Search found 1 match

by E.Har
28 May 2012 12:10
Forum: Byssur
Topic: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Replies: 22
Views: 34609

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Buinn að taka mikið til og fátt eftir.

Browning 325 nr 12 yfir undir.
Remmi 11-87 ca 21" hlaup, portað og conað.
Blaser R - 93 sporter Sem útrýmdi öðrum rifflum.
Hlaup 6.5-284 66 cm flutað
Hlaup 300 wsm 66 cm létt m. sigtum
Hlaup 9.3*62 50 cm skógarvippari m. sigtum.
Gler, Reddott, mest á 9,3
Gler Zeiss 3-12 mest á Wsm
Gler Zeiss 6-24 m. ljósi. mest á 6.5

Ættargripir.
Remington rollingblokk frá 1870 tilheyri O Ellufsenn á Sólbakka.
Anton Frankotti ca 1870 side side damaskushlup og þrengd hanabyssa.

Vantar bara góðan 22. helst straightpull.
Og 204 ruger
Og þið þekkið vandamálið :twisted: