Search found 338 matches

af konnari
28 Apr 2019 23:16
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Sako 75 stainless synthetic cal 243win
Svör: 7
Skoðanir: 995

Re: Sako 75 Finnlight cal 243win

Ég þarf að leiðrétta þig aftur...þetta er ekki sako 75 Finnlight því þeir eru með flutuðu hlaupi....þetta er einfaldlega Sako 75 sinthetic steinless :)
af konnari
26 Apr 2019 23:49
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Sako 75 stainless synthetic cal 243win
Svör: 7
Skoðanir: 995

Re: Sako 75 Finnlight cal 243win

Hmmmmm.....hef enga trú á að þetta sé sako A7 !
af konnari
25 Apr 2019 19:36
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Sako 75 stainless synthetic cal 243win
Svör: 7
Skoðanir: 995

Re: Sako A7 243

Fyrirgefðu en þessi lýtur út fyrir að vera Sako 75 eða 85 en ekki sako A7 !
af konnari
04 May 2017 15:42
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skoðanakönnun
Svör: 13
Skoðanir: 2676

Re: Skoðanakönnun

Tikka 6.5x55
af konnari
05 Sep 2016 00:22
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Keypti mér um daginn nýtt hlaup á Sauerinn minn (fjórða hlaupið sem ég á hann) í 6XC sem ég er alveg djöfulli ánægður með.....algjör gatari, einu orði sagt snilldar kaliber ! Hér eru 4 skot á 100 metrum með 10x veiðisjónauka. http://i84.photobucket.com/albums/k37/konnari/6xc_zps8xlclccs.jpg http://i...
af konnari
23 Ágú 2016 22:20
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.
Svör: 10
Skoðanir: 1476

Re: Hljóðdemparar - drög að breytingu á reglugerð opinber.

Nákvæmlega....þá á víst alltaf að taka hljóðdemparann af eftir notkun svo hlaupið tærist ekki, hef margoft lesið þetta á breskum síðum sem vara menn við að geyma hljóðdemparann á rifflinum.
af konnari
18 Mar 2016 08:43
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: .308 yfir í 6.5 CM
Svör: 9
Skoðanir: 1544

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Rétt hjá þér Jónbi....þetta var Grendel. En hefði ekki verið þæginlegra að fá sér 260rem :D
Er með einn slíkan, frábært caliber !
af konnari
17 Mar 2016 14:27
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: .308 yfir í 6.5 CM
Svör: 9
Skoðanir: 1544

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ég gat ekki betur séð um daginn en að það væri útsala í Ellingsen á Creedmoore hylkjum. 50 eða 70% afsláttur því þetta seldist ekki neitt !! Hornady hylki....
af konnari
13 Mar 2016 14:53
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýir rifflar frá Tikka
Svör: 4
Skoðanir: 1382

Re: Nýir rifflar frá Tikka

Búinn að senda þér skilaboð....
af konnari
11 Mar 2016 00:59
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýir rifflar frá Tikka
Svör: 4
Skoðanir: 1382

Re: Nýir rifflar frá Tikka

Nei hlaupið góða situr bara inn í skáp hjá mér :)
af konnari
10 Mar 2016 19:16
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýir rifflar frá Tikka
Svör: 4
Skoðanir: 1382

Nýir rifflar frá Tikka

Rosalega lýst mér vel á nýju Tikkuna T3x ! Nú fer maður kannski að versla sér eitt stykki eða svo...

http://www.tikka.fi/rifles/tikka-t3x
https://www.youtube.com/watch?v=Hl4UeGVjyQA
af konnari
30 Jan 2016 06:29
Spjallborð: Byssur
Umræða: Alvöru .cal
Svör: 11
Skoðanir: 1623

Re: Alvöru .cal

Gísli....það nennir enginn að dröslast með klettþungann riffil í viku-tíu daga veiði t.d. í afríku...svo harðneita guidar þar mönnum að nota brake á riffla ! Maður verður bara að bíta á jaxlinn og æfa sig :)
af konnari
28 Jan 2016 17:47
Spjallborð: Byssur
Umræða: Alvöru .cal
Svör: 11
Skoðanir: 1623

Re: Alvöru .cal

Jónbi ! Ég ætti að leyfa þér að taka nokkur skot úr 458 Lott sem ég á, þá finnst þér 375H&H ljúfur sem lamb á eftir :)

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/ ... WinMag.png

https://en.m.wikipedia.org/wiki/File:45 ... WinMag.png
af konnari
15 Jan 2016 12:39
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Besta skíðmálið
Svör: 12
Skoðanir: 1428

Re: Besta skíðmálið

Sæll Gísli,

Ég hef heyrt að Mitutoyo sé mjög gott skíðmál.
af konnari
29 Oct 2015 12:24
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sako basl.
Svör: 8
Skoðanir: 1285

Re: Sako basl.

Tek undir með Brynjari.......fáðu þér almennilegar festigar á Sakoinn þ.e. Sako Otilock, það er örugglega hægt að fá þær lítið sem ekkert notaðar hér á netinu með 50% afsl. Bara auglýsa eftir þeim....ég er alltaf að sjá þetta auglýst !
af konnari
19 Oct 2015 16:51
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byrjanda pæling.
Svör: 31
Skoðanir: 2681

Re: Byrjanda pæling.

Er með eina Marocchi Zero 3 Field......algjör topp byssa í alla staði !
af konnari
04 Oct 2015 19:44
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byrjanda pæling.
Svör: 31
Skoðanir: 2681

Re: Byrjanda pæling.

Fáðu þér tvíhleypu ekki spurning.........pumpan á bara eftir að rykfalla inn í skáp !
af konnari
22 Ágú 2015 00:12
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd
Svör: 8
Skoðanir: 1134

Re: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd

Eg myndi nú ekki segja að 123gr. Kúla i 6.5mm væri létt kúla, bara svona milli þung !
af konnari
07 Jun 2015 20:03
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Vantar smá hleðslu upplýsingar fyrir .308 (Hornady)
Svör: 14
Skoðanir: 844

Re: Vantar smá hleðslu upplýsingar fyrir .308 (Hornady)

Hér kemur síðan úr Hornady bókinni félagi.....vona að þetta sé nógu skýr mynd !

Mynd

P.s. þeir nota N-150 púður eins og einhver var búinn að mæla með en ekki N-140.