Search found 486 matches

af Stebbi Sniper
16 Sep 2018 08:03
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2018
Svör: 55
Skoðanir: 10450

Re: Veiði dagsins 2018

Sæll Siggi

Notaði Eiríkur fjarlægðarmælirinn sem þú fannst um daginn til þess að mæla færið? Skildist á honum að hann hefði átt hann.
af Stebbi Sniper
23 Ágú 2017 09:05
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Hreinsun á hreindýrshornum
Svör: 4
Skoðanir: 1995

Re: Hreinsun á hreindýrshornum

Sæll Garðar Önnur og áhættusamari leið er að finna sér stað við sjóinn þar sem þú getur slakað þeim niður í bandi, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að eitthver dorgi þau upp eða þau skemmist í briminu. kíkja svo á þau á viku fresti þangað til þau eru orðin hrein. Man ekki hvort það voru 2 eð...
af Stebbi Sniper
20 Jul 2017 13:12
Spjallborð: Græjur
Umræða: Skoðanakönnun
Svör: 13
Skoðanir: 2775

Re: Skoðanakönnun

Ætlaði að segja 6,5 x 55 þangað til ég sá svörin hjá hinum... eftir það, þá verð ég að segja .308. Bara af því að mér finnst gaman að vera á annari skoðun en meirihlutin. 308 virkar alveg mjög langt... mikið lengra heldur en þú þorir að skota! Ef þig langar að læra á vindinn þá er .308 frábær, falli...
af Stebbi Sniper
16 Mar 2017 08:47
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Þrír núll átta dagurinn
Svör: 15
Skoðanir: 2019

Re: Þrír núll átta dagurinn

1. 22 LR lang vinsælast... ég hallast að .243 eða .222 í öðru... finnst eitthvern veginn að .22 Hornet sé svolítið neðar á lista!
af Stebbi Sniper
23 Nov 2016 18:16
Spjallborð: Græjur
Umræða: LABRADAR
Svör: 6
Skoðanir: 1070

Re: LABRADAR

Sæll Karl Þú getur alveg gert ráð fyrir því að flutningskostnaður sé 50 dollarar og svo margfaldaru með 1,24 og þá er eftir eitthver 3 - 4.000.- í tollskýrslugerð. Þannig að fljótt á litið gæti þessi græja kostað. 70.000.- * 1,24 (VSK) + 4.000.- = 90 þúsund án allra aukahluta sem boðið er upp á þarn...
af Stebbi Sniper
06 Nov 2016 17:00
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Skoðanir: 2000

Re: Hljóðdemparar

Sæll Óskar Áhugavert og nokkurn veginn í takt við það sem ég bjóst við þegar ég var búinn að skoða málið nánar og kominn með allar forsendur. Skaut á 150 fps en var 144, vel innan skekkju marka. Sé ekki að 950 Metrar eða 1050 skipti mjög miklu máli. Prófaðiru að skrúfa deyfirinn af og skoða hvernig ...
af Stebbi Sniper
21 Oct 2016 21:43
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Skoðanir: 2000

Re: Hljóðdemparar

Þrýstingurinn er það sem mælir gegn því... brunahraði púðurs og stærð hylkis helst svolítið í hendur... þú vilt ekki vera með hálf tómt hylki, þá er líklega betra að vera bara með minna hylki... svona í megin atriðum er þetta svona! 60.000.- psi er c.a. mesti þrýstingur í nútíma rifflum... það væri ...
af Stebbi Sniper
21 Oct 2016 14:34
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Skoðanir: 2000

Re: Hljóðdemparar

Nú nú... þá gæti ég trúað að þú verðir um 2650 fps! Hugsa að þú tapir varla meira en 150 fps á þessum 6 tommum. Það er svosem ekkert að því út á 500 metrana jafnvel lengra. 1500 skot er nú bara hálfnað hlaup þannig að ef þig langar ekki í eitthvað annað þá endist þetta combo örugglega nokkrar vertíð...
af Stebbi Sniper
21 Oct 2016 01:31
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hljóðdemparar
Svör: 15
Skoðanir: 2000

Re: Hljóðdemparar

Sæll Óskar Best ég leggi þá líka nokkur orð í belg þar sem ég er í hópi sérvitringana sem ekki hafa opnað sér facebook aðgang og þætti leitt að sjá þennan vef leggjast af. 6,5 x 55 með svona stuttu hlaupi þýðir að mikið af púðrinu brennur upp eftir að kúlan hefur yfirgefið hlaupið. Þetta þýðir líka ...
af Stebbi Sniper
14 Ágú 2016 22:53
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Vantar örvhentan Rem 700
Svör: 7
Skoðanir: 1003

Re: Vantar örvhentan Rem 700

Sæll Dúi

Ertu farinn að pæla eitthvað í cal fyrir þetta??? Bara svona upp á forvitnina?

Ertu þá að spá í centra sigti fyrir Weaver??? Hvernig ætlaru að mounta sigtið að framan?
af Stebbi Sniper
09 Ágú 2016 08:38
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2016
Svör: 75
Skoðanir: 23595

Re: Veiði dagsins 2016

"Þessi kúla á að vera þung" :D
af Stebbi Sniper
29 Jun 2016 11:38
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: breyta um veiðiriffil
Svör: 15
Skoðanir: 1769

Re: breyta um veiðiriffil

Sæll Þorvaldur Það er þér og þeim aðillum sem við á í sjálfsvald sett hvernig þið tæklið þessar aðstæður ef þær koma upp. Hvort þið pakkið saman og farið heim og takið skotpróf á nýjan riffil eða gerið það sem flestir myndu líklega gera. Bendi þér líka á að það er ekkert sem bannar þér að taka skotp...
af Stebbi Sniper
21 Jun 2016 22:38
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: breyta um veiðiriffil
Svör: 15
Skoðanir: 1769

Re: breyta um veiðiriffil

Skotprófum er aldrei lokið... þú getur tekið þau hvenær sem er á árinu, svo lengi sem þú færð prófdómara með þér upp á svæði til þess að framkvæma prófið!
af Stebbi Sniper
04 Jun 2016 16:10
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Frábært Jón Takk fyrir þetta! Ég sé að Finnur hefur hitt 9 af 10, en ekki fengið stig fyrir eina, þar sem kúlan hjá honum er rétt fyrir utan eins og gerðist hjá mér á tveimur... Getur verið að þú hafir átt þessar bláu í síðasta riðlinum Jón? Þar er líka skot í 9 af 10 en bara stig fyrir 6 af 10... þ...
af Stebbi Sniper
02 Jun 2016 23:46
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Look what the cat dragged in... Þetta kom í póstkassan í dag! Silfur fyrir annað sætið og lengsta færið! Það var leitt að vera svo tímabundinn að geta ekki verið við verðlaunaafhendinguna fyrst maður komst á pall - En þetta skilaði sér allavega til mín! Takk fyrir mig enn og aftur... https://dl.drop...
af Stebbi Sniper
01 Jun 2016 23:07
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Þakka fyrir mótið! Skemmtilegur dagur, þó maður hefði vissulega mátt hafa meiri tíma til þess að vera viðstaddur allt mótið! Fyrir mót var markmiðið nokkuð ljóst hjá mér! Hitta öll kvikindin... það náðist ekki þar sem Hjalti og Jón Magnús sáu við mér og öðrum keppendum í mótinu með því að þyngja það...
af Stebbi Sniper
01 Jun 2016 21:56
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: BÍÓ - ZEISS Tófan 2016
Svör: 1
Skoðanir: 2304

Re: BÍÓ - ZEISS Tófan 2016

Sæll Jóhann...

Gaman að þessu eins og alltaf! Þú og allir sem komu að mótinu eiga að sjálfsögðu mikinn heiður skilin fyrir að standa fyrir þessu móti... Öll vinnan sem lögð er í þetta er aðdáunarverð fyrir mitt leyti.

Takk fyrir mig enn og aftur! Algjörlega ómetanlegt starf!
af Stebbi Sniper
27 May 2016 19:32
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Ha ha... góður Jón! Það er nú ástæðulaust samt að eyrnamerkja mér sæti fyrirfram! Ég hef ákveðinn metnað í að hitta öll kvikindin, lengra nær það nú ekki og hvaða sæti ég enda í skiptir svo sem ekki öllu máli. Að skemmta sér er það sem skiptir máli og það hefur ekkert skort á það þegar maður kemur í...
af Stebbi Sniper
25 May 2016 07:00
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Eitthvað tókst JAK að kítla hjá mér bæði Ego-ið og hégóman!!! ha ha ha... það þurfti ekki mikla hvatningu, og hún kom!

Mynd
af Stebbi Sniper
23 May 2016 11:21
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Sæll Jóhann Þakka þér fyrir síðast! Það væri vissulega mjög gaman að skella sér austur og taka þátt í mótinu, en ég á því miður ekki heimangengt í þetta mót þar sem ég er boðinn í brúðkaupsveislu klukkan 16:00 að kveldi laugardagsins 28. Þeir austan menn eru náttúrulega höfðingjar heim að sækja en é...