter hlaup og rýma það í 6.5x284 Hann var svo beddaður í varmint skepti. Breikið er frá Arnfinni.
Kíkirinn er Meopta 6-18x50. Þetta Þrælvirkar.
Þessar endur féllu fyrir 100 gr bt kúlu.
af Tf-Óli
17 Oct 2013 21:27
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Steggir
Svör: 6
Skoðanir: 848

Steggir

Stundum grísar maður á almennilega dúblettu.
CIMG1543.JPG
CIMG1545.JPG
af Tf-Óli
11 Oct 2013 14:11
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sauer 200 STR frábær græja !
Svör: 1
Skoðanir: 481

Re: Sauer 200 STR frábær græja !

Sauer er gott stuff.
af Tf-Óli
24 Sep 2013 20:46
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir skotfærabeltum úr leðri.
Svör: 2
Skoðanir: 342

Re: Óska eftir skotfærabeltum úr leðri.

Já herra minn. Ekta leðurbelti. Eins og við áttum í gamladaga.
af Tf-Óli
24 Sep 2013 20:05
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir skotfærabeltum úr leðri.
Svör: 2
Skoðanir: 342

Óska eftir skotfærabeltum úr leðri.

Mig vantar leður haglaskotabelti. Helst með lokuðum botni. Bæði fyrir Ga12 og Ga16. Meiga vera vera slitin og biluð á allann máta.

oli@leikhusid.is
af Tf-Óli
07 Sep 2013 11:20
Spjallborð: Veiðileyfi - Veiðlendur
Umræða: Er þetta svona mikið leyndarmál?
Svör: 7
Skoðanir: 1298

Re: Er þetta svona mikið leyndarmál?

Ég næ ekki hvað vandamálið er.
Er eithvað erfiðara fyrir nýliða í dag að kynna sér náttúruna og veiðilendurnar heldur en fyrir 30 árum?
Ætti það ekki einmitt að vera auðveldara núna á tíma upplýsingatækni.
Vilja menn kanski bara fá allt fyrir ekkert?
af Tf-Óli
28 Ágú 2013 00:35
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2013
Svör: 174
Skoðanir: 17062

Re: Veiði dagsins 2013

Flottur þráður hjá þér Veiðimeistari og fínar myndir. Uppstillingarnar til fyrirmyndar.
Gangi þér vel á lokasprettinum.
af Tf-Óli
14 Ágú 2013 09:04
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýrið 2013 fallið.
Svör: 7
Skoðanir: 1232

Re: Hreindýrið 2013 fallið.

Helvíti gott 8-)
af Tf-Óli
24 Jul 2013 13:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2013
Svör: 174
Skoðanir: 17062

Re: Veiði dagsins 2013

Þetta var magnaður veiðitúr.
Allir leiðangursmenn hafa ágæta fótavist, þrátt fyrir minniháttar roða á iljum og tám.
Kjötdeild hópsinns kom tuddanum til byggða í gær. Var sú för þeim til sóma :D
Bestu þakkir fyrir okkur.