Search found 31 matches

by GBF
18 Oct 2015 00:41
Forum: Græjur
Topic: Boyds
Replies: 7
Views: 10959

Boyds

Hefur einhver keypt skepti frà Boyds og lent í veseni ?
Boyds segjast hafna öllum pöntunum yfir 100$ sem senda à út fyrir Bandaríkin.

Georg
by GBF
19 Sep 2014 14:07
Forum: Byssur
Topic: Fyrsti stóri riffillinn
Replies: 11
Views: 5369

Re: Fyrsti stóri riffillinn

Hvað upphaflega tilganginn með vopninu (varg og gæs) varðar tek ég undir orð Gylfa, ég færi beint í 6mm eða stærra.
by GBF
16 Jun 2014 09:16
Forum: Hreindýr
Topic: Ný æfingaskífa FLH og Skotvís
Replies: 30
Views: 11435

Re: Ný æfingaskífa FLH og Skotvís


það sem Jón Hávarður lýsir þarna eru skotsár eftir þungar hægfleigar kúlur sem fletjast takmarkað út þega þær hitta bráð og sumar fletjast ekki neitt, þó þær séu með linum oddi eins og lög kveða á um.


Hvar í viðtalinu segir maðurinn þetta ? Hann mælir alfarið gegn hausskotum og mælir hinsvegar ...
by GBF
11 Mar 2014 23:35
Forum: Byssur til sölu
Topic: Garmin Gpsmap62 til sölu
Replies: 2
Views: 1673

Re: Garmin Gpsmap62 til sölu

Enn til sölu
by GBF
08 Mar 2014 13:32
Forum: Byssur til sölu
Topic: Garmin Gpsmap62 til sölu
Replies: 2
Views: 1673

Garmin Gpsmap62 til sölu

Gpsmap 62 með ìslandskorti til sölu.
Tækið er nokkurra mànaða gamalt og hefur einungis verið notað nokkur skifti ì og við sumarbústaðinn til gamans. Òrispað og sér hvergi à.
Tilboð óskast
Pakkinn kostar nýr um 63.000
by GBF
05 Mar 2014 19:17
Forum: Byssur
Topic: Í hvað get ég breytt 243 lás
Replies: 12
Views: 7985

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

En að nota þá byssu á gæs og breyta Tékkanum í eitthvað annað ?
by GBF
05 Mar 2014 18:05
Forum: Byssur
Topic: Í hvað get ég breytt 243 lás
Replies: 12
Views: 7985

Re: Í hvað get ég breytt 243 lás

Þú gætir t.d. látið setja annað 243W hlaup á hann, ekkert að 243W í gæs, annars 7mm-08, 260R, 308W eða 6.5x47.
by GBF
21 Dec 2013 01:09
Forum: Skammbyssugreinar
Topic: Gróf skammbyssa
Replies: 19
Views: 16379

Re: Gróf skammbyssa

Hárrét Georg.
En þarna er í raun vandinn. Hvar á að draga mörkin.
Ég treisti mér ekki til þess. Ég er alveg sammála því að klykkhaus með hreindyrariffil er örugglega hættulegri en klikkhaus með glokk.

Nú skil ég ekki alveg hvað þú ert að fara með mörkin Einar, þau eru til og hafa verið dregin ...
by GBF
20 Dec 2013 14:03
Forum: Skammbyssugreinar
Topic: Gróf skammbyssa
Replies: 19
Views: 16379

Re: Gróf skammbyssa

Það sem ég hef áhyggjur af er að einhvert pakk kemst yfir svona og fer að lúðra á fólk. Þá fáum við yfir okkur nýja löggjöf! Kannski þessa sem leyfir bara tvíhleypur no 12 og 6,5-55 það vantar ramma í kringum þá sem meiga eiga svona græjur. Geymslu og allan pakkann. Var ekki umræða á netinu fyrir ...
by GBF
27 Nov 2013 04:35
Forum: Endurhleðsla
Topic: Hraðfleygar sexkommafimmur
Replies: 22
Views: 7331

Re: Hraðfleygar sexkommafimmur

Þessi ágæta tafla er ágæt svo langt sem hún nær. Quickload er til dæmis ekki beint sammála öllu þarna og reyndar fæstu :).
Ef einungis upphaflegt efni þráðarins (hraði) væri látinn ráða, með sömu kúlu fyrir öll hylki og sömu hlauplengd ásamt afkastamesta púðri í hverju tilfelli, þá liti þetta ...
by GBF
28 Sep 2013 22:19
Forum: Byssur til sölu
Topic: Meopta riffilsjónaukar til sölu
Replies: 0
Views: 1075

Meopta riffilsjónaukar til sölu

Til sölu:

Meopta Artemis 2000 3-9x42 (ónotaður) og Meopta Meostar R1 4-16x44 (lítið notaður).

Á hvorugum sér.

georg.fridriksson@simnet.is
by GBF
27 Aug 2013 15:34
Forum: Byssur til sölu
Topic: Munaðarlausir riffilsjónaukar til sölu
Replies: 1
Views: 1464

Re: Munaðarlausir riffilsjónaukar til sölu

Swarovski seldur.

Meopta Artemis 2000 3-9x42
og
Meopta Meostar R1 4-16x44 eru til sölu
by GBF
23 Aug 2013 15:30
Forum: Byssur til sölu
Topic: Munaðarlausir riffilsjónaukar til sölu
Replies: 1
Views: 1464

Munaðarlausir riffilsjónaukar til sölu

1. Meopta Artemis 2000 3-9x42 - Aldrei notaður. Var settur á riffil í Optilock festingum en aldrei stilltur, sér hvergi áhonum.
2. Swarovski Habicht 8x56 - Var á riffli í nokkur ár en sér ekkert á honum. Bjartur og góður.

Áhugasamir hafi samband hér í einkaskilaboðum eða í síma 6167181

Georg
by GBF
28 Jun 2013 15:06
Forum: Byssur
Topic: 7mm rem mag.
Replies: 24
Views: 9169

Re: 7mm rem mag.

7mm RM er ekki svo galið. Hinsvegar eru til önnur meira spennand að mínu mati. Ég átti einmitt Tikku M695 í þessu ágæta kaliberi sem gerði allt sem hún átti að gera, stytti hreindýrum og gæsum stundir.
Bakslagið er er ekki svo dramatískt, er svipað og 30-06 í jafnþungri byssu, eða 12ga haglabyssu ...
by GBF
03 Apr 2013 00:16
Forum: Endurhleðsla
Topic: Grúbbu spurning með 270 Win og 6,5x55
Replies: 31
Views: 9650

Re: Grúbbu spurning með 270 Win og 6,5x55

Varðandi 270 Winchester og nákvæmni (eða skort á), þá er þetta ágæta hylki bara því marki brennt að afskaplega lítið er til af matchkúlum fyrir það. Eins hafa fáir framleiðendur boðið upp á riffla með þungum hlaupum og öðrum góðum búnaði fyrir 270W.

Þar sem lítið er til af því sem þarf þá verður ...
by GBF
22 Mar 2013 09:15
Forum: Græjur
Topic: Nýr lás
Replies: 8
Views: 4009

Re: Nýr lás

Er stuttur lás endilega það heppilegasta fyrir þetta annars ágæta hylki ? Nú er hylkið sjálft heilir 55mm að lengd. Ég var með 6mm Remington (57mm) í stuttum lás og var ekki hrifinn af fyrirkomulaginu.
by GBF
22 Mar 2013 08:55
Forum: Allt um veiði
Topic: Það var verið að deila peningunum okkar.
Replies: 3
Views: 1932

Re: Það var verið að deila peningunum okkar.

Úthlutunin hlýtur að vekja spurningar um til hvers nefndin hafi verið sett á laggirnar. Hver er með puttana í málinu ? Hvaða hagsmunagæsla er á ferðinni ? Af hverju eru ákveðnir aðilar í áskrift að fé sem ekkert fæst fyrir ?
by GBF
21 Mar 2013 12:00
Forum: Endurhleðsla
Topic: 6mm284
Replies: 9
Views: 3156

Re: 6mm284

Með auknum hraða herðist á snúningnum miðað við tíma þó sami snúningur sé á kúlunni miðað við vegalengd. Þessvegna er hægt að stabilisera kúlu sem annars sættir sig ekki við tvist hlaupsins, með auknum hraða.
Tvist per se er ekki útilokandi þáttur í stabiliseringu á kúlum :)
by GBF
16 Mar 2013 12:58
Forum: Endurhleðsla
Topic: 75,x55 Sviss
Replies: 4
Views: 1733

Re: 75,x55 Sviss

Hversvegna telurðu þig þurfa grunn til að vinna með í QL ?
by GBF
22 Nov 2012 10:07
Forum: Endurhleðsla
Topic: Púður
Replies: 43
Views: 17009

Re: Púður

Sæll Sveinbjörn,

í 6.5x55 nota ég VV N-160 og N560
í 270 Winchester nota ég einungis VV N-560
í 308 Winchester nota ég VV N-140 og N-150
í 8x57 hef ég notað VV N-140 og N-540

Kveðja,