Search found 455 matches

af iceboy
17 Jan 2017 08:23
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Scope
Svör: 3
Skoðanir: 2110

Re: Scope

Ég á 2 ódýr scope Annað beint hitt vinkil. Héreftir kaupi ég eingöngu beint. Ef þú ert t,d að horfa án sjónauka og sérð eitthvað sem þú vilt skoða betur þá finnst mér þú frekar "týna" því ef þú þarft að horfa niður í vinkilinn heldur en þegar scopið er beint og þú getur beint því, að staðnum sem þú ...
af iceboy
25 Sep 2016 13:29
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Stóra veiðihátíðin 2016
Svör: 1
Skoðanir: 1051

Re: Stóra veiðihátíðin 2016

Þettar er snilldar tímasetning, önnur helgi i rjúpu!!!!
af iceboy
30 Jun 2016 13:14
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: breyta um veiðiriffil
Svör: 15
Skoðanir: 1787

Re: breyta um veiðiriffil

Það er ekki nokkur hlutur þarna sem bannar þér að taka skotpróf nr 2 eftir 1 juli. En ef þú ert ákveðinn í því að búa til eitthvað vesen fyrir sjálfan þig út úr þessari reglugerð þá er það alveg þitt mál. Vonandi fer þetta allt vel hjá þér og riffillinn bilar ekki svo þú þurfir ekki að skila inn dýr...
af iceboy
29 Jun 2016 15:39
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: breyta um veiðiriffil
Svör: 15
Skoðanir: 1787

Re: breyta um veiðiriffil

Hvernig færðu það út að það sé ekki í boði að taka annað skotpróf seinna? Þú hefur 3 tilraunir til þess að ná prófinu, falliru 3 sinnum þá þarftu að skila inn leyfinu. En ef þú nærð í einhverri af þessum 3 tilraunum þá er ekkert sem bannar þér að fara hvenar sem er og bæta vil rifflum, ef þú vilt ta...
af iceboy
09 Apr 2016 18:20
Spjallborð: Byssur
Umræða: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar
Svör: 14
Skoðanir: 2589

Re: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar

ok Flott mál.

Ertu með eitthvað fyrirtæki um þetta eða eru bara með þetta sem einkaaðili?

Endilega láttu vita þegar síðan er komin í loftið
af iceboy
09 Apr 2016 15:32
Spjallborð: Byssur
Umræða: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar
Svör: 14
Skoðanir: 2589

Re: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar

Hver mun selja þann tvífót? Hver fékk umboðið
af iceboy
08 Apr 2016 13:35
Spjallborð: Byssur
Umræða: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar
Svör: 14
Skoðanir: 2589

Re: Helstu fréttir á netmiðlunum, skottengdar

Þetta er nú búið að liggja í loftinu í einhver ár, alltaf verið að minnka veiðideildina , ekkert pantað svo þetta virðist vera bara eðlilegt framhald af dauðategjunum hjá þeim. Var það ekki þessvegna sem það var 40 % afsláttur af byssum hjá þeim á Akureyri, verið að losa sig við allt dótið þar. Vona...
af iceboy
27 Jan 2016 21:39
Spjallborð: Græjur
Umræða: Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli
Svör: 2
Skoðanir: 766

Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli

Getið þið bent mér á einhverja riffilsjónauka með fjarlægðar mæli?

Er eitthvað sem mælir gegn því að nota svoleiðis annað en verðið?
af iceboy
27 Jan 2016 20:22
Spjallborð: Byssur
Umræða: Alvöru .cal
Svör: 11
Skoðanir: 1677

Re: Alvöru .cal

það er fullorðið
af iceboy
27 Jan 2016 19:35
Spjallborð: Byssur
Umræða: Alvöru .cal
Svör: 11
Skoðanir: 1677

Re: Alvöru .cal

Og hvaða cal er þetta?
Svona fyrir fáfróða
af iceboy
13 Jan 2016 16:41
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: Einn ekki á Facebokk
Svör: 7
Skoðanir: 2619

Re: Einn ekki á Facebokk

Til hamingju með útsöluna.

Og þá sérstaklega að bjóða fólki á forútsölu 5 dögum eftir að þið byrjið útsöluna :-) :lol: :lol:
af iceboy
11 Dec 2015 16:08
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hiti á pallhús
Svör: 7
Skoðanir: 1115

Re: Hiti á pallhús

Það er akkurat það sem ég er að hugsa um.
Svona útbúnað eins og þú er með, kemst vonandi í það fljótlega að græja svona
af iceboy
10 Dec 2015 20:45
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hiti á pallhús
Svör: 7
Skoðanir: 1115

Re: Hiti á pallhús

T,d eitthvað svoleiðis, Bíllinn er reyndar bensín en það er hægt að hafa auka olíutank, þarf ekki svo stóran tank fyrir svona
af iceboy
10 Dec 2015 19:16
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hiti á pallhús
Svör: 7
Skoðanir: 1115

Re: Hiti á pallhús

Já ég veit af þessu með barkann á milli bíls og pallsins. En mig langar svoltið að geta haft hita á pallinum þó svo að bíllinn sé ekki í gangi, það get ég ekki með barkanum á milli og heldur ekki með því að setja auka miðstöð. Ég er voða hræddur um að það sé bara webasto eða álíka til að geta gert þ...
af iceboy
02 Dec 2015 13:02
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hiti á pallhús
Svör: 7
Skoðanir: 1115

Hiti á pallhús

Hefur einhver hérna græjað hita í pallhúsið á pikkanum hjá sér?

Mig langar að græja hita í bílinn hjá mér og er að spá hvernig menn hafa gert þetta.

Veit um nokkrar aðferðir til að gera þetta en langar að vita hvernig aðrir hafa gert þetta
af iceboy
05 Sep 2015 20:34
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Er ekki orðið of seint að skila tarfi á sv 7
Svör: 11
Skoðanir: 1806

Re: Er ekki orðið of seint að skila tarfi á sv 7

Prófaðu bara að skila honum inn, þa versta sem gerist er að það tekur hann enginn og hann lifir á þinn kostnað, ef þú talar ekki við þá ´hjá UST þá færðu allavega pottþétt ekkert, það eru enþá 10 dagar eftir svo það er enþá möguleiki að þú fáir 75 %
af iceboy
18 Ágú 2015 23:31
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 24984

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ég fæ hana á kostnaðarverði þar sem að frænka mín er með umboðið fyrir þessar, ég veit ekki nákvæmlega hvert söluverðið er á þeim en það er pottþétt töluvert betra en hjá samkeppnisaðilanum. Ef það er áhugi á að fá svona vél þá get ég haft milligöngu um það og þá er örugglega hægt að fá sæmilegt ver...
af iceboy
18 Ágú 2015 22:43
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 24984

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ég er loksins búinn að láta verða að því að endurnýja veiðigallann, ég er búinn að vera að spá i þessu í svoltinn tíma og varð það úr að kaupa Chevalier gallann hjá Hlað. Nú verður arkað á fjöll að veiða hreindýr og gæsir og prófa gallann :) Svo hefur nú eitt og annað verið að bætast í safnið sem be...
af iceboy
16 Ágú 2015 11:39
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Er einhver á leið RVK-EGS í hreindýr?
Svör: 3
Skoðanir: 662

Re: Er einhver á leið RVK-EGS í hreindýr?

Ég fer austur 20 ágúst. Fer austur í fljótsdal, fer suðurfyrir.
Ef þú ert ekki búin að fá þau fyrir þann tíma þá ætti nú alveg að vera hægt að taka þau með fyrir þig.

Er í sima 8578769