Search found 56 matches

af Hjörtur S
22 Ágú 2015 09:45
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd
Svör: 8
Skoðanir: 1167

Re: 500+ metra skotfimi - Kúluþyngd

Ég held að við getum nú ekki valið okkur kúlur útfrá árangri manna á einu móti. Eins og hefur komið fram hér að ofan er bæði betra þ.e. létt og þung en líklega er best að velja hæfilega þunga kúlu fyrir þitt hylki þannig þú haldir bæði í þokkalegan flugstuðul og hraða. Hvað varðar úrslit í einu móti...
af Hjörtur S
12 Ágú 2015 20:32
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur
Svör: 30
Skoðanir: 2855

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir gott framtak að halda þetta mót Stefán og vonandi verða þau fleiri. Ég er algjörlega sammála því að target camera sé sleppt og í raun ætti eingöngu að mega nota þann sjónauka sem er á rifflinum. Það verður bara erfiðara að ná topp skori þegar afturstuðningi er...
af Hjörtur S
11 Jul 2015 20:35
Spjallborð: Vargur
Umræða: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?
Svör: 23
Skoðanir: 2883

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Ja 100 til 140m sem er etv stutt. Er það of stutt Gylfi fyrir varg? Upphafshraðinn er yfir 3.000 f/s. Sá sem er í tveim til þremur bútum var tekinn á skokki í burtu en það var ekki val um betra færi. Á þessum myndum er ljóta hliðin upp. Þessi sem er heill var tekinn með haglabyssu. A-max virkar vel ...
af Hjörtur S
11 Jul 2015 11:03
Spjallborð: Vargur
Umræða: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?
Svör: 23
Skoðanir: 2883

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Sæll Magnús

Þessir 2 vinstramegin á seinni myndinni voru teknir með 123gr Amax sem og þessi á fyrri myndinni. Þeir féllu strax.
af Hjörtur S
07 Jul 2015 20:55
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: 500m SKAUST
Svör: 2
Skoðanir: 693

Re: 500m SKAUST

Það væri gaman að taka þátt í þessu móti og þessu flotta starfi hjá ykkur.
Sýnist þetta vera heldur meira en hjá öllum félögum á SV horninu. Á erfitt með að komast austur í miðri viku en tek vonandi þátt síðar.
Gangi ykkur vel.
af Hjörtur S
24 Jun 2015 10:14
Spjallborð: Græjur
Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Svör: 215
Skoðanir: 24166

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Flottur - Þessi lofar góðu. Hver er framleiðandinn ?
af Hjörtur S
14 May 2015 22:25
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Vantar sjónaukafestingu fyrir 1“ túpu á 11mm spor.
Svör: 2
Skoðanir: 339

Re: Vantar sjónaukafestingu fyrir 1“ túpu á 11mm spor.

Sæll Frosti

Ég sendi þér mail.
af Hjörtur S
13 May 2015 09:08
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Vantar sjónaukafestingu fyrir 1“ túpu á 11mm spor.
Svör: 2
Skoðanir: 339

Vantar sjónaukafestingu fyrir 1“ túpu á 11mm spor.

Langaði að athuga hvort það væri ekki einhver sem ætti sett af festingum sem hann vildi selja.
af Hjörtur S
31 Mar 2015 11:06
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Veiði og útivistarbúðir í Hamborg
Svör: 2
Skoðanir: 427

Re: Veiði og útivistarbúðir í Hamborg

Takk Ég geri það.
af Hjörtur S
31 Mar 2015 09:21
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Veiði og útivistarbúðir í Hamborg
Svör: 2
Skoðanir: 427

Veiði og útivistarbúðir í Hamborg

Er ekki einhverjir ykkar sem þekkið til veiði og útivistarbúða í Hamborg eða í því nágrenni og gætuð bent mér á þær ?
Hafið þið einhverjar ábendingar um byssutengda staði sem skotveiðimenn verða að heimsækja á leið sinni frá Hamborg suður Þýskaland ?
af Hjörtur S
18 Mar 2015 17:31
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skjóta inn riffil og hrós
Svör: 21
Skoðanir: 4203

Re: Skjóta inn riffil og hrós

Já ég tók minn í 260rem.
af Hjörtur S
18 Mar 2015 16:29
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skjóta inn riffil og hrós
Svör: 21
Skoðanir: 4203

Re: Skjóta inn riffil og hrós

Magnús -Í þínum sporum færi ég í Vesturröst og fengir hann Ingólf eða Jón Inga til að sýna þér Savage LRP. Gikkur og nákvæmni hefur reynst mér gríðarlega vel og hef ekki þurft að breyta gikk, bedda eða gera nokkurn skapaðan hlut. Besta grúppan 3 skot á 500m cc 13mm, að vísu með tvífæti og leðurpúða....
af Hjörtur S
08 Mar 2015 22:50
Spjallborð: Til sölu
Umræða: 260.rem
Svör: 8
Skoðanir: 892

Re: 260.rem

Svo má líka skoða Type S-Match frá Redding
af Hjörtur S
28 Jan 2015 09:31
Spjallborð: Kostakjör
Umræða: kominn tími á að panta kúlur
Svör: 29
Skoðanir: 5004

Re: kominn tími á að panta kúlur

Ég hefði hug á að vera með í þessu en mánuðum saman hefur ekki verið til það sem ég hef verið að nota í 22/250 og 260rem.
af Hjörtur S
21 Jan 2015 08:29
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 1850

Re: GRÚPPUR Á 500 M

Sæll Sveinbjörn
Sveinbjörn V skrifaði:neck sizuð hylki með lítinn kúluþrýsting
Hvernig hefur þú verið að stýra kúluþrýstingi og hvað kallar þú lítinn þrýsting?
Ég hef sjálfur verið að nota Readding S-Bushing sem ég tók 0,002 undir.
af Hjörtur S
19 Jan 2015 18:30
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 1850

Re: GRÚPPUR Á 500 M

Sæll Jenni Ég hef verið að nota Hornady A max kúlur frá Ellingsen en þær eru því miður ekki til hjá þeim eins og er. Ég á ekki hraðamæli en góður maður lánaði mér einn slíkan síðasta sumar og hraðamældi ég einar 5 grúppur 5 skota. Frávik frá meðaltali 5 skota var nokkuð breytilegt eða niður aðeins 1...
af Hjörtur S
19 Jan 2015 10:58
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 1850

Re: GRÚPPUR Á 500 M

Sæll Sveinbjörn
Hvaða kúlu ert þú með í 243 fyrir 500m eða var þessi grúppa ekki á 500m ?
Vindurinn var ekki vandamál þegar þetta var skotið hjá mér en það er verst hvað hann er oft óstöðugur.
af Hjörtur S
18 Jan 2015 21:11
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 1850

Re: GRÚPPUR Á 500 M

Þetta er skotið með óbreyttum Savage með 260rem. Sjónaukann keypti ég frá USA á góðu verði en þetta er Vortex Viper PST 6,5*24mm.
af Hjörtur S
18 Jan 2015 20:06
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: GRÚPPUR Á 500 M
Svör: 22
Skoðanir: 1850

GRÚPPUR Á 500 M

Alltaf gaman í Höfnum að taka löngu færin. :D 500m teknir á borði með tvífæti og púða en þá var 3 skota grúppa niður í 13mm. Þegar skotið var liggjandi með tvífæti og án afturpúða fór 3 skota grúppan upp í 24mm og 5 skotin í 75mm. Ætli maður verði ekki að vera þokkalega sáttur með þetta. Sjálfsagt h...
af Hjörtur S
03 Dec 2014 20:06
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Ladder Test
Svör: 8
Skoðanir: 742

Re: Ladder Test

Sæll Stefán og þakka þér fyrir síðast. Gaman af þessari prófun hjá þér Stefán. Ég hafði enga trú á þessari litun á kúlum þegar ég sá þetta ladder test fyrst en fróðlegt að sjá að litunin virkar. Mig langar aðeins til að forvitnast hjá þér þegar þú ert að hlaða lýsir þú „hellst sem næst rillum“ hvers...