Search found 20 matches
- 05 Nov 2018 09:33
- Spjallborð: Endurhleðsla
- Umræða: Labradar
- Svör: 9
- Skoðanir: 10559
Re: Labradar
Hef notað þessa græju í nokkur ár, eðal græja og klikkar ekki á skoti. Mælir alltaf, skiptir ekki máli hvernig veður er, dagur eða nótt. Læt hana gefa mér hraðann á 10-30 og 50m og svo gefur hún upp hraða við hlaup. Ef maður setur SD kort í græjuna er hægt að skoða allar mælingar á kúlunni í excel. ...
- 29 Oct 2018 14:40
- Spjallborð: Óska eftir
- Umræða: 20ga Youth haglabyssa
- Svör: 0
- Skoðanir: 4947
20ga Youth haglabyssa
Óska eftir 20ga haglabyssu fyrir minni einstaklinga. Helst undir/yfir tvíhleypur eða hálf-sjálfvirkar.
843 777níu.
843 777níu.
- 18 Sep 2018 14:59
- Spjallborð: Sjónaukar
- Umræða: Einhver reynsla af Zeiss V6 línunni
- Svör: 5
- Skoðanir: 5629
Re: Einhver reynsla af Zeiss V6 línunni
Hef hitt melónu á 630m með 12X stækkun og parallax fast á 100m (Victory Diavary).
Hef samt ekki reynslu af V6.
Hef samt ekki reynslu af V6.
- 05 Oct 2017 16:52
- Spjallborð: Allt um veiði
- Umræða: Kæra hreindýraveiðar
- Svör: 8
- Skoðanir: 9131
Re: Kæra hreindýraveiðar
Og fyrst það er svona slæmt að skjóta beljurnar frá kálfunum....leyfa kálfaveiðarnar bara aftur.
Re: Scope
Er með Zeiss Diascope 85 FL, stækkun 20-75. keypti Manfrotto bílrúðufestingu í Beko, kostaði um 20k. Þetta er mjög gott skóp, engin bjögun og hægt að sjá hreindýr á 8km (mælt) á 20X stækkun. Get ekki annað en mælt með því. Hef reyndar ekki prófað Leica en annað sem ég hef horft í gegnum stenst engan...
Re: LABRADAR
Keypti Labradar frá Dolphin Gun Company UK, kostaði 120K með öllu. Algjör snilld þessi græja og svínvirkar. Einfalt að setja upp. Keypti hann með fót, sem er eiginlega nauðsynlegt og það skiptir engu hvort ég er að skjóta af borði eða liggjandi úti í móa. Set bara græjuna við hlaupið, kveiki á henni...
- 19 Sep 2016 14:41
- Spjallborð: Til sölu
- Umræða: Sightron 10-50X60 (seldur)
- Svör: 0
- Skoðanir: 1145
Sightron 10-50X60 (seldur)
SELDUR
Til sölu Sightron 10-50X60. Með fínum kross og 1/16 dot. Lítið notaður sjónauki í góðu standi. Aðeins notaður á benchrest riffli.
120k
feldur(hjá)isholf.is eða í síma 843 7779
Ingvar Ísfeld
Til sölu Sightron 10-50X60. Með fínum kross og 1/16 dot. Lítið notaður sjónauki í góðu standi. Aðeins notaður á benchrest riffli.
120k
feldur(hjá)isholf.is eða í síma 843 7779
Ingvar Ísfeld
- 23 Nov 2015 14:55
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Mæling á grúppum með síma
- Svör: 0
- Skoðanir: 3805
Mæling á grúppum með síma
Er einhver að nota ios app til að mæla grúppur og getur mælt með einhverju? Er búinn að sjá Target scan (sem mér sýnist vera fyrir ákveðnar "official" týpur af skotmörkum) og JBM Ballistic trajector sem mér líst reyndar fínt á. Spurning hvort einhver hefur reynslu af þessum eða einhverju öðru. Feldur
- 20 Oct 2015 08:04
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: Úrslit frá síðasta Lapua 500m móti sumarsins hjá SKAUST
- Svör: 0
- Skoðanir: 6432
Úrslit frá síðasta Lapua 500m móti sumarsins hjá SKAUST
Eru komin á heimasíðu SKAUST
http://www.skaust.net
Það mættu 13 keppendur til leiks og að þessu sinni var skotið af borði og mátti einungis notast við hendi til stuðnings að aftan. Veður var með ágætum, 11°C en misvinda og úr ýmsum áttum og var það aðeins að stríða keppendum.
Feldur
http://www.skaust.net
Það mættu 13 keppendur til leiks og að þessu sinni var skotið af borði og mátti einungis notast við hendi til stuðnings að aftan. Veður var með ágætum, 11°C en misvinda og úr ýmsum áttum og var það aðeins að stríða keppendum.
Feldur
- 14 Oct 2014 20:56
- Spjallborð: Græjur
- Umræða: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
- Svör: 215
- Skoðanir: 70496
Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Ég var einmitt búinn að vera í þessum pælingum með sjónaukann hjá mér, hann var alltof hátt og ég náði ekki að liggja þétt á skeptinu (á Sako 75) og horfa í gegnum sjónaukann. Eftir nokkra yfirlegu á veraldarvefnum rakst ég á þetta: http://www.bradleycheekrest.com/Bradley-Adjustable_c11.htm Ég keypt...
- 07 Oct 2014 14:04
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: Vandræði með Brno 601
- Svör: 3
- Skoðanir: 2622
Re: Vandræði með Brno 601
Eru basarnir skrúfaðir niður á action-ið? Ef svo er, þá er líklega önnur skrúfan of löng og nær að þvinga boltann. Skoðaðu þetta.
F
F
- 17 Sep 2014 08:38
- Spjallborð: Endurhleðsla
- Umræða: Kúlusetning
- Svör: 4
- Skoðanir: 1810
Re: Kúlusetning
Góðan daginn Haglari Með þessari aðferð sem þú notar, þá ertu að finna hversu langt kúlan fer inn í rillurnar (kallað Jam af Tony Boyer) en ekki hvar rillurnar eru. Það er fínt að byrja þar (eða 10 þúsundustu úr tommu aftar) að vinna upp hleðslu. Ef það gefst ekki vel er bara að bakka kúlunni um 10þ...
- 11 Sep 2014 07:56
- Spjallborð: Allt um veiði
- Umræða: REGNVATN Í HLAUPI !
- Svör: 11
- Skoðanir: 3175
Re: REGNVATN Í HLAUPI !
Hef klippt fingur af einnota vettlingum (t.d. nítríl), flestir hafa box af svoleiðis í skúrnum. Þá er hægt að velja fingur eftir hlautstærð til að fá gott mát. Einnig auðvelt að kippa af fyrir skot ef menn kjósa það.
Hefur reynst mér vel.
Feldur
Hefur reynst mér vel.
Feldur
- 21 Jun 2014 22:54
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
- Svör: 34
- Skoðanir: 7483
Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Nazistinn er þar, fór í gegnum 5 símaskrár, Accubond og einhverjar aðrar fóru í gegnum 6...
- 21 Jun 2014 22:29
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
- Svör: 34
- Skoðanir: 7483
Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Siggi, þessi kúla opnast alveg í belju. Skaut eitt sinn eina á ca 30 metrum og ég gat sett hnefann inn í hana þeim megin sem kúlan kom út. Hef ekki verið að sjá svo stór göt út nema á þessu stutta færi, annað hefur verið nokkuð eðlilegt. Annars er reyndar öll hliðin, frá háls og aftur í rass rauðari...
- 20 Jun 2014 23:58
- Spjallborð: Hreindýr
- Umræða: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
- Svör: 34
- Skoðanir: 7483
Re: Stebbi Sniper tekur Skotpróf UST og FLH
Ég skaut mitt fyrsta hreindýr (belju) með 140 gr Accubond úr 7mm Rem Mag á undir 100 metrum. Vegna reynsluleysis lenti ég út í gegnum löppina fjær (hún var á hægum gangi og sú löpp aðeins aftar). Við skoðun kom hins vegar í ljós að aðeins var um smá gat að ræða og "kjötskemmdir" í algjöru lágmarki. ...
- 11 Jun 2014 11:15
- Spjallborð: Riffillgreinar
- Umræða: 500 metra mót SKAUST.
- Svör: 2
- Skoðanir: 1358
Re: 500 metra mót SKAUST.
Nánari úrslit frá mótinu eru komin inn á SKAUST síðuna ásamt fróðlegum upplýsingum um lás, kúlur og sjónauka.
Einnig eru komnar nokkrar myndir frá mótinu undir "myndefni" flipanum.
http://skaust.net/500-m-10-juni-2014/
Feldur
Einnig eru komnar nokkrar myndir frá mótinu undir "myndefni" flipanum.
http://skaust.net/500-m-10-juni-2014/
Feldur
- 18 Mar 2014 09:33
- Spjallborð: Endurhleðsla
- Umræða: 70 graina Sierra Blitz
- Svör: 3
- Skoðanir: 1766
Re: 70 graina Sierra Blitz
Ég hlóð þessa kúlu í Sako 85 sem ég átti,Lapua hylki og CCI primer. Ég fór upp í 43,0 án þrýstimerkja og mældi ég kúluna á 3500 fps. Ákvað að fara ekki hærra með hleðsluna þar sem ég var sáttur við hraðann og þessi hleðsla var þokkalega nákvæm.
Feldur
Feldur
- 08 Feb 2014 00:25
- Spjallborð: Til sölu
- Umræða: Augu hreindýrsins
- Svör: 5
- Skoðanir: 1610
Re: Augu hreindýrsins
Tek undir það, fín mynd en tvö atriði stungu í augu við fyrstu sýn, enginn var kynntur með nafni. Ég þekkti nú suma en ekki alla og er ég nú úr nágrenninu. Annað sem ég sá og hefði ekki átt að sjá í svona mynd (finnst mér) er að dýrið fór alveg niður í fjöru án útihátíðarbandsins....sem ég held að s...
- 29 Jun 2012 23:12
- Spjallborð: Byssur
- Umræða: 5 skot á 5 mínútum paranoja
- Svör: 8
- Skoðanir: 2268
Re: 5 skot á 5 mínútum paranoja
Frábært myndband en sannar ekki að hlaupið hafi ekki farið illa á þessu. Ætli hann hafi bara ekki fengið nýtt hlaup þegar þetta var búið, enda myndbandið framleitt af byssuframleiðandanum!