Search found 1 match

by Sveinbjörn
13 Mar 2020 22:50
Forum: Kostakjör
Topic: Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars
Replies: 14
Views: 163162

Mauser vika hjá Jóa byssusmið 14 til 21 mars

Í tilefni af hreindýraleyfa úrdrætti ætlar Jói byssusmiður að bjóða Mauser M18 á 110.000 kr í caliber 222Rem, 6,5Creed, 270Win, 308Win og 3006.

Mauser M12 & M03 verða á 20% afslætti. Nú er lag að eignast Mauser á enn betra verði og því upplagt að nýta sér vikutilboð á Mauser.