Search found 45 matches

af Einar P
21 Sep 2017 10:46
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Elgur 2017
Svör: 0
Skoðanir: 1360

Elgur 2017

Síðastliðin laugardag hófust elgveiðar hér hjá okkur í Mädan og veiðin byrjaði mjög vel hjá mér. Um það bil tveimur tímum eftir að ég kom á pass var eins og skógarvélar væru að koma á fullri ferð í gegnum skógin en síðan birtist stór elgtuddi út á mýrina með hundinn á eftir sér., hundföraen sagði að...
af Einar P
15 Nov 2016 14:49
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Elgveiðar 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2316

Re: Elgveiðar 2016

Stundum er heppnin með manni og þó þetta hafi verðið hálfgerð aktu taktu veiði hjá mér i gær þá er það bara allt í lagi stundum. Ég þurfti að skreppa heim í vinnuni og sækja stiga en á leiðinni til baka sá ég rádýr út á túni og ákvað þegar að snúa við og sækja riffilin, það var jú bara ca kílometer ...
af Einar P
27 Sep 2016 10:09
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Elgveiðar 2016
Svör: 3
Skoðanir: 2316

Elgveiðar 2016

Síðustu helgi byrjaði elgveiðin hjá mér með árlegri veiðiferð á veiðilendur fjölskyldunar i lapplandi. Í ár gekk okkur að minnstakosti betur en síðustu 10 árin og fengum 4 dýr á tveimur dögum og av þeim skaut ég tvö á laugardeginum. Þetta eru fyrstu dýrin sem ég hef skotið þarna, veiðilukkan hefur h...
af Einar P
07 Nov 2015 20:51
Spjallborð: Græjur
Umræða: VHF stöðvar frá Kína
Svör: 6
Skoðanir: 1090

Re: VHF stöðvar frá Kína

Ég er með 155 mhz stöðvar frá Baofeng UV-8HZ og þær virka mjög vel.
af Einar P
29 Oct 2015 18:37
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu tekur engan endi.
Svör: 3
Skoðanir: 948

Re: Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu teku ewngan endi.

Seinnipartin í dag kom Krónhjartar kú út á eitt tún á veiðisvæðinu hér hjá okkur og auðvitað varð ég að gá hvort ég gæti ekki náð henni. 20151029_160155 (300x169).jpg Þetta eru þokkalega stór hjarardýr og gaman að hafa eitt svona í frystinum. 20151029_173551 (169x300).jpg Slaktviktin vea 102 kg. og ...
af Einar P
28 Oct 2015 17:54
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu tekur engan endi.
Svör: 3
Skoðanir: 948

Re: Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu.

Sæll Keli. Jú það er ákvæði um að maður megi verja sig en þeim fannst að ég hefði ekki gert nóg í að fæla hana burt. Ég heyrði í öðrum eftirlitsaðilanum í morgun og það lýtur vel út með að ég fái þetta samþykkt og sleppi við ákæru. Þetta eru reyndar frekiar stórir kettir þessi var rúmur meter á leng...
af Einar P
27 Oct 2015 22:03
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu tekur engan endi.
Svör: 3
Skoðanir: 948

Óvænt veiði mitt í elgtímabilinu tekur engan endi.

Síðasta föstudags morgun var ég að pakka fyrir stokhólmsferð þegar nágranni minn hringdi og sagði mér að Gaupa væri að drepa kind frá mér. Ég fór ásamt syninum að gá og mikið rétt þegar við komum var gaupan greinilega búinn að drepa eina rollu og var að rífa í hana. 20151023_112137 (300x169).jpg Við...
af Einar P
22 Jul 2015 08:29
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: hreindýr 2015
Svör: 1
Skoðanir: 1482

hreindýr 2015

Þá er maður kominn heim frá hreindýraveiðum ársins. Fór ég til veiða á svæði 7 ásamt Bárði félaga mínum og Eið Gísla leiðsögumanni. Við héldum til veiða um kl. 6 að morgni 16 júlí og var byrjað með að spana eftir dýrum í dölum kringum Smátindafjall. Litum við við í fjósinu á Núpi og var okkur boðið ...
af Einar P
05 Apr 2015 06:40
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Vantar arbor pressu
Svör: 5
Skoðanir: 737

Re: Vantar arbor pressu

Ég veit að það er ekki á Íslandi en Ebay er með þessa pressu frá fá 60 $.
af Einar P
30 Mar 2015 18:02
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Hjálpartæki á hreindýraveiðum
Svör: 4
Skoðanir: 902

Re: Hjálpartæki á hreindýraveiðum

Þessi kemur upprúlluð í poka og er um tvö og hálft kíló, hún er líka til í annarri stærð það er 61 cm breið í stað 91cm og er þá skilst mér bar tæp tvö kg.
af Einar P
30 Mar 2015 16:16
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Leiðsögumenn svæði 7
Svör: 6
Skoðanir: 1113

Re: Leiðsögumenn svæði 7

Ég vissi af listanum á vefnum en það er jú bara listi af nöfnum, alltaf gott að fá meðmæli. Takk fyrir nöfnin Einar, var búinn að fá 3-4 nöfn í skilaboðum þannig að nú er bara að hringja í þessa höðingja. Þetta er kannski ekki besti tíminn til að veiða tarf en ég verð á landinu og þá er bara að skel...
af Einar P
29 Mar 2015 14:13
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Hjálpartæki á hreindýraveiðum
Svör: 4
Skoðanir: 902

Hjálpartæki á hreindýraveiðum

Er þetta, ( http://z-aim.com/visa_produkt.asp?t=Pre ... 28&lang=sv ) ekki eitthvað sem maður verður að hafa með á veiðar, hef aldrei komið á veiðislóðir á svæði 7 en ef það er mikið labb getur verið gott að hafa hjálpartæki.
af Einar P
29 Mar 2015 11:27
Spjallborð: Vefurinn - Spjallsvæðið
Umræða: Leiðsögumenn svæði 7
Svör: 6
Skoðanir: 1113

Leiðsögumenn svæði 7

Mig vantar upplýsingar um leiðsögumenn á svæði 7. Ég ætla að að vera á veiðum 15 eða 16 júli og vantar upýsingar um leiðsægumenn á þetta svæði.
af Einar P
21 Feb 2015 15:44
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: ÚTDRÁTTUR HREINDÝRA Á MORGUN 21/2
Svör: 9
Skoðanir: 896

Re: ÚTDRÁTTUR HREINDÝRA Á MORGUN 21/2

Þá er maður kominn með tarf á svæði 7 og er klár með skotprófið, best að fara að bóka gæd. Geta menn mælt með einhverjum góðum fyrir svæði 7, ætla að mæta á veiðar 15 eða 16 júlí .
af Einar P
01 Feb 2015 18:51
Spjallborð: Græjur
Umræða: Kynning á nýjum bakpokum
Svör: 12
Skoðanir: 1252

Re: Kynning á nýjum bakpokum

Keypti einn Hjort á Fäviken Game Fair i sumar og hef notað hann á elgveiðum í haust. Get mælt með þessum poka, það eina sem ég get sett út á er að það getur verið vesen að ná í hlaupið þegar maður ætlar að taka byssuna ef maður er vel klæddur en það er bara að æfa sig. Verðið hjá Hlað er ca 10000.- ...
af Einar P
26 Jan 2015 06:48
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2186

Re: Hreindýr kvóti 2015

Bara til að leiðrétta þig Sindri þá gilda skotpróf frá norðurlöndunum og jú væl er kanski óþarfa orð. Kannski skotveiðimenn ættu að ganga í Skotvis og beita síðan sameinuðu afli sínu í að breyta reglunum. Það virðast reyndar margir vera óánægðir með það félag en þá er bara mæta á fundi og hafa áhrif...
af Einar P
25 Jan 2015 23:03
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2186

Re: Hreindýr kvóti 2015

Ég hef engar áhyggjur, tók skotpróf fyrir elgveiðarnar í ágúst og það gyldir fyrir mig ef ég fæ úthlutað. En þeir sem eru að væla ættu kanski að taka prófið áður en þeir sækja um svo þeir geti verið vissir.
af Einar P
25 Jan 2015 19:14
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreindýr kvóti 2015
Svör: 55
Skoðanir: 2186

Re: Hreindýr kvóti 2015

Ef maður er ákveðinn í að sækja um dýr og maður ætlar að fara á hreindýra veiðar ef maður fær úthlutað, en er hræddur um að falla, er þá einhvað sem bannar manni að fara í prófið í ágúst, september árið áður. Það er fara í skotprófið í ágúst 2015 ef maður ætlar að sækja um 2016 það er ódýrara en að ...
af Einar P
21 Jan 2015 22:01
Spjallborð: Byssur
Umræða: 243-270 eða 308 ?
Svör: 43
Skoðanir: 2178

Re: 243-270 eða 308 ?

Sæll Grímur. 6,5 x 55 er eitt algengasta vopnið á Elg veiðum hér í landi. Hér kemur skilgreiningin á hvernig vopnin eru flokkuð hér, það eru fjórir flokkar og vopn í flokki eitt má nota til allrra veiða. Upptalningin á byssunum er algeng kaliber en ekki æll. Klass Krav Tillåtet vilt Exempel på vanli...
af Einar P
13 Jan 2015 16:32
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Nóvemberhreindýr
Svör: 1
Skoðanir: 413

Re: Nóvemberhreindýr

Ég fékk nóvember dýr 2013 og í umsögn til Ust. mælti ég með að þessum dýrum yrði úthlutað til fólks sem ætti erfitt með að stunda fjallgöngur td. fólks í hjólastól. Sem veiðiferð var þetta allavega vonbrigði lífs míns, Ferðaðist á þriðja þúsund kílómetra, aðra leiðina, skipulagði ferðalag mitt þanni...