Search found 1 match

af Stebbi Sniper
30 Sep 2013 15:37
Spjallborð: Haglabyssugreinar
Umræða: Umhverfisverðlaun.
Svör: 6
Skoðanir: 838

Re: Umhverfisverðlaun.

Glæsilegt Ósmenn, til hamingju með þetta!

Alltaf gaman að heyra af því þegar skotfélög standa sig vel og Ósmenn eru til fyrirmyndar hvað rekstur skotsvæðis varðar. Orðsporið sem fer af ykkur er allavega gott.

Á reyndar enn eftir að heimsækja ykkur, en það verður örugglega í náinni framtíð.