Search found 473 matches

af Gísli Snæ
23 Apr 2017 09:25
Spjallborð: Til sölu
Umræða: TS Schmidt & Bender Klassik (Made in Germany) 3-12x50
Svör: 0
Skoðanir: 823

TS Schmidt & Bender Klassik (Made in Germany) 3-12x50

Til sölu Schmidt & Bender Klassik 3-12x50 sjónauki. Mjög vel farinn gripur - frábær veiðisjónauki.

Nývirði skv. Jóa Vill er 225.000.

Hann er falur á 160.000 kr

Upplýsingar í síma 699-1386 eða gislisnae@islandia.is
af Gísli Snæ
24 Nov 2016 10:12
Spjallborð: Græjur
Umræða: LABRADAR
Svör: 6
Skoðanir: 1014

Re: LABRADAR

Ég á Magnetospeed og er mjög ánægður með hann. Auðveldur í uppsetningu og virkar bara vel
af Gísli Snæ
17 Mar 2016 09:26
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: .308 yfir í 6.5 CM
Svör: 9
Skoðanir: 1544

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Sæll

Hver er ástæðan fyrir því að þú fórst í þessa vinnu í staðinn fyrir að kaupa tilbúin hylki?
af Gísli Snæ
29 Jan 2016 14:37
Spjallborð: Byssur
Umræða: Alvöru .cal
Svör: 11
Skoðanir: 1623

Re: Alvöru .cal

Bara að hafa þessar sleggjur nógu þungar og með bremsu - þá eru þær ljúfar sem lamb :)
af Gísli Snæ
15 Jan 2016 18:22
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Besta skíðmálið
Svör: 12
Skoðanir: 1428

Re: Besta skíðmálið

Á akkúrat eitt svona Kristján. Ætla að athuga með Mitutoyo hjá Ísól
af Gísli Snæ
12 Jan 2016 23:47
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Besta skíðmálið
Svör: 12
Skoðanir: 1428

Re: Besta skíðmálið

Nei reyndar er þetta 338 LM. Bara hefðbundinn settur saman ùr hlutum frá Hlað
af Gísli Snæ
12 Jan 2016 23:06
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Besta skíðmálið
Svör: 12
Skoðanir: 1428

Re: Besta skíðmálið

Takk Stebbi

Er að finna hleðslu fyrir nýjan riffil núna og því er mikil hylkjavinna, kúlusetningar o.s.frv. og ég vill reyna að hafa þetta sem allra nákvæmast. Er aðeins farinn að missa trúna á þessum ódýru sem ég er með núna - en kannski er það bara smiðurinn, ekki hamarinn.
af Gísli Snæ
12 Jan 2016 18:45
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Besta skíðmálið
Svör: 12
Skoðanir: 1428

Besta skíðmálið

Er að nota tvö skíðmál, eitt venjulegt og eitt digital. Þau eru svo sem ágæt en mér finnst oft of auðvelt á fá þau til að flakka um einhverja þúsundustu (ekki gott fyrir mann sem er með frekar mikla nákvæmnisþörf).

Hvað eru menn að nota og hvar fær maður bestu skíðmálin á sem bestu verði hér heima?
af Gísli Snæ
11 Jan 2016 16:06
Spjallborð: Byssur
Umræða: Athyglisverður samanburður
Svör: 6
Skoðanir: 859

Re: Athyglisverður samanburður

Er þetta selt hér heima?
af Gísli Snæ
12 Dec 2015 04:16
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Leupold útflutningshöft
Svör: 11
Skoðanir: 2677

Re: Leupold útflutningshöft

Sæll

Prufaðu að tala við Scott hjá libertyoptics.com

Hann hefur verið liðlegur í gegnum árin.
af Gísli Snæ
03 Dec 2015 23:30
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Panta frá Opticsplanet
Svör: 3
Skoðanir: 2400

Re: Panta frá Opticsplanet

Var í USA í síðasta mánuði og verslaði mér sjónauka. Ég fór þá leið að finna notaðann á spjallsvíðu (Snipershide) og gekk það eins og í sögu. Aldrei séð nokkrum hlut pakkað eins vel inn og frá gæjanum sem seldi mér sjónaukann. Ekkert vesen varðandi export licence og þess háttar. Þú getur einnig pruf...
af Gísli Snæ
30 Nov 2015 13:32
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Átti nú við um "Zeiss" sjónaukann. Græju umræðan er alltaf í gangi og maður gæti nánast uppfært hér vikulega því miður. Var t.d. að kaupa mér Spuhr sjónaukafestingu.
af Gísli Snæ
30 Nov 2015 12:16
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Hélt að þessi umræða væri búin - það liðu 24 dagar á milli svara!!!
af Gísli Snæ
28 Nov 2015 21:33
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Þessi tekur nánast allt Sveinn. Hún er rúmlega 150 cm löng.

Er framleidd af AIM í Bretlandi en ég keypti hana hjá www.jdk-riflegear.com

Mjög liðlegur hann Jim sem á þá síðu.
af Gísli Snæ
25 Nov 2015 04:14
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Fékk mér mjúka riffiltösku. Pantaði þessa frá Belgíu þar sem ég fann enga sem hentaði mér hér heima.

Mynd
af Gísli Snæ
13 Oct 2015 10:34
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Bláma sjónauka
Svör: 7
Skoðanir: 2163

Re: Bláma sjónauka

Held að Duracote eða Cerakote sé lausnin fyrir þig.
af Gísli Snæ
10 Oct 2015 21:09
Spjallborð: Byssur
Umræða: 20 MOA eða ekki
Svör: 5
Skoðanir: 583

Re: 20 MOA eða ekki

Mæli með því að þú takir 20 MOA rail. Er með þannig á Tikku sem ég á (260 Rem) og ég átti ekki í neinum vandræðum með að núlstilla hann á 100 m. Hef skotið út á 1000 m og ef ég man rétt gæti ég farið út á rúmlega 1300 áður en ég þyrfti að nota krossinn. Er einnig með 20 MOA rail á Stiller lás sem ég...
af Gísli Snæ
28 Sep 2015 14:59
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 23953

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Og er hinn þá til sölu? :)
af Gísli Snæ
12 Sep 2015 22:32
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: Skaust 500 Lapua úrslit
Svör: 6
Skoðanir: 1016

Re: Skaust 500 Lapua úrslit

Þetta er svakalegt score.

Glæsilegur árangur. Sammála Stebba, mikið betra að skjóta liggjandi, látum BR mönnunum eftir borðin.
af Gísli Snæ
22 Ágú 2015 13:02
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd
Svör: 8
Skoðanir: 1134

Re: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd

Mjög ánægður með tvífótinn sem ég notaði á þessu móti - þó svo að hann hafi ekki reddað mér ofar :)

En síðan er Atlas líka mjög góður - nota hann líka ennþá.