Search found 6 matches

af Stebbi Sniper
04 Jun 2016 16:10
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Frábært Jón

Takk fyrir þetta!

Ég sé að Finnur hefur hitt 9 af 10, en ekki fengið stig fyrir eina, þar sem kúlan hjá honum er rétt fyrir utan eins og gerðist hjá mér á tveimur...

Getur verið að þú hafir átt þessar bláu í síðasta riðlinum Jón? Þar er líka skot í 9 af 10 en bara stig fyrir 6 af 10... þrjú síðustu skotin aðeins of há og 7unda færið sorglega nærri eins og 8unda færið hjá mér... hún hefði nú líklega aldrei lifað þetta skot af hjá þér!!! :?

KV: Stefán E Jónsson
af Stebbi Sniper
02 Jun 2016 23:46
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Look what the cat dragged in... Þetta kom í póstkassan í dag! Silfur fyrir annað sætið og lengsta færið!

Það var leitt að vera svo tímabundinn að geta ekki verið við verðlaunaafhendinguna fyrst maður komst á pall - En þetta skilaði sér allavega til mín! Takk fyrir mig enn og aftur...

Mynd

Mynd
af Stebbi Sniper
01 Jun 2016 23:07
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Þakka fyrir mótið!

Skemmtilegur dagur, þó maður hefði vissulega mátt hafa meiri tíma til þess að vera viðstaddur allt mótið!

Fyrir mót var markmiðið nokkuð ljóst hjá mér! Hitta öll kvikindin... það náðist ekki þar sem Hjalti og Jón Magnús sáu við mér og öðrum keppendum í mótinu með því að þyngja það aðeins! Sem var að sjálfsögðu frábær áskorun.

Ég frétti að Finnur Steingríms hefði gert gott mót og hitt einni fleiri en við bræður sem er náttúrulega frábært hjá honum og óska ég honum til hamingu með flottan árangur! Ég sá að vísu ekki skífurnar hjá Finni, en ég var sjálfur gátlega nærri því að hitta 9 af 10 í þessu móti... eða réttarasagt ég hitti 9 en tvær voru utan stigasvæðisins, svo ég fékk "aðeins" stig fyrir 7 af 10.

9undi refurinn var nokkuð erfiður og ég átta mig ekki alveg á því hvar sú kúla lenti hjá mér. Líklega samt undir eða vinstra meginn við framlappirnar og undir tríninu, ef miðað er við skotið á færi 8 sem var c.a. jafn langt!

Svæðið á Egilsstöðum er mjög tricky fyrir svona mót sem eru á mörgum mismunandi færum, en overall er ég nokkuð sáttur við niðurstöðuna hjá mér úr þessu móti. Annað sæti deilt með Jenna, þó sætið hafi reyndar ekki verið aðalatriði fyrir mig heldur framistaðan.

Takk fyrir skemmtilegt mót Austanskyttur!
p.s. Væri gaman fyrir svona sérviskupúka eins og mig sem ekki er á facebook að sjá úrslit úr mótinu... :-)

Hér að neðan eru skífurnar mínar úr mótinu í röð...

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
af Stebbi Sniper
27 May 2016 19:32
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Ha ha... góður Jón!

Það er nú ástæðulaust samt að eyrnamerkja mér sæti fyrirfram! Ég hef ákveðinn metnað í að hitta öll kvikindin, lengra nær það nú ekki og hvaða sæti ég enda í skiptir svo sem ekki öllu máli. Að skemmta sér er það sem skiptir máli og það hefur ekkert skort á það þegar maður kemur í heimsókn austur!

Er keppenda listan ekki sýnilegur eitthversstaðar eins og hann var á gömlu síðunni? Forvitnin er alveg að drepa mig!

Sveinbjörn!

Mér þykir leitt (innan ákveðina marka þó) að kvelja ykkur vini mína fyrir austan! Það eru bara svo margir sem hafa komið að máli við mig og óskað eftir því að ég taki þátt í mótinu, svo hef ég bara ekki séð neinn verðugan sigurvegara skráðan í þetta mót... ef ég fæ að sjá skráningarlistan þá getur velverið að ég dragi mig í hlé!

Verður Dabbi þarna?
af Stebbi Sniper
25 May 2016 07:00
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Eitthvað tókst JAK að kítla hjá mér bæði Ego-ið og hégóman!!! ha ha ha... það þurfti ekki mikla hvatningu, og hún kom!

Mynd
af Stebbi Sniper
23 May 2016 11:21
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)
Svör: 16
Skoðanir: 3811

Re: SKAUST - Tvenna (Refur og Hunter Class)

Sæll Jóhann

Þakka þér fyrir síðast!

Það væri vissulega mjög gaman að skella sér austur og taka þátt í mótinu, en ég á því miður ekki heimangengt í þetta mót þar sem ég er boðinn í brúðkaupsveislu klukkan 16:00 að kveldi laugardagsins 28.

Þeir austan menn eru náttúrulega höfðingjar heim að sækja en ég verð að segja pass að þessu sinni!

Maður bíður bara spenntur eftir úrslitunum! Góða skemmtun...