Search found 1 match

af Gísli Snæ
12 Apr 2012 21:48
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Svör: 22
Skoðanir: 4374

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Fyrsti pósturinn hér á spjallinu.

En það er nú frekar fátæklega hjá mér m.v. suma.

Sako 85 Laminated Stainless - 270 Win með S&B 3-12x50
Savage BTVS 17 HMR með Hawke Varmint 6-24x42
Remington 105 Cti
Remington 11-87 SPS
Remington/Baikal 20 Gauge tvíhleypa

Og svo á Savage LRP í 260 Rem að vera á leiðinni (eða Ólafur segir það amk). Á hann fer Vortex Viper PST 6-24x50 MRAD

Þetta breyttist eftir fyrstu skrif - Savage LRP varð að Tikku T3 Varmint í 260 Rem.

Kveðja,
Gísli